Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 11. mat 1979 9 Landbúnaðarráðherra: Lausaskuldir bænda um 1,2 milljarður SS — Fyrir skömmu mælt Stein- grimur Hermannsson land1- búnaöarráöherra fyrir frumvarpi um lausaskuldir bænda. Steingrimur sag&i, a& 1977 heföi Stéttarsamband bænda I samráöi vi& fyrrverandi landbúna&arrá&- herra athugaö lausaskuldir bænda, gert á þeim úttekt, leitaö umsókna um breytingu á lausa- skuldum i föst lán og bárust 406 umsóknir. Var samkv. þeim áætlaö aö lausaskuldir bænda næmu rúmlega 1.2 milljörðum. Landbúnaðarráðherra: Viðleitni til að breyta um stefnu í framleiðslu landbúnaðarafurða HÉR á eftir fara kaflar úr ræöu Steingríms Hermannssonar land- búnaöarráöherra, er hann flutti fyrir frumvarpi um breytingar á jaröræktarlögum. , „Aö minu mati eru jaröræktar- lögin ein merkasta löggjöf þess- arar þjóöar. Meö þ'eim er aö þvi stuðlað aöland vort veröi ræktaö og aö þvi hlúö eins og sjálfsagt hlýtur aö vera. Meö þeirri löggjöf ergert ráöfyriraö veitastyrki til jarðræktar og sömuleiöis styr.ki til byggingu áburöargeymslna og heygeymslna. Þetta er allt á- kveöiö sem annaö hvort krónu- tala á hvern rúmmetra eöa fer- metra eða hundraöshluti af kostn- aöi, en jafnframt verötryggt. Vafalaust hafa þessi framlög haft mjög viötæk áhrif til aukinnar ræktunar i okkar landi. Nú horfir hins vegar svo aö ýmsir telja, aö rétt sé aö draga landbúnaöarins Þá eru I 3.gr. teknar út 6 framkvæmdir sem heimilaö er samkvæmt ákvæöu, þessarar greinar aö skeröa yfir- leittum alltaö50%fráþvisem nú er i lögum. Þarna er aö s jálfsögöu aö þvi stefnt aö draga úr ýmsum jarðræktarframkvæmdum, sem gætu og veröa til þess aö auka landbúnaöarframleiösluna. Gert er ráö fyrir þvi, aö landbúnaöar- ráöherra geri tillögu til rikis- stjórnar, aö höfðu samráöi viö stjórn Framleiönisjóös landbún- aðarins, um ráöstöfun á þvi fé, sem sparast samkv. þessum 6 liö- um til annarra verkefna, sem lúta aö framkvæmd þeirrar stefnu, sem mörkuö er fyrir landbúnaö- inn. Heimild til 5 ára Eins og fram kemur, bæöi i 3. og4. gr. er hér um aö ræöa heim- ild til 5 ára. Þaö er tengt þvi á- Steingrfmur Hermannsson a.mk. úr þeirriræktun sem leiöir til aukinnar framleiöslu landbún- aöarafuröa ogjafnframt má færa rök aö þvl, aö framkvæmdir bænda munu dragast nokkuö saman vegna þess samdráttará- stands, sem nú er 1 búvörufram- leiöslunni eöa hlýtur aö veröa fram undan réttara sagt. Þvi á- kvaö ég aö taka þetta mál upp viö fulltrúa bænda. Hófust þegar fyrir áramótin viöræöur viö for- mann Stéttarsambands bænda og framkvæmdastjóra eöa búnaöar- málastjóra um breytingu á þess- um lögum. Breytingatillögurnar voru útbúnar og þær siöan lagöar fyrir Búnaöarþing, þar sem um þær var fjallaö. A Búnaöarþingi uröu nokkuö skiptar skoöanir, en meö yfirgnæfandi meiri hluta at- kvæða var þó samþykkt aö mæla meÖ þessuni breytingum á jarö- ræktarlögum, en meö vissum tak- mörkunum, t.d. takmörkunum á heimild til aö skeröa hin ýmsu framlög. Ég hef I endurskoöun á þessu frumvarpi tekiö tillit til meginþorra þeirra athugasemda og tillagna, sem komu fram á Búnaöarþingi. Framlögin nái til hagræðingar 1 1. gr. frv. er bætt við oröinu „og hagræöingar” eöa m.