Tíminn - 27.03.1979, Side 23
Þriðjudagur 27. mars 1979
23
flokksstarfið
Framsóknarvist
verður að Hótel Sögu, Súlnasal. miðvikudag-
inn 28. mars. Spilaðar verða tværumferðirogdansað siðan til kl.
1. Húsið er opnað kl. 20.00.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Akureyringar
„Opið hús” aö Hafnarstræti 90 alla miövikudaga frá kl. 20. Sjón-
varp, spil. tafl. Komið og þiggið kaffi og kökur og spjalliö saman
i góðu andrúmslofti.
Á Víðavangi O
sammála þótt forustumenn Al-
þýöubandalagsins séu feimnir
viö aö viöurkenna þetta nema I
einkaviðræðum vegna atkvæöa-
veiöa sinna hjá verkalýöshreyf-
ingunni.
Meö breytingu á visitölu-
grundvellinum er ekki veriö aö
tala um aö afnema visitöluviö-
miöun iauna. En grundvöllurinn
til þess aö mögulegt sé aö nota
vísitölu sem viömiöun er aö
visitaian sjálf sé skynsamlega
reiknuð út og visitalan i dag er
þaö ekki.
Það sjá allir aö giidandi visi-
tölukerfi hefur reynst mjög
verðbólguhvetjandi og árangur
á sviði efnahagsmála er því ná-
tengdur breyttu vísitölukerfi.
Framsóknarfélag Akureyrar.
Orðsending til
Framsóknarmanna í
Reykjavík og nógrenni
Félag ungra Framsóknarmanna mun selja páskaegg á skrifstof-
unni Rauðarárstig 18. Pantanir eru teknar hjá Katrlnu Marius-
dóttur framkvæmdastjóra F.U.F. Styrkið Félag ungra fram-
sóknarmanna.
FUF, Reykjavík
Félagsfundur miðvikudaginn 28. mars kl. 20.30 aö Rauðarárstlg
18 (kaffiteriu).
1. Starfsáætlun félagsins næstu tvo mánuöi. Formenn nefnda
gera grein fyrir áætlunum.
Ólafur
Tryggvason
Sigurjón A.
Einarsson
Hagerup
Isaksen,
Kjartan
Jónsson
Jóngeir
Hlinason
2. Aðalfundur miöstjórnar 30.3
3. önnur mál
Fundarstjóri Jósteinn Kristjánsson
Jósteinn
Kristjánsson
F.U.F.
Verslunarstjóri í
varahlutaverslun
Viljum ráða verslunarstjóra i varahluta-
verslun okkar á Selfossi.
Reynsla i verslunarrekstri og þekking á
varahlutum fyrir bila og búvélar nauðsyn-
legar.
Kaupfélag Árnesinga,
Selfossi
Framsóknar-
VIST
að Hótel Sögu Súlnasal
Síðasta umferðin verður
miðvikudaginn 28. mars
Að venju verða spilaðar tvær umferðir og
dansað siðan til kl. 1.
Húsið er opnað kl. 20.00.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Allir velkomnir
Viðskiptakjör, óbeinir
skattar og niður-
greiðslur
Þaö er til dæmis svo aöhelm-
ings oliuveröhækkun úti I heimi
kostar ekki aöeins aukin útgjöld
þjóöarbúsins og þjóðarbúið er
aöeins viö sjálf, heldur leiöir
þessi erlenda veröhækkun þaö
einnig af sé aö islendingar upp
til hópa fá kauphækkun! Slikt er
algjörlega út i hött.
Þaö þarf aö taka miö af breyt-
ingum viöskiptakjara meö I út-
reikning vlsitölunnar.þannig aö
þegar viöskip tak jör versna
lækki vísitalan og þegar viö-
, skiptakjör batna komi þaö öll-
um þegnum til góöa.
Þá erþaö einnig hlálegur galli
viö núverandi vis itölukerfi aö
þegar ýmsar félagslegar fram-
kvæmdir eru auknar, heilsu-
gæsla bætt, hafnir, vegir og
skólar byggöir og félagsleg að-
stoö aukin og fjár til slácra
framkvæmda aflaö meö óbein-
um sköttum þá skuli þessar
framfarir leiöa, þegar f staö til
beinnar launahækkunar.
Þaö þarf þvl aö taka óbeina
skatta og niöurgreiöslur út úr
vlsitölunni til þess aö hún geti
talist skynsamleg.
Grundvallarmál N
Þessi mál, verötrygging og
breytt visitala eru grundvall-
armál ef koma á á stööugu og
heUbrigðu efnahagslifi. Fyrir
þessari stefnu á Framsóknar-
flokkurinn aö berjast. Þau eru
grundvöllur farsælla efnahags-
lifs. Óstööugt efnahagsllf meö
tUheyrandi óöaveröbólgu er af
hinu illa. Veröbólgan skrum-
skælir og eyöileggur mörg góö
áform. Hana veröur aö leggja
aö veUi. Framsóknarflokkurinn
þarf aö hafa kjark og þor tU aö
standa aö þeim ráöum sem
duga.”
