Tíminn - 09.05.1979, Síða 20

Tíminn - 09.05.1979, Síða 20
Sýrð eik er sígild ejgn nu n TRtSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Verzlið búðin ■ sérverzlun með Skipholti 19, R. sími 29800, (5 línur) litasjónvörp og hljómtæki AAiðvikudagur 9. maí 1979 103. tölublað — 63. árgangur Jón Helgason form. Einingar: Of margir elska verðbólguna — hún er gott tæki handa sumum HEI — „Þaö er nú helst ekki hægt aö tala um þaö. Þetta kemur auö- vitaö afskaplega iila viö okkur sem höfum veriö aö reyna aö hjálpa rikisstjórninni til þess aö ráöa viö vandann, aö hæstlauna- hóparnir skuli vaöa uppi,” sagöi Jón Helgason i Einíngu, þegar Timinn spuröi hann hvernig hon- um litist á ástandiö á vinnumark- aöinum nú. „Það hlýtur aö koma aö þvl að óróinn leitar niöur”. — Nú hefur sú hugmynd komið fram i öllum stjórnarflokkunum, aö 3% hækkun veröi látin ná til allra og stööva siöan grunnkaups- hækkanir. — Þaö er nú alveg lágmarkiö, enda veröur aö halda þeim jöfn- uöi sem hægt er og ekki breikka biliö meira en oröið er. — Telur þú þetta h’ugsanlégan samningsgrundvöll viö aimennu verkalýösfélögin? — Ég vil nú ekki segja um þaö á þessari stundu. Þaö hefur ýmis- legt fariö á annan veg en ég von- aöist til. Ég átti t.d. von á, aö hiö opinbera sýndi meiri tilþrif I aö stööva veröbólguna, þannig aö svona óskaplegar hækkanir kæmu ekki eins og þær sem orðiö hafa og eru I nánd, bæöi á nauö- synjavörum og opinberri þjón- ustu. Ég er þvi hættur að trúa aö menn meini nokkuö af þvi sem veriö er að segja. — Er kannski ekki hægt aö stjórna okkur? — Ætli það sé kannski ekki undirrótin? Kannski er þetta vel- megunarvandamál, þannig aö svo margir eru farnir aö hafa þaö gott og aö þeir elski veröbólguna. Þaö hljóta of margir aö elska veröbólguna, þvl hún er gott tæki handa sumum. Hins vegar höfum við, sem erum i umboöi fyrir þá lægst launuðu, reynt aö gera þaö sem viö getum til aö bremsa hana. En þeir sem völdin hafa, hafa ekki sýnt okkur þaö liö sem viö væntum. VERKBANNIÐ: „Afleiðing af kröfu- hðrku ogverkfallsgleði yfirmanna” — segir í ályktun fundar framkvæmdastjórnar VSÍ ESE — „Afstaöa Vinnuveit- endasambandsins I yfirstand- andi kjaradeilu viö farmenn byggist einvöröungu á þeim efnahagslegu forsendum, aö þjóöarkjör munu ekki aukast á þessu ári og viðskiptakjör hafa versnáö á fyrsta fjóröungi þessa árs, auk þess sem ljóst er, aö nýtilkynnt fiskverðshækkun vegur ekki upp á móti þeim geigvænlegu oíiuveröshækkun- um, sem orðiöhafa”, segir m.a. I ályktun fundar framkvæmda- stjórnar VSt sem haldinn var I gær, en á fundinum var m.a. FFSI: „Ekkert ákveðið hvort tilboðinu verður tekið” ESE — „Þaö hefur enn ekkert veriö ákveöiö hvort þessu tilboöi veröur tekiö eöa ekki”, sagöi Páll Hermannsson hjá FFSl I samtali viö Timann í gær, en fýrir helgina barst samninga- nefnd Farmannasambandsins tilboö um drög aö nýjum kjara- samningum frá aöila utan VSl. Eftir þvl sem blaöiö kemst næst mun I þessu tilboöi vera komiö verulega á móts viö kröf- ur yfirmanna, bæöi hvaö varöar vaktaálag og vinnutlma, en eins og áöur segir hefur ekkert veriö ákveöiö um framhald þessara viöræöna. Aöili' sá sem hér um ræöir mun vera ‘Skallagrimur h.f. á Akranesi, útgeröarfyrirtæki Akraborgarinnar, og mun for- ráöamönnum þess vera mikið I mun aö ná samkomulagi viö FFSI, þar sem fyrirtækiö hygg- ur á aukinn rekstur I náinni framtlö. fjallaö um farmannaverkfalliö og stööu mála á vinnumarkaðn- um I dag. 1 ályktuninni segir ennfrem- ur: Útilokaö er þvl aö gera samninga viö eina stétt án þess aö þaö hafi áhrif á vinnumark- aðinn I heild. Bæöi rikisstjórnin og ASl hafa metið efnahagsaö- stæöur þannig, aö ekki væri til- efni til almennra kauphækkana á þessu ári og