Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 11. mal 1979 Alternatorar t Ford Bronco,' .tStfÍkMaverick. Sal *'s Chevrolet Nova,, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer , Land-Rover, Ford Cortina, , Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, \ VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.506.-. Élnnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöövamótorar ofl. I margar teg. bifreiða. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Bændur Austanfjalls Byggingastofnun landbúnaðarins hefur tilkynnt embættinu að hún loki um stund- arsakir. Byggingafulltrúaembættið mun leitast við að greiða úr þeim vanda sem við það skapast og útvega teikningar. Þeirri þjón- ustu verður væntanlega haldið áfram þó að Byggingastofnunin hætti við þetta skyndiverkfall sitt. Marteinn Björnsson, SeLfossi. Gullsmiður, Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, Reykjavik. Simi 19209, auglýsir: Hefðbundið hand- smiðað viravirki á islenskum steinum, ! gullhringar i stóru úrvali, önnumst við- gerðir og gyllingu. Sendum i póstkröfu. Útboð Tilboð óskast i holræsalögn frá fyrir- huguðum prestahúsum á Landakotstúni að Hólavallagötu. Útboðsgögn verða afhent hjá Hannesi Kr. Daviðssyni, arkitekt, Brávallagötu 4, R. gegn 5. þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 21. mai n.k. kl. 14. AAassey Ferguson Til sölu Massey Ferguson,stærri gerð með ámoksturstækjum. Upplýsingar i sima 99- 4198 Og 99-4433. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hj ólbarða-þj ónusta Eigum fyrirligRÍandi flestar stœrðir hjilbarða, sólaða og nýja TSkom &Utr venjulegar starBlr kJSIbarSa U1 sólunar Dmftlgun — JafnvaglssUUlng HEITSÓLUN - KALDSÓLUN Mjög gott verð 0 Kjaramálin — Er rlkisstjórnin I hættu? — Það held ég ekki. — Hverjar eru þlnar persónu- legu skoðanir I málinu? — Ég sagöi I þinginu I gær, aö BSRB fái 3% greidd og þvl eðli- legt að aðrir fáu þau llka. Þetta verður að framkvæma með samningum, og sjálfsagt munu fljótlega hefjast viöræður við aðila vinnumarkaðarins, til að heyra þeirra sjónarmið. — Er kannski ekki hægt að stjórna okkur Islendingum, Ólafur? — Ég held að þaö sé ákaflega erfitt, en það á nú við um fleiri þjóöir. 0 Dlsilbflum fjölgar Þetta hafi verið athugaö og komið i ljós, aö þrátt fyrir talsverða fjölgun dlsilblla undanfarið ár, hafi gasoliusala i smásölu minnk- að. Hvað varöaði vanda fiski- skipanna, sagði Svavar að vonir stæöu til, að vegna veröhækkunar á fiski erlendis, gæti fiskvinnslan tekið á sig olluhækkunina án sér staks atbeina stjórnvalda. Þeir sem aðild eiga að verölagsráði sjávarútvegsins hafa þegar verið kallaðir til funda til undirbúnings nýs fiskverðs fyrir 1. júnl. Sagðist Svavar vænta þess að undir- búningurinn gengi þaö fljótt fyrir sig, að fljótlega fengist úr þessu skorið. Hins vegar sagöi Svavar hafa veriö komið til móts við þá sem kynda hús sin meö olíu, með stórhækkuöum ollustyrk, úr 2.700 kr. I 8.500 kr. á mann á ársfjórð- ungi. ______________________ 0ListahátIð barna Að venju koma fram lands- þekktir skemmtikraftar, söngv- arar, leikarar og aðrir listamenn, t.d. Leikhópurinn úr útvarpsþætt- inum vinsæla „Úllen dúllen doff” ásamt Túrhillu Júhannsen, GIsli Halldórsson, Guömundur Jóns- son, Brlet