Tíminn - 27.03.1979, Page 13

Tíminn - 27.03.1979, Page 13
Þriðjudagur 27. mars 1979 13 Tvö hundruð málverk eftir Magritte á sýningu í París ÍSLENZKT OSTAVAL! Ikpleg04O ostategundir eru fmmleúMar á íslandi nú. Hejúrðu bragðað Brauðostinn? i Beaubourg listamið- stöinni í París stendur nú yfir sýning á 200 verkum eftir súrrealistann René Magritte. Það hefur verið sagt um René Magritte að hann hafi málað í stað þess að skrifa heimspeki- rit og víst tekur hann heimspekilega afstöðu/ þegar hann veltir fyrir sér með penslinum furðum náttúrunnar/ trjám/ blómum/ skýjum/ laufblöð verða í meðför- um Magritte að þéttvöxn- um skógi/ f jarlægðir riðl- ast/ mannskepnan leysist upp og samlagast himn- inum/ sjónum/ jörðinni. Það er það sem hún stefnir að, eða hvað? Einrrana dýr úti á víða- vangi, sem engum til- gangi þjóna, loftsteinn, sem fellur til jarðar í fylgd bjartra skýhnoðra eru tákn um hverfulleika heimsins. Magritte gerði óneitanlega usla, þegar hann ruddist fram á sjón- arsviðið og vegur hans varð síst minni, en vegur Picassós, Dalís, Miros eða Chiricos. Málverk hans seljast nú á 10 og upp í 100 milljónir ísl. króna. Ljóðræn mynd af raun- veruleikanum Magritte fæddist 1898 i Belgfu og lést þar árið 1967. Sú sem bjó meö honum i 45 ár, Georgette, fær nú engan fríö fyrir alls kon- ar fólkisemvill komast i snert- ingu viö eiginkonu málarans. ,,Ég veit, aö Rene heföi veriö á móti öllu tilstandinu, þvi aö hann var mjög hlédrægur.” Pyrsti fundur þeirra Georgettu og René var mjög rómantiskur, en þá var hún naumast af barnsaldri. Hann bauö henni meö sér i hringekju og hún þáöi. Eftir þaö hittust þau oft. Svo skall stríöiö á 1914 og René hætti aö sjást. Lágu Verðgildi þeirra frá 10 og upp í 100 milljónir Georgette Magritte, þar sem hiín fhugar mynd af manni sfnum René. og Arp. Magritte haföi sinar sérskoöanir I list og haföi t.d. engan áhuga fyrir ósjálfráöri skrift þeirra súrrealistanna, undirmeövitundin lá ekki á hans áhugasviöi. Ef til vill hefur þetta sjálfstæbi Magritte fariö i taugarnar á Breton, sem þóttist byggja skrif sin á vilja undir- meövitundarinnar, og fór svo aö lokum aö þeim Magritte lenti saman. Orsök miSsættisins var kross, sem Georgette bar, en krossinn haföi hún erft eftir móöur sina. Þaö var skáldiö Paul Eluard, sem fyrstur tók eftir þessum skartgrip, en þá voru þau Magritte hjón á leiö meö honum i bil heim til Bret- ons. ,,Þú gætir eins vel boriö grjót I bandi,” sagöi Eluard. Breton virtist á sama máli, þvi aö hann hrópaöi upp yfir sig, þegar boöiö stóö sem hæst: Þaö er persóna hér inni, sem ber á sér óskemmtilegan hlut. Vilji hún ekki taka hann niöur er vist best aö hún hypji sig.” Georg- ette vissi viö hvaö átt var og gekk út ásamt René. Mörgum árum slöar hittust Magritte og Breton. Breton var hinn alúö legasti i garö Magritte og þegar hann var minntur á krossinn, þóttist hann ekki muna eftir atvikinu. Um áriö 1950 var René Mag- ritte oröinn frægur og farinn aö selja dýrt, en hann kæröi sig vist kollóttan um peninga. FI þýddi. Auglýsið í Tímanum Skólastjórinn. (1954) leiöir þeirra saman aftur af til- viljun, þegar þau voru á heilsu- .bótargöngu i skemmtigaröi i Brussel. „Viö hrópuöum upp yfir okkur af fögnuöi”. Eftir áriö voru þau gift. Georgette segir aö René hafi aldrei ætlaö sér aö veröa mál- ari. Málverk hans hafi oröiö til likt og ávextir á trjám. Chirico haföi sterk áhrif á hann og varö málverk Chiricós „Ástarljóö” til þess aö hann sneri sér aö súr- realisma. Margritte talaöi aldrei um málverk sin viö aöra, en hann hugsaöi þeim mun meira. tltkoman varö ljóöræn og leyndardómsfull mynd af raunveruleikanum. Súrir súrrealistar Frá 1927-1929 dvaldi Magritte I Parfs, þvi aö hann vildi komast aö sjálfum súrrealistakjarnan- um, sem þar var meö Andre Breton fremstan I flokki. Þarna hitti hann málarana Dali, Miro Sambyggt útvarpstæki og segulband Vinsælasta fermingargjöfin Hræöslubandalagiö (1942) BUÐIN ■—/ Verð frá kr. 56.740.- til 175.000.- Skipholti 19, simi 29800

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.