Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 11. mal 1979 Lá við átökum ísra- elsmauna og friðar- gæslusveita S.Þ. Damaskus-Shaqra Libanon/- Reuter — MikU og vaxandi spenna er nú I suöurhluta Libanon og lá I gær viö aö friöargæslusveitum Sameinuöu þjóöanna lenti saman viö ts- raelsher, en fyrr um daginn stóöu palestinskir hryöjuverka- menn aö miklum sprengingum i vopnaverksmiöju i tsrael og féllu aö þeirra sögn 50 tsraels- menn. Miklar skemmdir uröu I sprengingu Palestinumannanna fyrir utan mannfall, en hermda- verkamennirnir komust allir undan. Voru þeir aö hefna árása tsraelshers á biiöir þeirra i S-Llbanon undanfarna daga. Siöan friöarsamningarnir milli tsraels og Egyptalands voru undirritaöir fyrr á árinu hafa Palestlnuarabar hert nokkuö á hermdaverkastarf- semi sinni I tsraels en sjálfir hafa Israelsmenn svaraö meö nær daglegum sprengjuárásum á þorp og bviöir I S-LIbanon þar sem allt eins margir Libanir hafa látiö llfiö og skæruliöar. 1 gær lá svo viö aö til átaka kæmi milli gæsluliös Sameinuöu þjóöannasemskipaö er Irum og Norömönnum, og Israelskra hermanna og kristinni hægri manna Ur liöi Haddam, sem tsraelskir hermenn annan daginn I röö fóru fjöl- mennir um landsvæöi er heyra undir stjórnina' I Beirut en Haddam þessi hefur raunar lýst hluta S-Lfbanon viö landamæri tsraels sjálfstætt og „Frjálst Libanon.” Hörfuöu tsraelsmenn og hægri menn áöur en til átakanna kom,enspenna er eftir sem áöur sögö mikil og vaxandi. Deng bjartsýnn á góðan gang við- skiptasamninga Bandarikjamennirnir þegjandalegri Pcking/Reuter — Varaforsætis- ráðherra Kina, Deng Xiaoping, var I gær bjartsýnn á aö viöræö- ur Kinverja og Banda- rikjamanna um frekari verslun og viöskipti mundu veröa mjög árangursrikar en sendinefndar- menn Bandarikjastjórnar eru greinilega rétt hóflega bjartsýnir og tregari nd til yfir- lýsinga en þegar viöræöurnar hófust. Formaöur sendinefndarinnar bandarisku, Juanita Kreps verslunarmálaráöherra, átti i gær viöræöur viö Deng og miö- aöi eitthvaö I samkomulagsátt aö þvl er hermt hefur veriö. Viö- ræöurnar ganga þó engan veg- inn eins hratt og vel og viö haföi veriö búist, og er ljóst aö þegar Kreps hverfur til Bandarikj- anna um miöjan mánuöinn, munu aörir samningane&idar- menn veröa eftir I Kina. Ljóst er af öörum fréttum aö Kínverjar eru þegar fárnir aö endurskoöa verlunarsamn- ingana sem þeir hafa nýlega gert viö Japani og hafa lýst yfir aö innflutningur til Klna veröi takmarkaörien áöur haföi veriö ráö fyrir gert rr FRI FNDAR FRFTTIR X>\ cnlcivu/-\n rnc i / /n rr U m s j ó n: \i> Kjartan Jonasson Carter leggur tíl að leiðtogar risaveldanna hittist árlega Washinton/Reuter — Carter B andarikj aforseti ætlar aö leggja til viö Brésnjef, er hann hittir hann viö undirritun SALT 2 samninganna, aö sá fundur þeirra marki upphaf aö árleg- um fundum forseta Sovétrikj- anna og Bandarikjanna, var til- kynnt af stjórnarfulltrúum i Washington I gær. Enn er beðiö yfirlýsingar