Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 » Samúðarverkbann LÍU: Veöriö hefur veriö til umræöu manna á meöal, aö undanförnu og 1 rikari mæli en endranær enda bæöi gott og vont bjart en kalt.En loks viröist tekiö aö hlýna. Aö minnsta kosti lét Villi Þór sig ekki muna um aö bera stólinn út á götu f gær og er ekki annaö aö sjá en viöskiptavinur hans láti sér vel lika þessi nýbreytni. Timamynd \Tryggvi. „Fiskveiðum verður hætt - ef ekkert verður flutt út” segir Kristján Ragnarsson ESE —Þvihefur heyrst fleygt, aö undanförnu, aö stjórn Landssam- bands islenskra útvegsmanna sé nú aivarlega aö hugsa um aö boöa til samúöarverkbanns meö út- gerðarfélögum innan Vinnuveit- endasambandsins, þar sem lang- varandi verkfall farmanna leiöi óhjákvæmilega til þess aö öll út- gerö og fiskverkun stöövist innan skamms. Tíminn haföi samband viö Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóra Llú, vegna þessa máls og var hann spuröur aö þvi, hvort einhver ákvöröun heföi veriö tekin vegna þessa máls. Kristján sagöi, aö engin ákvöröun heföi enn veriö tekin, en þaö væri hins vegar ljóst, aö fiskveiöum yröi ekki haldiö áfram viö Island, ef ekkert væri flutt út. Menn veröa aö gera sér grein fyrir þvi aö þetta verkfall er fariö aö hafa mjög viötækar afleiöingar og þar aökkemur aöekki veröur hægt aö draga fisk úr sjó vegna skorts á geymslurými fyrir unnar sjávar- afuröir, sagöi Kristján Ragnars- son aö lokum. ,J)agaspursmál hvenær frystihúsin stöðvast” - segir Sigurður Markússon hjá Sambandinu ESE — „Astandiö veröur örugg- iega mjög erfitt hjá einstökum húsum innan mjög fárra daga, takist samningar ekki”, sagöi Siguröur Markússon hjá sjávar- afuröadeild Sambandsins I samtaii viö Timann er hann var inntur eftir því hvernig ástandið væri hjá frystihúsum Sam- bandsins vegna farmannaverk- fallsins. Sagöi Siguröur, aö engin hús heföu enn stöövast, en þaö segöi sig alveg sjálft, aö ef fram- leiöslan héldi áfram alveg á fullu án þess aö nokkuö væri af- skipaö, þá væri þaö bara daga- spursmál hvenær húsin stööv- uöust, vegna skorts á geymslu- rými. Vandræöaástand kemur örugglega upp, þegar I næstu viku, sagöi Siguröur Markús- son, aö lokum. Kjaramálin rædd I ríkisstjórninni — engin ákvörðun tekin HEI — „Staöan I kjaramáiunum var rædd á rikisstjórnarfundi i morgun, en engar ákvaröanir þó teknar um þau. En flokkarnir eru ailir aö athuga málin og HEI — 1 undirbúningi er niöur- felling á söluskatti á gasoiiu. Um leiö og birgöatalningu og öörum tæknilegum undirbúningi er lokiö tekur viö nýtt gasoliuverð, væntanlega á næstu sólarhring- um”, sagöi Svavar Gestsson i viö- tali viöTimann I gær. Veröiö vildi hann ekki gefa upp á þessu stigi. ESE — „Ekkert af okkar húsum hefur stöövast enn sem komið er og má iiklega þakka þaö þvi, aö okkur tókst aö afskipa miklu áöur en verkfalliö skali á”, sagöi Guö- mundur H. Garöarsson hjá Sölu- miöstöö hraðfrystihúsanna I sam- tali viö Tfmann I gær er hann var spurður aö þvi, hvort áhrifa verk- væntanlega veröur haidinn ann- ar rikisstjórnarfundur um þau nk. mánudag”, svaraöi Ólafur Jóhannesson i gær þegar Tim- inn spuröi hann frétta af rfkis- Söluskattur hefur veriö á 25% af gasoliusölu i landinu, en af þeirri upphæö hefur rikiö sjálft borgaö meira en þriöjung vegna rafveitna, varöskipa og fleira. Svavar sagöi rökin fyrir þessari niöurfellingu hafa veriö misnotk- un vegna mismunandi verös. Framhald á bls. 8 falls farmanna væri farið aö gæta hjá frystihúsunum. Guömundur sagöi þó, aö þaö væriljóst, aö ef verkfalliö drægist á langinn og ekki væri hægt aö af- skipa framleiöslunni, þá myndu húsin stöövast eitt af ööru áöur en langt um liöur. stjórnarfundinum og um þaö hvaö helst væri til ráöa. — Nú segir Dagblaöiö frá miklum ágreiningi Framsóknar og Alþýöubandalags? — Þaö er bara bull út I bláinn. — Er þá aö vænta samkomu- lags um aögeröir I rikisstjórn- inni? — Ég get ekki fullyrt um þaö. ;Frh. á bls. 8 Sagði „Nei takk” - er honum var boðið upp á gervikú ESE — í siöasta tölublaöi Dags á Akureyri gefur aö Hta skemmtilega frétt um vand- fýsiö holdanaut i Hrlsey. I fréttinni segir, aö kynbóta- nautiö Jörundur, sem vegur hvorki meira né minna en 557 kiló, hafi til þessa ekki viljaö leggja sitt af mörkum til fjölg- unar holdagripa, — nema mótaöilinn sé hoídi klæddur. Segir i fréttinni aö Jörundur hafi hingaö til haröneitaö aö leggja lag sitt viö gervikfl sem honum var boöiö upp á og viö þaö sat er stöast fréttist, segir i fréttinni aö lokum. Dísilbílum fjölgar - olíusalan minnkar — segir viðskiptaráðherra „Engin stöðvun enn” - segir Guðmundur H. Garðarsson hjá SH ESE — Sáttafundi i farmanna- deilunni hjá sáttasemjara rikisins lauk um klukkan 19 i gær, án þess aö nokkuð heföi miöaö I samkomulagsátt á fundinum. Fundurinn var formaður Sjómannaféiags Reykjavikur, Ingólfur Ingólfs- son, forseti FFSI, Þorsteinn Páisson, framkvæmdastjóri VSI, og Torfi Hjartarson, sáttascmjari rikisins. Timamynd: Róbert haldinn meö bæöi yfir- og undirmönnum, auk vinnuveit- enda, og var þessi mynd tekin viö upphaf sáttafundarins i gær. — A myndinni eru (f.v.) Guömundur Hallvarðsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.