ö.o. framlög þessieru nokkuö útvikk- uö, er ætlaö aö ná til jarðræktar, húsabóta og hagræöingar. 1 2. gr. eru þau nýmæli, aö þar er ákveðiö aö styrkir sem veittir eru samkv. þessum lögum skulu samræmdir stæröarmörkum 1 lánareglum stofnlánadeildar formi aö gera áætlun fyrir land- búnaöarframleiösluna til 5 ára og yröi þá sú heimild, sem hér yröi veitt samkv. þessum lögum, liöur f slikri áætlun fyrir landbúnaöar- framleiösluna. 1 4. gr. er ákvæöi til bráöabirgöa, sem gerir ráö fyrirþviaöá þessu5 áratimabili, þ.e.a.s. 1980-85, verðiá fjárlögum ætlaö fjármagn til framkvæmda samkv. ákvæöum 10. gr., sem nemimeöaltali slikra framlaga á árinu 1977 og 1979 og þá tekiö tillit til verölags. M .ö.o. hér er lagt til, að framlagiö eins og þaö er nú veröi bundiö viö verölag, en aftur á móti veitt heimild til aö ráö- stafa eins og ég hef nú rakið þvi, sem ekki er ráöstafaö til jarö- ræktar, bæöi vegna skeröingar sem til kann aö koma samkv. á- kvöröun landbúnaöarráöherra _I_ samráöi viö stjórn Búnaöarfélags Islands og vegna minni fram- kvæmda af hálfu bænda sjálfra. Einn þáttur stefnubreytingar Ég vil aö lokum segja þaö, aö hér er um einn þátt I viðleitni til þess aö breyta um stefnu I fram- leiöslu landbúnaöarafuröa. Ljóst er, aöekki veröur haldiö áfram á þeirribraut,.sem viö höfum veriö á undanfarin ár. Landbúnaöar- framleiöslan hefur fariö langt fram úr þeim mörkum sem menn hafa sett sér og koma kannske einna helst fram i ákvæöi fram- leiðsluráöslaga um tryggingu rikissjóös vegna útflutnings, sem má þó nema aðeins eöa hæst 10% af heildarframleiðsluverömæti landbúnaöarafuröa”. Siöan hefur veriö töluvert aö þvi unniö aö skoöa þessar lausa- skuldir og hve brýnt væri aö breyta þeim I föst lán: „Skipaöi ég i þessu skyni i nóv. s.l. starfshóp, sem i áttu sæti Stefán Valgeirsson alþm. Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur og Árni Jónasson erindreki. Þessi starfshópur skoöaöi þær upplýs- ingar, sem fyrir lágu og aflaði nýrra og komst ab þeirri niöur- stööu, aö lausaskuldir, sem taka þyrfti til meöferöar, næmu svip- aöri upphæö og fram haföi komiö I athugun Stéttarsambandsins eöa um 1.2 milljöröum kr. 1 frumvarpinu felst heimild til veödeildar Búnaöarbankans aö gefa út skuldabréf, þannig aö breyta megi þessum lausaskuld- um aö hluta. Rætt hefur verið um rúmlega helminginn a.m.k. I föst lán. Jafnframt felst I þessu frv. heimild til þess aö veösetja megi eignir bænda allt aö 75% af mats- veröi veðsins I þessu skyni 1 frv. sjálfu kemur ekki fram meö hvaöa kjörum þessi skulda- bréf skuli vera. Hins vegar kemur þaö fram I greinargerö, þar sem segir: „Gert er ráö fyrir, aö stjórn veödeildar Búnaöarbankans ákveöi lánakjör aö höföu samráöi viö landbúnaöarráöherra. Til þess aö bréfin seljist er ljóst, aö lánakjör veröa aö vera I sam- ræmLviö þau kjör, sem ákveöin eru fyrir fjárfestingarlán al- mennt.” 