Tíminn - 27.03.1979, Qupperneq 8
8
Þriöjudagur 27. mars 1979
Bifreiðaeigendur
Ath. að við höfum varahluti í hemla, i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu
verði, vegna sérsamninga viö amerískar
verksmiðjur, sem framleiða aöeins hemla-
hluti. Vinsamlega geriö verðsamanburð.
STILLJNG HF.
Sendum gegn póstkröfu
Skeifan 11
símar
31340-82740.
ESSEX SUPER SIX
Vantar varahluti i ESSEX 1927-1931. Ef
einhver á eða getur gefið upplýsingar um
hluti eða hræ af þessum bilum vinsam-
legast hringið i sima 91-24945, eftir kl. 6.30
siðdegis.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Tvær stöður bókasafnsfræðinga og ein
staða skrifstofumanns eru lausar til um-
sóknar. Launakjör fara eftir samningum
við Starfsmannafélag Reykjavikur-
borgar. Skriflegar umsóknir ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf send-
ist borgarbókaverði fyrir 20. april n.k.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Borgarbókavörður
RÖNTGENHJÚKRUNARFRÆÐINGUR
eða RÖNTGENTÆKNIR óskast til
sumarafleysinga á röntgendeild spitalans.
Upplýsingar hjá hjúkrunardeildarstjóra
röntgendeildar.
Sankti Jósepsspftalinn
Atvinna
Viljum ráða duglegan og reglusaman
mann til pakkhússtarfa strax. Upplýsing-
ar i sima 99-1201.
Kaupfélag Arnesinga,
Selfossi.
á víðavangi
Verðbótaleið Fram-
sóknarf lokksins
skynsamlegust
Haukur Ingibergsson skóla-
stjóri Samvinnuskólans skrifar I
Magna um daginn nokkuð at-
hyglisveröa grein um verö-
tryggingu og skynsamlega
visitölu þar sem hann undir-
strikar aö stefna Framsóknar-
flokksins i þessum efnum er i
veigamiklum atriöum ólik
stefnu Alþýöubandalagsins og
Alþýöuflokksins. Raunar var
fyrir löngu kominn timi til aö al-
menningur i landinu fengi aö
vita hvaö snýr upp og niður á
þessu máli, en i meöförum AA
flokkanna veröur enginn botn i
þaö fenginn.
Fer hér á eftir meginkaflinn 1
grein Hauks til þess aö ekki aö-
eins Vestlendingar, heldur
landsmenn allir hafi aögang aö
þessu greinargóöa yfirliti.
1 upphafi greinar sinnar fjall-
ar Haukur um rikisstjórnar-
samstarfiö og segir siöan: ,,AÖ
minu mati á Framsóknarflokk-
urinn aö taka þátt i þessari
rikisstjórn og hafa þar forustu
svo lengi sem þaö samkomulag
sem næst viö hina flokkana um
afgreiöslu hinna ýmsu mála er
skynsamlegt og þjóöinni til
heilla, en heldur ekki lengur.
Málamiðlanir málamiöiananna
vegna er ekki keppimark fram-
sóknarmanna.
Og viö megum ekki gleyma
þvi aö eölilegasta rikisstjórn aö
loknum kosningum s.l. sumar
var minnihlutastjórn AA-flokk-
anna meö hlutleysi Fram-
sóknarflokksins.
Efnahagsstefna Fram-
sóknarflokksins.
A flokksþingi Framsóknar-
flokksins sem haldiö var s.I.
vetur og hátt I 500 manns sóttu
var samþykkt viöamikil álykt-
um um efnahagsmál. Á grund-
velli þessarar álvktunar hefur
efnahagsmálanefnd flokksins
ásamt ráöherrum, þingflokki og
framkvæmdastjórn gert mjög
greinargóöar tillögur i efna-
hagsmálum og hafa ráöherrar
flokksins haldiö þessum hug-
myndum fram I undangengnum
samningaviöræöum I rlkis-
stjórninni.