þessari stefnu- mörkun er VSt aöeins aö fylgja fram. Þar sem þjóöartekjur aukast ekki á þessu ári, geta samning- ar um kauphækkanir ekki leitt til kjarabóta, heldur einvörö- ungu aukinnar veröbólgu. Vinnuveitendasamband is- lands er ekki reiöubúiö aö taka þátt I aö magna veröbólguna Frh. á bls. 19. Þrátt fyrir kuldann og heyleysiö viljum viö ekki trúa ööru en aö sumarið sé komið, — eöa aö minnsta kosti hér um bil, og f gær birtum viö mynd af fyrstu lóunni, þar sem hún var aö hlaupa úr sér hrollinn. En fleiri vorboöar eru lika óöum aö koma I Ijós og þegar göturnar eru farnar aö fyllast af kátum börnum I boltaleik I sólinni, finnst okkur sem forsjónin hljóti bráöum aö fara aö tosa kvikasilfursúlunni I hitamælinum eitthvaö upp á viö. (Timamynd Róbert) Grásleppan brást á Hólmavík — atvinnuleysi á staðnum HEI — „Viö höfúm búiö viö óáran og atvinnuleysi hér á Hólmavik siðan I mars” sagöi Jón Alfreös- son I samtali viö Tfminn f gær. Hann sagöi margt hafa hjálpast aö. Rækjuvertiöin var óvenjulega stutt og lauk siöari hluta mars- mánaöar. Tveir bátar reyndu við línuveiöar en öfluöu nær ekkert, því afli I Húnaflóa hefur veriö mjög tregur I vetur. Bátarnir gáfust þvl upp og fóru suöur á netaveiöar.Þettaolli þvl aö engin vinna hefur veriö I frystihúsinu, ogsiðan I april hafa veriö milli 30 og 40 manns á atvinnuleysisskrá á Hólmavlk. Þá var allt lokaö af is 13 vikur, sem kom I veg fyrir aö bátarnir gætu hafiö grásleppuveiöar. Þegar hann fór aö losna tók við noröangarrinn, þannig aö menn komust ekki á sjó. Afleiðingin er aö kaupfélagiö hefur nú aðeins tekiö á móti 30 tunnum af grásleppuhrognum, en haföi fengiö 400 tunnur á sama tlma i fyrra. Útlitiö er þvi ekki gott, þvi mjög ger venjulega aö draga Ur grásleppuveiöi upp úr 10. mai, aö sögn Jóns. Jón var spurður hvort hann gæti ekki sagt okkur neinar góðar eöa skemmtilegar fréttir. Jú, hann sagði þá Strandamenn samgleöjast kaupfélagsstjóran- um I Kaupfélagi Bitrufjarðar, sem aliö heföi 19 marka dreng s.l. laugardag., en þeir teldu nær öruggt aö þetta væri I fýrsta skipti á Islandi sem kaupfélags- stjóri heföi aliö barn. Sigrún Magnúsdóttir væriaöþvíþeir best vissu fyrsta konan sem stjórnaöi kaupfélagi hér á landi. Cargolux og Luxair rugla reytura sín- um í sumar Ágreiningur við Flugleiðir á engan hlut að máli AM —Geramá ráö fyrir, aö senn veröi stofnaö nýtt flugfélag meö þátttöku Cargolux og Luxair og þvi gefiö nafniö Aierloux Blaöiö átti I gær tal af Jóhannesi Einars- syni, framkvæmdastjóra Cargo- lux i Luxemborg og spuröi eftir hvaö málinu liöi. Jóhannes sagöi, aö stofnun þessafélags heföi alllengi veriö á umræöustigi og væri þaö enn, og vildi hann þvl ekki fara út I aö ræöa nánari atriöi svo sem flug- vélakost og þvi um likt, þar sem þaö væri ótimabært, og enn sagöi hann aö ekki heföi komiö til tals hvort Cargolux og Luxair mundu veröa lögö niöur viö stofnun nýja félagsins. Hann taldi aö gengiö yröifrástofnun félagsins á miöiu sumri þessa árs. Vitaö er, aö ósamkomulag reis vegna framkvaémdar viöhalds á flugvélum Flugleiöa milli félags- ins og aöila l Luxemborg, eftir DC-10 kaupin, eins og Tíminn hefur skýrt frá, en Jóhannes aftók meö öllu aö ágreiningur viö Flug- leiöir ætti nokkurn þátt I þessari nýju félagsstofnun. Hugmyndin væri komin til löngu fyrir upphaf þess ágreinings. Félagiö mundi einkum snúa sé aö flutninga-, leigu- og pilagrlmaflugi, en ekki hafa I hyggju aö taka upp sam- keppni viö Flugleiöir á Atlants- hafsleiöinni. Cargolux hefur nú ásamt einu flugfélagi ööru sótt um leyfi tíl Bandarlkjastjórnar til leiguflutn- inga á vörum yfir Atlantshaf og blður heimildin staðfestingar Bandarlkjaforseta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.