KEJ
Lltil framhaldssaga®
koma fram. Þá eru matsmenn
beðnir aö gera afstöðuteikn-
ingu eins og sýnt er á aftasta
blaði matsgeröar, og afla
undirskriftar viðkomandi hús-
eiganda þegar þess er kostur.
1. IBUÐARHÚS.
Við ákvöröun tryggingar-
upphæöarfyrir ibúðarhús þarf
að hafa I huga, að mismunandi
gæði og frágangur geta haft
veruleg áhrif á byggingar-
kostnað. Kemur þá m.a. eftir-
farandi til álita: Gluggar,
útihurðir, frágangur veggja
að utan, frágangur og gerð
innveggja, frágangur gólfa,
frágangur lofta, fastar
innréttingar, innihurðir og
hreinlætistæki.
A. EINBYLISHÚS.
Vísitöluhúsið er 142 ferm. Ibúö
með áfastri bilgeymslu, sem
er 60 ferm. Heiidar rúmmál
hússins er 617 rúmmetrar.
Húsið er steinsteypt með
steyptri loftplötu en þak-
klæöning er timburþak ál-
klætt. Innveggir eru steyptir
eða hlaönir, en aö litlu leyti
klæddir harðviði. Fastar
innréttingar eru keyptar
tilbúnar og smiðaöar I stööluð-
um einingum. Eru innrétting-
ar spónlagöar með hnotu.
Innihuröir eru keyptar tilbún-
ar og eru meö eikarspæni.
Miðað viö verðlag i Reykja-
vik og nágrenni i desember
1978 er byggingarkostnaður
þessa húss kr. 37.537.606,- eöa
kr. 60.839.- á rúmmetra.
Einbýlishús meira vandaö en visitöluhús
Einbýlishús minna vandað en visitöluhús
Einbýlishús hlaðið eða úr timbri
Viömiöunarverö
á rúmmetra
frá kr. 62000
til kr. 75.000
frá kr. 50.000
til kr. 60.000
frá kr. 40.000
til kr. 50.000
B. RAÐIIÚS EÐA TVI- OG ÞRÍBÝLISHÚS.
Mjög vandaðhús frá kr. 50.000 til kr. 60.000
Minna vandað hús frá kr. 40.000 til kr. 50.000
C FJÖLBÝLISHÚS
Visitöluhúsiö er eitt stigahús
af þremur i 4 hæða Ibúöar-
blokk. I húsinu eru 10 Ibúðir. 1
kjallara er ein ibúð, en að öðru
leyti eru i kjallara geymslur,
þvottahús o.fl. Bilskúrar
fylgja ekki húsinu. Flatarmál
(utanmál) hússins er 240
fermetrar en heildarrúmmál i
2.844 rúmmetrar.
Innveggir eru ýmist
steinsteyptir eða hlaðnir.
Léttir tréveggir eru að litlu
leyti i ibúðum, en hafðir i
sameign. Fastar innrettingar
eru smiöaöar úr spónaplötum
og plastplötum og með beyki-
eða eikarspón. Innihurðir eru
keyptar tilbúnar og eru full-
lakkaöar meö eikarpanelspón.
Miðaö við verölag i desem-
ber 1978 i Reykjavik og
nágrenni er byggingar-
kostnaður þessa húss kr.
131.871.659,- eða kr. 46.368.- á
rúmmetra.
Viðmiðunarverö á rúmmetra
Fjölbýlishús meira vandað en
visitöluhús frá kr. 50.000 til kr.
55.000
Fjölbýlishús minna vandað en
visitöluhús frá kr. 40.000 til kr.
45.000
II. SUMARHÚS.
Sumarbústaöir eru almennt
dýrir I byggingu, en veröiö er
þó mjög mismunandi eftir þvi
hversu til smiöarinnar er
vandaö. Eftirfarandi leiðbein-
ingartölur eru ekki mjög
nákvæmar, enda örðugt aö
afla upplýsinga hér að lútandi.
Verður því að láta upplýsingar
eigenda um byggingar-
kostnaö, ef þær liggja fyrr,
ráða miklu um verðákvörðun.
Viömiöunarverö á rúmmetra
A. Innflutt sumarhús verksm.
framleidd frá kr. 65.000 til kr.
85.000
B. Innlend sumarhús verksm.
framleidd frá kr. 50.000 til kr.
75.000
C. Sumarhús byggð á
byggingarstaö frá kr. 35.000 til
kr. 60.000
eða gerð húsa, þar eð önnur
lögmál gilda I þvi efni en t.d.
varðandi ibúðarhús.