1 Rætt hefur veriö um, aö bréf þessi veröi meö fullri verötrygg- inguen lágum vöxtum i samræmi viö þaö form skuldbindinga, sem nú er veriö aö undirbúa. Ég vil þvi leggja áherslu á, aö í þessu frv. felst engin skuldbinding af opinberri hálfu til þess aö tryggja aö bréf þessi seljist. Eingöngu felst I þessu heimild eins og ég hef sagt, fyrir veödeildina aö ganga frá slikum bréfum, útbúa þau og standa aö baki þeirra meö þvi aö taka veö i eignum bænda. Tvi- mælalaust er mjög brýnt, aö ýmsum lausaskuldum veröi breytt I föst lán, fyrst og fremst vegna þess aö lán hafi veriö tölu- vert óhagstæöari siöari árin en var áöur Fyrst og fremst sýna þær upplýsingar, sem saman hef- ur veriö safnaö, aö hér er um aö ræöa unga bændur, sem hafa ver- iö aö hafja búskap. Búskapur er þess eðlis aö oft kemur aröur seint. Fyrstu árin eru erfiö, fjár- festing mikil og þvi hefur ýmsum reynst erfitt aö standa undir slik- um lánum, fyrst og fremst fyrstu búskaparárin.” • Páll Pétursson Mjög nauðsynleg laga- setning Páll Pétursson (F) þakkaöi landbúnaðarráöherra og rikis- stjórninni fyrir flutning frum- varpsins: „Satt aö segja var ég oröinn langeygur eftir aö sjá þetta mál á þingskjali eins og þessu, þvi aö haustiö 1976 flutti ég tillögur til þingsályktunar hér I Sameinuðu þingi, um lausaskuldir bænda, þar sem Alþingi ályktaöi aö fela rikisstjórninni aö láta fara fram athugun á þvi, hvort nauðsynlegt sé aö útvega veðdeild Búnaöar- banka Islands aukafjármagn á árinu 1977, þannig aö veödeildinni veröi gert kleift aö veita þeim bændum, sem verst eru settir, tækifæri til þess aö breyta lausa- skuldum Iföst lán. Leiði könnunin I ljóst, aö hagur einhverra sé þaö bágur, aö þetta komi ekki aö full- um notum, þá veröi kannaö, hvort unnt sé aö gera stofnlánadeild og veödeild kleift aö veita þeim bændum, sem eiga i mestum erfiðleikum frest á afborgunum á lánum viö. deildirnar. Þessi tiílaga var samþykkt á Alþingi 29. april 1977 sem ályktun Alþingis. Siöan hefur mikiö vatn runniö til sjávar. Sumir hafa nú klórað sig nokkuö fram úr skuld- unum af þeim, sem þá áttu I basli, sem betur fer. Nýir hafa bæst viö, en öll rök hnlga þó aö bvi. aö skynsamlegt sé aö opna þarna lánaflokk, sem geri kleift aö breyta þessum lausaskuldum i föst lán og þaö er enn I fullu gildi, aö þetta er mjög nauösynleg lagasetning.” Fleiri en bændur hafa lausaskuldir Vilmundur Gylfason (A) sagöi, aö frumvarpiö heföi ekki veriö rætt i þingflokki Alþýöuflokksins. Taldi hann, aö um væri aö ræöa frumvarp, er veitti tiltekin og mikil friöindi til tiltekins hóps manna I landinu, en baö væru fleiri hópar manna, sem hetöu miklar lausaskuldir: „Launþegar hafa t.d. miklar lausaskuldir og þaö er hægt aö hugsa sér þaö aö bera fram frum- varp um þaö, aö lausaskuldum launþega veröi breytt I föst lán eöa atvinnurekenda yfir höfuö aö tala eitt a hér I ég hygg, aö. þaö sé ekki rétt aö staöið... Þaö eru fleiri einstaklingar i þessu landi heldur en bændur, sem eiga viö lausa- skuldir aö etja og sem