Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. mal 1979 3 Asgeir festir kaup á þriðja pylsuvagninum Kás — Eftir öllum sólarmerkjum aö dæma, þá er þaö ekki tekiö lit meö sældinni einni saman aö starfrækja pylsuvagn, a.m.k. ekki á Lækjartorgi. Til aö mynda er Ásgeir H. Eiriksson, sem hefur leyfi fyrir pylsuvagn á Lækjar- torgi, þessa dagana liklegast aö festa kaup á þriöja pyisuvagnin- um á þeim stutta tima, sem liöinn er frá þvi hann fékk leyfi til þess- arar verslunar. 1 DAG er hinn árlegi merkja- söludagur Slysavarnafélags tslands. Þá mun slysavarna- fóik og sölubörn bjóöa al- menningi merki til sölu. Kost- ar hvert merki 300 krónur. Merkjasalan hefur frá upp- hafi verið gildur þáttur I fjár- öflun SVFl. Félagiö heitir á almenning aö bregðast vel viö nú sem fyrr meö þvi aö kaupa merki. Allt starf félagsins byggist á góöum stuöningi al- mennings við þaö. Eftir hádegi laugardaginn 12. mal mun slysavarna- deildin Ingólfur ásamt björg- unarsveit Ingólfs kynna starf- semi sina i björgunarstöðinni Svo sólarsagan sé sögö frá upp- hafi, þá hófst hún siðla sl. haust, þegar borgarstjórn gaf úr þrjú leyfi fyrir pylsuvagna á jafn mörgum stööum á borginni. As- geir var einn af þremur I hópi út- valdra. Fljótlega setti hann upp sinn pylsuvagn á Lækjartorgi. Stuttu siöar berst honum erindi frá heil- brigðisráöi, þar sem honum er gerö grein fyrir þvi, aö vagninn Gróubúö á Grandagaröi. Þar veröur opiö hús, þar sem gest- um gefst kostur á aö kynna sér ýmsan búnaö björgunar- manna og fræöast um störf þeirra. Þá mun fara fram sýning. þar sem m.a. veröur sýnd björgunaræfing meö fluglinu- tækjum og sprengdur upp gúmmibjörgunarbátur, sýndir slöngubátar og ýmislegt fleira. Veröur dagskrá auglýst nánar I hádegisútvarpinu á laugardag. Fólki er bent á aö hér er um ágætis fjölskylduskemmtun aö ræöa og eru allir hvattir til þess aö koma. standist ekki ströngustu heil- brigðiskröfur, og honum bent á, aö fá sér traustari vagn eöa svip- aöan þeim sem stendur inni viö sundlaugarnar I Laugardal. Ekki hefur pylsusalanum litist á aö búa þarna i óþökk yfirvalda, þvi innan tíðar er hann búinn aö setja upp nýjan pylsuvagn á Lækjartorgi, öllu stærri, og traustari en hinn fyrri. Þegar hér er komiö sögu bætist einn aöili viö i hóp sögupersóna, nefnilega umhverfismálaráö borgarinnar. Þaö lætur þann boö- skap frá sér fara, að pylsuvagn- inn sé siöur en svo til augnayndis. Hann passi illa inn i umhverfiö, Frh. á bls. 8 Nýjasti pylsuvagninn, sá þriöji i rööinni. Merkjasöludagur SVFÍ i dag Eldfórn í þágu nýs miðbæjarskipulags tbúöarhúsiö Eiöi á Seltjarnarnesi varö I fyrradag eldinum aö bráö, er þaö þurfti aö vfkja fyrir nýju miö- bæjarskipulagi Seltjarnarness — Sáu yfirvöld um aö brenna húsiö, en á myndinni sjást þeir Sæmundur Pálsson, lögregluþjónn og Meyvant Sigurösson, fyrrverandi eigandi hússins ræöa málin. „Bölvuö slöngufiflurinn hjá þessi islensku molbúar”, sagöi Túrhilla Júhannsson, viö vettvangskönnun á tækjabúnaði slökkviliösins. „Listahátíð í léttum dúr” FI „Listahátfö I léttum dúr” veröur haldin I kvöld og annaö kvöld á vegum „Slysasjóös” Fé- lags Isl. leikara og Starfsmanna- félags Sinfóniuhljómsveitar ts- lands i Háskólabiói kl. 23.30. Há- tiöin fjármagnar Slysasjóö, sem nú er 6ára, en hann var stofnaður á lokadaginn 11. mai 1973, eftir aö sjóslys, skipaskaðar, eldgos og hvers kyns slysfarir höföu herjaö á landsmenn. Tilgangur sjóösins er aö styrkja fjárhagslega þá, sem oröiö hafa fyrir slysum eöa aöstandendur þeirra, sem látist hafa af slysförum. 