um hvar og hvenær þjóöarleiðtog- arnir muni hittast, en óstaðfest- ar fréttir I gær hermdu aö frek- ar væri nii rætt um Vin en Stokkhólm. Þá eru Sovétmenn sagöir æskja þess helst aö Cart- er komi alla leiö til Moskvu fýrst hann á annað borö leggur á sig ferö til Evrópu. Samkvæmt diplómatiskum reglum ætti þó Brésnjef aö koma til Washing- ton aö þessu sinni þar sem Sovétmenn eiga leik. Heilsufar hans hindrar hann þó I aö fara i svo langt og þreytandi feröalag og ákjósanlegast þætti Sovét- mönnum aö hætta ekki á neitt meö því aö Carter kæmi til Moskvu. Carter hefur oft siöan hann kom til valda lagt til aö forsetar Sovétrikjanna og Bandarikj- anna hittist árlega til aö fjalla um þau mál sem efst eru á baugi hverju sinni, en Brésnjef hefur svarað þvi til að ákvörðun um sliktyrðiaöbiöa þartillokið yröi viö SALT 2 samkomulagiö. Kínverjar uppivöðslu- samir á landamænmum — segja Vietnamar Bangkok/ Reuter — Vietnamar fullyrtu i gær aö Kinverjar væru enn á ný meö uppivööslusemi á -iandamærum rlkjanna og kröfö- ust þess aö þessum ábyrgöar- lausu og stórhættulegu aögerö- um yröi þegar i staö hætt. Sagöi Hanoiútvarpiö, aö Kin- verjar heföu fariö inn á vfet- namskt landsvæöi gráir fyrir járnum og brotiö bæöi lofthelgi og landhelgi Vietnama oftar en einu sinni. Sagði útvarpið, aö augljóst væri aö Kinverjar heföu ennþá I hyggju aö beita hervaldi til aö þvinga Vletnama til aö láta undan kröfum Kln- verja. Ekki var minnst einu oröi á samningaviöræöur rlkjanna, sem enn standa yfir, en þær fréttir sem borist hafa frá við- ræöunum benda allar til þess aö þar miöi ekkert I samkomulags- átt. ireo/MW/SW/LW — mjög vandaö og Verð kr. 408.320 1. Utvá næmt. 2. Magnari: 2x50 W múslk — U0 3. Segulband: Vandaö casettutæPi meö Dolby NI.______ Tlönisvörun CR02/FeCr: 40-14000 riö ji 4. Plötuspilari: Mjög vandaöur plötuspilari meö raf- | segultónhaus, sem hefur aö geyma demantsnál sem endist lox lengur en safir. Vökvalyfta, mótskautun, hraöastillir meö ljós á disk, 33 og 45 snúningar. Hagstæð innkaup gera yður kleift að eignast þetta tæki, sem á sér enga keppinauta. Pundið féll vegna verð- bólgu- ótta London/Reuter — Hin nýja stjórn ihaldsmanna I Bret- landi meö MarfBret Tbatcher 1 forsæti hækkáöí I gær laun hermanna i landinu um 8% og hefur þar meö efnt eitt kosningaloforöa sinna. Herinn hefur átt i erúöieikum meö aö halda fólki vegna léiegra launa. Breskapundiöféll og I gær á gjaldeyrismörkuöum af ótla spákaupmanna viö aö stjórn Thatchers á Bretlandi muni meö stjórnarathöfnum slnum hleypa veröbólgunni upp á viö að nýju. Launahækkun her- manna og áöur tilkynnt launa- hækkun til lögreglumanna haföi aö sögn mikil áhrif á gengiö. t dag veröa svo birtar I Bretlandi skýrslur um verö- hækkanir aö undanfórnu, og óttast margir aö þær skýrslur muni bera meö sér aö verö- bólgan I Bretlandi hafi allt aö tvöfaldast miöaö viö 9,8% sem slöustu skýrslur gáfu til kynna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.