Tíminn - 27.03.1979, Síða 1

Tíminn - 27.03.1979, Síða 1
Þriöjudagur 27. mars 1979 72. tölublaö—63. árgangur IR vann Val 23:18 — sjá bls. 14 Siðumúla 15 - Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Steingrlmur Hermannsson um ályktun Verkamannasambandslns: Ákaflega loðin og óljós launauppbót yrði að miða við allra lægstu launin HEI — Jú/ ég er búinn að sjá þessar tillögur Verkamannasambandsins. Þær eru mjög óljósar, þegar talað er um að bæta lægstu launin, en ekki minnst á upp að hvaða marki, eða um hvaða upphæð, svo þetta er mjög loðið", svaraði Steingrímur Hermannsson, spurður álits á tillögum Verkamannasambandsins. „Ég tel samt vel koma til greina aö skoða þessar tillögur nánar enda dragi þær ekki úr verðhjöönunaráhrifum frum- varpsins um neitt sem nemur. Þá verður þetta lika að miða við allra lægstu launin. En eigi mörk- in að vera þaö há, að jafnvel fag- lærðir njóti, þá er þetta alveg úti hött. Það er lika að athuga, að ný- lega er búið að semja við BHM og BSRB um að falla frá 3% kaup- hækkun, og kemur ekki til mála að hækka öll lægri laun um eitt- hvað sem nálægt því nemur. Hækkunin yröi að vera I þvi hófi, að það samræmdist þessum samningum við BSRB og BHM”. Um samkomulagshorfur um Pakki Verkamannasambandsins: Vilja byggja nýtt þak — sérstaka krónutöluuppbót að ákveðnu launamarki HEI — „Það er álit for- manna- og sambands- stjórnarfundar Verka- mannasambands Islands, að vel komi til greina að breyta um form í sam- bandi við visitölu á laun, og að i þeim efnum komi til álita að taka tillit til breyttra viðskiptakjara við útreikning á kaupgjalds- vísitölu", segir í ályktun Fjölnir 6K tekinn við ólöglegar veiðar á alfriðuðu svæði GP — Netabáturinn Fjölnir GK 17 var á laugardagsmorg- un tekinn viö ólöglegar veiðar á alfriöuðu svæöi á Selvogs- banka,svokölluðu „frímerki”. Að sögn Þrastar Sigtryggs- sonar hjá landhelgisgæslunni var það varðskipiö Þór. sem tók bátinn og mun skipstjórinn hafa borið þvi við að hafa ekki vitað að svæöið hefur verið stækkað til austurs. Fjölnir GK hafði lagt sjö trossur I sjó um 2-3 sjómllur inni á svæð- inu. Fjölnir GK 17 er um 150 tonn og gerður út frá Grinda- vík. frá fundi Verkamanna- sambandsins sem haldinn var s.l. laugardag. Fundurinn leggur áherslu á að við slíkar formbreytingar verði þess vandlega gætt, að hugsanleg launalækkun, verði slst látin koma niður á almennum verka- mannatekjum. Þvi gerir fundurinn tillögur um eftirfarandi breytingar á vlsitölu- kaflanum I efnahagsfrumvarpi fors.ætisráðherra: 1. Gert verði ráð fyrir að á árinu 1979 og þar til nýir kjara- samningar hafa verið geröir, skuli greiöa með visitölubótum samkvæmt frumvarpinu sér- staka, fasta launauppbót, jafnháa upp að tilteknu launamarki. Sú greiðsla yröi ekki látin skerða yfirvinnu- og vaktaálög. Tryggja verður að þessar launabætur nái aö fullu til elli- og örörkulauna, og hliöstæðra trygginabóta. efnahagsfrumvarpið sagði Stein-| grimur, að framsóknarmenní teldu þegar búið að slaka svo á i| þvl máli, að miklu lengra værill ekki hægt að ganga, ætti mark-i| tækur árangur til lækkunar verð- ] bólgu að nást. Hins vegar hefðu aðrar leiöir verið ræddar, t.d.'J hugmyndir um að viðskipta-I kjaraáhrifin kæmu I áföngum á r árinu. Einnig ab hin svokölluðujl uppsöfnunaráhrif — laun bóndaj og fl. — sem raskar jafnvægi millij framfærslu- og verðbótavísitöluj verði áfram eins og nú er. Ahrif | þessa á kaupgreiðsluvísitöluj sagði Steingrimur litt mælanleg. Aftur á móti væru tillögur Alþýðu j bandalagsins varðandi áfengi og| tóbak óaðgengilegar. „Einhverjar svona breytingar I sem vart hafa mælanleg áhrif á | markmið frumvarpsins, erum við : framsóknarmenn reiðubúnir tilj að ræða um, en það getur ekkif orðið til viðbótar kröfum Verka- mannasambandsins”, sagðij Steingrímur. 