'Frh. á bls. 8 Ráðstefna um Barn á sjúkrahúsi HJOKRUNARSKÓLl tslands gengst fyrir ráöstefnu iaugardag- inn 12. mai um „Barn á sjúkra- húsi”. Fjallaö veröur um viö- fangsefnið: „Hvernig má auka veliiöan og flýta fyrir bata barns á sjúkrahúsi?” Þetta viöfangs- efni hefur veriö i brennidepli viöa um Iönd aö undanförnu, en litiö veriö um þaö fjallaö hér á landi. Undirbúningsnefnd ráöstefn- unnar taldi þaö mjög knýjandi aö hefja umræðu um þetta málefni og þannig vekja athygli fólks á, aö huga ber raunhæft aö andlegri velferö barnsins á sjúkrahúsinu. Ráðstefnan er haldin i Hjúkrun- arskóla tslands og hefst kl. 9 f.h. meö þvi aö Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarkennari, formaður undirbúningsnefndar setur ráö- stefnuna. Marfa Finnsdóttir hjúkrunarfræöingur heldur fyrir- lestur um „Barn á sjúkrahúsi”. Höröur Bergsteinsson barna- læknir talar um „Samband for- eldra og barnalæknis” — Sigriöur Björnsdóttir myndlistarmaöur heldur fyrirlestur um „Gildi skapandi starfs fyrir sjúka barn- iö”. (Crative therapy), og siöan mun Grétar Marinósson sálfræö- ingur tala um „Ahrif sjúkrahús- vistar á hegöun og námsárangur barna”. Eftir hádegi munu foreldrar segja frá eigin reynslu af sjúkra- húsvist barna sinna. Starfaö veröur I starfshópum og veröa niöurstööur lagöar fram og rædd- ar i lok ráöstefnunnar. - Fundarstjóri veröur Aldis Friö- riksdóttir hjúkrunarkennari. 12. mai er alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræöinga og hafa al- þjóöleg samtök hjúkrunarfræö- inga (I.C.N.) beint þeim tilmæl- um til hjúkrunarfræöinga um heim allan aö þeir vinni opinber- lega aö verkefni tengdu barnaár- inu og er þessi ráöstefna framlag Hjúkrunarskóla Islands til þess. Atvinnuhorfur skólafólks i sumar: Allt gert tíl að atvinnuleysi Kás — A siöasta fundi borgar- stjórnar uröu nokkrar umræöur um atvinnuhorfur skólafólks 1 borginniá sumri komandi, vegna fyrirspurnar þar aö lútandi frá borgarfulltrúum Sjálfstæöis- flokksins. Guömundur Þ. Jónsson, for- maöur atvinnumálanefndar Reykjavfkurborgar, svaraöi fyrirspurninnni, og sagöi aö nú heföu 857 skólanemar látið skrá sig hjá Ráöningarskrifstofu Reykjavikur. Sambærileg tala frá þvi I fyrra er 894 einstakling- ar, þannig aö nokkru færri hafa leitað til Ráöningarstofunnar nú um vinnu, en á sama tfma I fyrra~ Hins vegar sagöi Guömundur I ógerlegt aö spá nokkru fyrir um þaö hvernig úr þessu rætist. Rétt er aö hafa íhuga, aö ásið- asta ári réö borgin 760 unglinga I vinnu, en samkvæmt gildandi fjárhagsáætlun er gert ráö fyrir aö 300 ungiingar veröi ráönir i vinnuhjá borginni I sumar. Benti Guömundur á aö nýlega heföi at- sporna gegn vinnumálanefnd vakiö athygli borgarráös á þörf á sérstakri fjárveitingu til verkefna fyrir skólafólk, og sagöi hann greini- legt aö hana yröi aö fá, ætö aö auönast aö leysa þennan vanda. Minntist hann á, aö atvinnumála- nefndheföi samþykkt á fundi sin- um 5. april sl., aö verja allt aö þremur oghálfri milljón til undir- búnings ýmisskonar framleiöslu, sem hentað gæti skólafólki. Magnús L. Sveinsson, tók til máls á eftir Guömundi, og sagöi aö margt baiti til þess, aö erfið- ara yröi fyrir skólafólk aö fá vinnui sumar en mörg undanfar- in sumur. Vakti hann athygli á þvi aö aukafjárveitingu þyrfö, ef takast ætti aö koma I veg fyrir þennan vandá. Kristján Benediktsson tók einn- ig tilmáls, og sagöi aö borgarfull- ö-úar þyrftu ekki aö deila um þetta mál, þeim vaeri öllum ljóst hvaö þaö þýddi ef unglingarnir yröu aö ganga um atvinnulausir. Sagði Kristján aö sér viröst sem nú væru ýmsar blikur á lofti, ogútlit fyriraöerfiöarayröi fyrir skólafólk aö fá vinnu I sumar en mörg undanfarin sumur. Enn- fremur sagöi Kristján aö sam- dráttar mætti vænta i sumar I frystiiönaöinum, en undanfarin sumur hefur stór hópur reyk- Vi-kra unglinga á aldursbilinu 16-20 ára sótt vinnu i frysöhús dti á landi. Allt útlit er fyrir aö sá hópur veröi minni I sumar. Allir borgarfulltrúar hljóta aö vera sammála um aö þennan vanda veröur aö leysa, og þaö er brýnt aö tekiö veröi á þessu máli strax eins föstum tökum og kost- ur er. sagöi Kristián. Vaktihann einnig a thygli á þvi, aö hér mætti ekki vera um nein þykjustustörf aö ræöa, ung- lingarnir veröi aö finna tilgang þess verks sem þeir vinna og aö þau séu einhverjum til gagns. Olafúr B. Thors tók siöastur til máls, og mæltist til þess aö menn taki nú höndum saman um aö leysa þetta vandamáLÞaö mætti alls ekki veröa flokkspólitlskt. Hér væri um sameiginlegt hags- munamál allra aö ræöa. öllum mætfi vera ljóst, aö börnin veröi aöhafa eitthvaö fyrir stafni, allra ástæöna vegna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.