IV. ÚTIHÚS 1 SVEITUM
Þær viömiöunartölur, sem hér
fylgja á eftir eru i samræmi
viö meðaltals kostnaðarverö
útihúsa i sveitum. í mörgum
tilvikum er hæfilegt
tryggingarverð ýmist hærra
eða lægra en hér greinir, og
ber þvi að meta sérhverja eign
i samræmi við raunverulegt
kostnaðarverð, eftir þvi sem
við á.
Viömiöunarverð
á rúmmetra
Hlaða steinsteypt kr. 5.900
Hlaða
stálgrindarhús kr. 5.500
Flatgryfja kr. 7.400
Votheysturn kr. 11.500
Haughús kr. 9.700
Viðmiöunarverð
á lengdarmetra
Milliveggur iflatgryfju kr. 52.300
Fleytiflór i gamaltfjós kr. 55.900
Viömiöunarverð
Fjós á fermetra kr. 55.000
Mjólkurhús kr. 115.000
Mjaltabás kr. 115.000
Fjárhús með grindum og
göröum kr. 30.300
Fjárhús á taði kr. 28.500
Fjárhús með flórum kr. 39.200
Fjárhúskjallari véifær kr. 18.200
Fjárhúskjallari grunnur kr. 11.200
Hænsnahús kr. 51.000
Svinahús kr. 58.800
Hesthús kr. 55.800
Geymsla einangruð kr. 53.500
Geymsla óeinangruð kr. 38.000
Kartöflugeymsla kr. 64.900
Gróðurhús kr. 28.800
Pökkunarhús kr. 59.400
TIL HLIÐSJ ÓNAR VIÐ
ENDURMAT ELDRI HÚSA.
Við endurmat á eldri húsum
ÝMISHÚS
Bilskúrar
Iðnaðarhús steinsteypt
fullfrágengin
Iðnaðarhús stálgrind
Verslunarhús
Skrifstofuhúsnæði
Skólahúsnæði
Frystiklefar
Kæliklefar
Viðmiöunarverð á rúmmetra
frá kr. 16.200 til kr. 24.300
frá kr. 29.400 til kr. 45.600
frá kr. 14.300 til kr. 20.300
frá kr. 30.500 til kr. 53.000
frá kr. 45.000 til kr. 63.000
frá kr. 53.000 til kr. 63.000
frá kr. 46.700 til kr. 53.000
frá kr. 43.000 tilkr. 50.000
III. ÖNNUR HÚS
Iðnaðarhús — visitöluhús.
Húsiö er að utanmáli 22.2x48.5
metrar eða 1.077 fermetrar að
grunnfleti, og er rúmmál þess
5.922 rúmmetrar.
útveggir hússins eru stein-
steyptar veggeiningar úr
verksmiöju. Þak er risþak úr
rifjaplötum, sem hvila á for-
steyptum bitum og súlum.
Ofan á rifjaplötur koma lang-
bönd, en á milli þeirra er lögö
glerullareinangrun. Þá kemur
þakpappi, en efsta klæðning er
báruál.
Húsiö er einn geimur
fullfrágenginn að utan og
innan, en án allrar innrétting-
ar og tækja, nema hvað gert er
ráð fyrir hreinlætisaðstöðu
fyrir starfsfólk. Miöað við
verölag I desember 1978 I
Reykjavik og nágrenni er
byggingarkostnaöur þessa
húss kr. 130.877.915 eða kr.
22.100á rúmmetra.
Athuga ber sérstaklega, að
hér vantar alla innréttingu og
milliveggi og ef veriö er að
meta hús fullfrágengiö aö
þessu leyti, þarf að taka tillit
til þess við verðákvörðun. Sér-
staklega skal bent á, aö þessi
kostnaöartala á einungis við
vfsitöluhúsiö, og ber að fara
með fullri gát við aö nota rúm-
metraverðið við aðra stærð
þarf aö hafa i huga, hve
viðhald og endurbætur geta
ráðiö miklu viö verðákvörðun.
Gecur þannig fullkomiö
viðhald og miklar endurbætur
orðið til þess aö halda eign við
nývirði, þegar mjög lélegt
viðhald getur leitt til þess aö
hús veröi metið ónýtt.
Fyrningarreglur eru þvi
mjög rúmar, en ef hús er inn-
an viö 10 ára er hæfileg fyrn-
ing á bilinu frá 5-20%. Hús 10-
20 ára yröi almennt fyrnt um
10-35% frá nýbyggingarveröi.
Eldri hús en 20 ára mætti
fyrna um 25-50% frá nývirði.”
Nánar verður f [allað um
þessi mál, og um tjónið í
Sandfellshaga sérstak-
lega, í síðara hluta greinar
minnar.
Auglýsiö
í Timanum
L______________J