Þessar tillögur hafa komiö út I
bæklingi auk þess sem þær hafa
birst I heiid sinni I Timanum.
Þvi er ekki ástæöa til þess aö
fjalla um hvert og eitt atriöi
þeirra hér. En óhætt mun aö
fullyröa aö langt er siöan nokk-
ur stjórnmálaflokkur hefur sett
fram jafn viötæka og faglega
vel unna efnahagsmálastefnu.
Verðtrygging
Markmiö Framsóknarflokks-
ins meö veru sinni i þessari
rikisstjórn er aö koma á heil-
brigöu efnahagsilfi I þessu
landi.
1 efnahagsstefnu flokksins eru
tvö atriöi sem öörum fremur
tryggja aö þessum atriöum sé
náö og fyrir þeim verður Fram-
sóknarflokkurinn að berjast.
Hið fyrra er að öll inn- og út-
lán skuli verötryggö. Þetta
mundi gerast á þann hátt aö
upphæö höfuöstóls breyttist meö
verölagsþróun eins og hún væri
á hverjum tima og afborganir
og vextir reiknuöust af verö-
bættum höföustól.
Sparifjáreigendur
hlunnfarnir
Þaö ætti ekki aö þurfa aö fara
mörgum orðum um þaö hversu
mikilvægt þaö væri ef þessi
áfangi næöist. Fólk hefur beöiö
stórkostlegt fjárhagslegt tjón
viö aö leggja peninga sina i
banka en þeir sem fengiö hafa
lánin^hafa grætt margfalt.
Þaö er ekki nóg meö aö lán-
takandinn hafi komist upp meö
að endurgreiöa lánin meö aö
endurgreiöa lánin meö verö-
minni krónum, heldur hefur
hann einnig fengiö vextina til
frádráttar viö skattaútreikning
og haft aukþess arö af fjárfest-
ingunni. Veröbólgan hefur
þannig fært gifurlega fjármuni
á milli manna á þennan hátt.
Þaö er sannarlega kominn
timi tíl aö sparifjáreigendur,
sem aöallega er taliö vera eldra
fólk, séu vernduö fyrir ráns-
skap veröbólgunnar.
Lenging lánstíma —
lágir vextir
Ef verðtrygging kæmist á
mundu allir fá sitt. Sparifjáreig-
endur fé sitt tii baka, bankarnir
eölilegt ráðstöfunarfé og Ián-
takendur fengju lengri lán,
lægri vexti og fastari viðmiöun
en nú er. Verötrygging mundi
hafa þaö I för meö sé aö ekki
yröi vaöiö út í ýmsar fram-
kvæmdir sem voniaust væri að
gætu skilaö ágóöa viö eölilegt
efnahagsástand en sem skrum-
skæling veröbólgunnar gerir
kleift aö skila veröbólgugróða.
Oghversu mikil hefur óþarfa-
eyðslan og sóunin ekki veriö I
þessu landi vegna þess aö eng-
inn vildi eiga pening?
Þaö er einnig ljóst aö meö
Haukur Ingibergsson
verötryggingumundi lánstimi
lengjasttil muna frá þvl sem nú
er og vextir lækka ofan I fáein
prósent.
Ein af staöreyndum þessa
máls ersvo sú aö bankakerfið er
aö tæmast. Færri og færri
treysta þvi fyrir fé slnu. Og ef
sama þróun heldur áfram og
veriö hefur siöustu árin mun
bankakertíö veröa oröiö fjár-
vana á næsta áratug. Og þaö er
ekki svo langt i hann.
Ágreiningur við AA
flokkana
Hvorugur hinna stjórnar-
flokkanna hefur veriö sammála
Framsóknarflokknum I þessu
máli. Alþýöuflokkurinn hefur
ekki viljað verötryggingu held-
ur aö vextir yröu ákveönir þaö
háir hverju sinni aö 'þeir væru
hærri en verðbólgan. Þetta
myndi i raun þýöa aö greiöslu-
byröi af Iánum yröi nær óviö-
ráöanleg fyrst en minni slöar.