gjarnan vildu fá þær yfirfæröar yfir I föst lán.” Eðlileg viðbrögð við til- teknum vandamálum Finnur T. Stefánsson (A) sagöi m.a.: „Ég held, aö flestir Alþýöu- flokksmenn hafi áttaö sig á þvi hérlþinginu.aöhér erekkium aö ræöa I þessu frv. neina sérstaka greiöasemi viö bændur eöa verið að gefa þeim eitt, heldur er til- gangur þessa frv. sá aö svara ákveönum vandamálum, sem bændastéttin hefur átt viö aö glíma núna á sföustu árum vegna ástands I efnahagsmálum, verö- bólgu og fleiri slikra þátta, og rikisstjórninni er auövitaö skylt að taka á slikum vandamálum, hvort sem þau koma upp I land- búnaöi eða öörum atvinnugrein- um. Þessi mál, sem hér er verið aö ræöa um, eru lán sem veröa verötryggö. Þarna er ekki um neinar gjafir aö ræöa, heldur ákaflega eölileg fyrirgreiöslu og eölileg viöbrögö rlkisstjórnar viö þessum tilteknu vandamálum.” M.ö.o.. betta held ég, aö áé f peim frv., sem á aö keyra gegn á skömmum tima, en Vilhjálmur Hjálmarsson alþm.: Ættí ekkert að vera því tíl fyrirstöðu — að ætla Ríkisútvarpinu tolltekjur af sjónvarstækjum HÉR á eftir fer ræöa Vilhjálms Hjálmarssonar, er hann flutti fyrir frumvarpi ti) laga um breyt- ingu á tollskrárlögum og felur i sér heimild til aö ákveöa, aö aö- flutningsgjöidum af sjónvarps- tækjum og hlutum i þau megi verja til stofnbúnaöar Rikisút- varps. „Þetta mál hefir nýlega veriö rætt á Alþingi og þá ööru sinni á þessum vetri. 1 bæöi skiptin lýstu þingmenn sterklega áhuga sinum fyrir dreifi- og öörum stofnfram- kvæmdum Rikisútvarpsins. Heimild til þess aö verja aö- flutningsgjöldum af sjónvarps- tækjum til þessara framkvæmda var felld niöur 1976, eftir aö hún hafi verið I gildi og notuö i 12 ár. Þá tókst samkomulag meö ráö- herrum menntamála og fjármála aö halda uppteknum hætti. Veru- leg seinkun varö þá á greiöslum i lok áranna 1977 og ’78. Svo uröu stjórnarskipti, tolltekjur höföu margfaldast frá áætlun og horfiö var frá þessari tilhögun. Meö frumvarpi þessu er lagt til aö taka á ný I lög heimild til aö ætla útvarpinu tolltekjurnar. Núhefir þaö gerst, aö mennta- málaráðherra hefir lýst stuöningi viö þá hugmynd og flokkur hans gert samþykkt i sömu stefnu. Einn af þingmönnum Sjálf- stæöisfl. hefir flutt breytingatil- lögu I neöri deild Alþingis, sem gengur i sömu átt. Og meðal þeirra þingmanna, sem mjög á- kveðiö tóku upp hanskann fyrir Rikisútvarpiö voru þingmenn úr Alþýöuflokknum. Ég hef rætt þetta frumvarp 1 þingflokki Framsóknarfl. og vænti ekki andstööu þaöan. Ég sé þvi ekki aö neitt ætti aö vera þvi til fyrirstööu aö sam- þykkja þá heimild sem 1 frumv. felst. En jafnframt veröa þingmehn aö vera viö þvi búnir aö bæta rikissjóöi tekjutap, sem hann ó- hjákvæmilega veröur fyrir ef frumv. veröur aö lögum. Rétt er aö vekja athygli á þvi, aö ýmis þau verk, sem þá yröu fjármögnuö meö þessum „mark- aöa tekjustofni”, hlytu menn aö ráöast i aö framkvæma hvort sem er og þvi aö afla tekna til þeirra meö einhverjum öörum hætti”. Vilhjálmur Hjálmarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.