2. Afengis- og tóbaksútgjöldum verði haldið utan við útreikning 1 verðbótavlsitölu og grunn hennar, eins og kjarasamningar I kveða á um. Verðbótavfsitalan ! verði sett á 100, en meðferð frá- dráttarliða verði meö sama hætti I og nú er. 3. Fundurinn styöur ákvæði ■ frumvarpsins um að hækkun á oliustyrk komi ekki fram I visi-1| tölu. En getur hins vegar ekki samþykkt að vísitölubætur á laun verkafólks veröi lækkaðar til að greiða oliukostnað atvinnu- rekstrarins. 1 4. Fundurinn telur ekki óeðli- legt aö áhrifum af tengingu verð- bótavlsitölu við viðskiptakjör ]■ verði dreift að hluta á siðari vlsi- tölutimabil ársins. 5. Fundurinn telur að hugsan- legri lækkun niðurgreiðslna megi | mæta með hækkun skattleysis- marka. STEFNA LANDBÚNAÐAR t gær var haldinn að Hótel Sögu aðalfundur Samstarfsnefndar Búvörudeildar og afurðasölu- félaga innan vébanda Sambands- ins. Helstu mál voru markaðsmál, fjárhagsmál, framtlðarstefna I landbúnaðarmálum og málefni sláturhúsa. A fundinum nú er sú nýbreytni upp tekin að boðaðir eru tveir fulltrúar frá hverju afuröa- sölufélagi og ætlast til að annar sé starfandi bóndi. Á 3ju slðu blað- sins I dag er rætt við tvo fundar- manna, þá Ólaf Sverrisson, formann Samstarfsnefndarinnar og Jón Bjarnason frá Bjarnar-1 höfn. A myndinni flyturAgnar ] Tryggvason, framkvæmdastjóri1 Búvörudeildar, skýrslu sina I gærmorgun. (TlmamyndGE) Vorboðinn ljúfi Einn fysti vorboðinn I Reykja- um löngu og ljósu dægrum og vlk sem kominn er á undan krl- einmitt þennan voroða rákumst unni og brumknúppunum, er við á I gær, þar sem tveir dug- blessaður skarninn. Þegar andi menn dreifðu úr skarna- þessa kunnuglegu lykt tekur að hraukum við Miklubrautina. leggja að vitum borgarbúa, mega þeir fara að búast við hin- (Tlmamynd GE) Vatnsveitumál lá Raufarhöfn í lamasessi hálfgerður sjór I krönunum GP— Vægast sagt mjög bágborið ástand er nú í vatns- veitumálum á Raufarhöfn. Hefur þetta átt langan að- draganda og á mjög aukin notkun þar stærstan þátt. 1 samtali sem Timinn átti við Björn Hólmsteinsson oddvita kom fram að I þeim þrem borhol- um sem vatnið er tekið úr hefur yfirborðiö lækkað það mikið að mjög vont vatn fæst úr þeim núna, svokallaður jarðsjór. Sagði Björn að tvær af þessum borhol- um væru samtengdar, en hin þriðja, sem annar aðeins hluta bæjarins, væri skást og þangað sækti fólk sér vatn til matargerö- ar. Heilbrigðisyfirvöld hafa ráö- lagt fólki að nota ekki vatnið úr hinum holunum til matargerðar. Þá cagöi Björn aö framkvæmd- um við nýja vatnsveitu, sem hefja átti 1980, yrði flýtt og myndi hefj- ast eins fljótt og auðiö er. Það vatn veröur tekið úr landi Hóls sem er um 7,5 km frá Raufarhöfn. Þær bera af öðrum SK. Reykjavík. — Þaö verður að teljast nokkuð óvenjulegt þegar ær bera um miðjan vetur og það i hörkufrosti. Hallgrimur Pálsson bóndi á | Asvelli I Fljótshliö hafði samband við Timann og greindi frá þvi að ær ein I eigu hans hefði nú fyrir | stuttu boriö tveimur lömbum. Atti þetta sér stað um hánótt I | hörkugaddi. tvær ær 1 Fljótshllð bera tveim lömbum Hallgrimur sagði að bæði lömb- in hefu það gott og liföu góðu lífi. Voru þau bæði grá að lit. Eitthvað virðast kindurnar I Fljótshliðinni vera óþolinmóðar þvi aö á nálægum bæ Lambey I sömu sveit bar önnur kind tveim- ur hvitum lömbum og er ekki annað vitað en að þau séu við „hesta heilsu”. Má þvi segja að ærnar tvær beri af stöllum sinum I sveitinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.