Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 11. mal 1979 í spegli tímans Tvær afmælisveislur Tvær afmælisveisl- ur með 30 ára milli- bili. Eldri myndin sýnir hina stóru f jölskyldu Adenau- nútima þjóðfélagi. með konu sinni Loki ers en sú yngri sýn- Það er Helmut og dótturinni Sus- ir fjölskyldumynd i Schmidt kanslari anne. Spiliö i dag er frá Noröurlandamtítinu 1962 I kvennaflokki. Islensku konurnar voru aö spila viö þær sænsku og renndu sér i 6 spaöa á þessi spil: Noröur S G 6 S/Enginn H G 10 8 4 2 Vestur vesiur. L A 10 9 8 6 2 Austur. o 7 5 S D 9 3 H 9 2 H K 7 6 5 T G 7 6 5 4 3 2 Suður T K D L u 7 SAK 10 842 L K G 5 4 H A D T A 10 9 8 L 3 Þarsemsænskukonurnar sátu NS voru spilaöir 5 spaöar I suöur og unnir slétt. I sex spööum á hinu boröinu spilaöi vestur út spaöa og þar meö var þaö vandamál leyst. En þaö var ekki nóg til aö standa spiliö.Flestir myndu llklega taka trompiö ogspila siöan ásog drottningu i hjarta og vona aö austur drepi. En ef hann gefur þann slag er ekki hægt aö vinna spiliö. Þetta var hins vegar of venjuleg leiö fyrir landann. Eftir aö hafa tekiö trompiö spil- aöi hún tigultiu aö heiman! Vestur sá þarna tækifæritil aö ná sér i slag og stakk upp gosanum. Og siöan rak hjartasvín- ingin smiöshöggiö á verkiö. krossgáta dagsins a i i I7T 1/7 // 3012. Krossgáta Lárétt 1) Vökvi. 6) Reykja. 8) Fleti 10) Sunna. 12) Varöandi 13) Tónn. 14) Efni 16) Korn. 17) Ólga 19) Bölva. Lóörétt 2) Hátíö. 3) Mynni 4) Tindi. 5) Smyrsli 7) Æki. 9) Kveöa viö. 11) Strákur 15) Faldi. 16) Lim. 18) Kyrrö. Ráöning á gátu No. 3011 Lárétt 1) Gatiö 6) Nál. 8) Rán 10) Læk. 12) Ot 13) Fa 14) Ata. 16) Att 17) Fag 19) Flana. Lóörétt 2) Ann 3) Tá 4) 111 59 Frúar. 7) Skaga. 9) Att 11) Æft. 14) Afl 16) Agn 18) AA. DQQC -s — Þaö gleöur mig aö tiikynna aö ég á ekki lengur viö drykkjuvandamál aö striöa. Ég var aö erfa bruggverksmiöju. — t gamla daga, þaö þýöir aö þaö skeöi fyrir 1960... —■ Þetta er Jónatan. Hann bjarg- aöi mér frá mvndarlegum, vel klæddum auömanni. — Megrunarktirinn sem ég er I er mjög einfaldur. Ef mig lang- ar I eitthvaö má ég ekki boröa þaö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.