Ef fariö væri eftir tillögum
Framsóknarflokksins yrði
greiðslubyröin hins vegar svip-
uö allan lánstimann.
Alþýðubandalagið hefur yfir
höfuö veriö á móti nokkurri
tengingu vaxta viö verðlag á
styttri lánum en til tveggja ára.
Má þaö teljast furöulegt ósam-
ræmi aö flokkurinn skuli i ööru
oröinu telja sig brjóstvörn
iaunafólks en vilja svo meina
þessu sama launafólki aö geta
geymt fé sitt óskert I bönkum.
Ein aöalkenning Alþýöu-
bandalagsins er aö atvinnuveg-
irnir geti ekki tekiö á sig þær
„byröar” aö greiöa lán tíl baka
meö réttu verögildi Þetta gera
þó fyrirtæki um allan heim, þau
greiöa fyrir afnot af fjármagni.
Ætlast er tíl þess aö fyrirtæki
greiöi laun, skatta, rafmagn,
sima o.s.frv. og ekki heyrist
annaö en Alþýðubandalagiö
ætlist til aö atvinnurekendur
greiöi þessa hluti. Og þvi eiga
þeir þá ekki aö greiöa fyrir fjár-
magn lika?
Breyting visitölunnar
Annaö grundvallaratriði, sem
veröur aö ná fram til þess aö
heilbrigt efnahagslif komist á,
er að breyta visitölugrundvell-
inum.
Um þetta eru raunar allir
Framhald á bls. 23.
(Verzlun & Þjónusta )
m/Æ/Æ,
\
4
4
4
t
t
4
4
\
L
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
I
f/Æ/Æ/A
í
Eikarparkett
Panel-klæðningar
Vegg-og
loftplötur
\ TRJAKLIPPINGAR \
ÍJ Tek að mér að klippa tré og runna. ^
4. Guðlaugur Hermannsson, t
4 KarSyrkjumaAur. >Imi 7187«.
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æzjá
J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/æ/æ/æsæ/æ/Æ/Æ/Æ/^
*/ 'X
Kiddicraft
Yá
U S T R E s/f r
ÁRMÚLA 38 — REYKJAVlK %
SlMI 8 18 18 ^
'J/J/jV/M/Æ/J/Æ/JSÆ/Jr/Æ/MSW/Æ/Æ/já
ANTIK RUGGUS7ÓLLJ
Nýsmiðaðii Antik stólar eru lljótir að ^
auka veixSgikli sitt. heir eru eltirsóttir (y
í
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
V l l\ 'Tll ’ m T'/'M ,C'T/\1 7*
L ................
<1 Verslunin ^
VIRKA l
/A_ Hraunhæ 102 B Sími 75707 4
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J0
og þ\i góð yerðtrygging.
\\ Iramleiósla á gersemum gamla timans4
Klassiskur IX. aldar stóll.
'4 V 'rL'''—____/ 4
J v£c*ow
\ ÞR OSKALEIKFÖNG \
4 4
'/, Þekkt um
\ allan heim \
^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jS
m"-'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
J BÆNDUR VESTURLANDI
4 L'mboössala á notuöum bilum og buvél- jí
4 um. Örugg þjónusta. f
4 Opiö kl. 13-22 virka daga og einnig um j
^ helgar.
^ Bflasala Vesturlands, 'i,
14 eórólfsgötu 7. tHósi Borgarplasts h.í.) i
fá Borgarnesi. Slmi 93-7577. ^
%r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*/Æ/Æ/S/Æ/*/A
0g£g/Æ/Æ/*r''*r'*S*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//^
Klassiskar körfuvörur
Körfur-Borö-Stolar
Sofasett-Ilillur
Koffort-Loftljós
Skápar-liengibakkar
Ostabakkar-Töskur
Mottur o.fl. Vcrsluuin
Póstsendum. VIRKA
iraunbæ 102 B - Simi 75707 4
v/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æzæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A