Héðinsdóttir, Ómar Ragnarsson og margir fleiri. Auk þess mun Sinfónluhljómsveit ís- lands flytja múslk af ýmsu tagi. Miöasala veröur I Bókabúö Lár- usar Blöndal og einnig I Háskóla- bíói. 0 Pylsuvagn og þvl sé hann best geymdur ein- hvers staðar annars staöar. Hvaö átti pylsusalinn aö gera? Jú, enn einu sinni fór hann á stjá, I leit að nýjum vagni, I þriðja sinn. Loksins þegar vagninn var fundinn, sendi hann borgarráði og viðkomandi nefndum bréf, ásamt mynd af nýja vagninum, og baö um blessun þeirra, N.B. fyrir- fram, svo hann þyrfti ekki aö fara á stúfana enn einu sinni I leit að nýjum vagni. o Greiðum ... Éf eignir Landsvirkjunar eru hins vegar metnar til sannvirðis er talið að hlutur Reykjavlkur- borgar nemi eitthvaö um 8.3 milljöröum miöaö viö slðustu áranfót. 2% arögreiðslur af þeim höfuðstóli myndu láta nærriað vera I66millj. kr. á ári. Minnsti nýr hugsanlegur eignaraöili fengi aftur á móti um 40 millj^kr. Með þessumóti er fýrst hægt að tala um réttlæti fyrir okkur höfuðborgarbúa. Þaðmá þvi vera ljóst, að arð- greiðslufýrirkomulagið er brýn- asta hagsmunamál Reykvlk- inga I þessum samningavið- ræðum. Hins vegar geri ég mér vel ljóst að við getum ekki spornaö við þeirri framþróun sem verður að vera I þessum mál- um, þá á ég við stækkun Lands- virkjunar og aö raforkufram- leiðsla og flutningur hennar, Sveitastarf 12 ára strákur óskar eftir sveitaplássi, getur komið strax. Upplýsingar i sima 91-43525. Auglýsið l Tfmanum færistá einahönd. Legg ég f þvi sambandi áherslu á þá stefnu sem Framsóknarflokkurinn mótaöi fyrir tveimur árum I heildarraforkumálum landsins, að öll raforkuvinnsla verði færð yfir á eina hendi og þar með a 11- ar aflstöövar yfir einu mega- vatti, hvaða nöfnum sem þær annars nefnast sameinaðar undir eina yfirstjórn. Er þaö I raun forsenda þess að litlar rafr veitur komist ekki upp með það að keyra disel-stöðvar á fullu háannatimann til að losna við aðal álagspunktana. Vona ég að þessa sjónarmiðs gæti I hinum nýji Landsvirkjunarlögum. 2/3 algjwt lágmark „í þessum samningaviðræö- um sem nú standa yfir hefur verið rætt um hve fjöldi stjórnarmeðlima eigi að vera mikill. Ég held að það atriöi skipti ekki svo miklu máli ef við höldum okkar þremur fúlltrú- um, jafnvel þó stjórnarmönnum verði fjölgaðí niu. Hins vegar er það mikilvægt að áskilinn verði aukinn meirihluti innan stjórn- arinnar, þegar taka þarf af- drifarikar ákvarðanir, eins og um nýja virkjun, nýja af- hendingarstaöi rafmagns, nýjar stofnlinur og samninga um sölu rafmagns til stóriðju”, sagði Valdimar „2/3 er algert lág- mark”. 0 Óðaveröbólga VMSÍ telur að ef svo heldur áfram, sem nú horfir, aukist launamisrétti, ný óöaverö- bólguholskefla skelli á, er leikur harðast almennt verkafólk og veldur þar að auki atvinnuleysi. Þvl krefst VMSt þess að rlkis- stjórnin verji þá launastefnu, sem hún boðaði I upphafi ferils sins, af fullri einurð og hörku. Geri hún það hins vegar ekki, glatar hún þvi trausti sem verkafólk bar til hennar í upphafi, og kjörum og lífsafkomu þess er stefnt I voða um ófyrirsjáanlega framtlð. Sinni rikisstjórnin ekki þessum viðvörunarorðum VMSÍ, hefur hún brugðist þeim stefnumálum, sem henni var ætlaö að fram- kvæma og tilvera hennar byggist á. Frá 5 ára fra 9 ára fiolskyldu kr. 79.980. kr. 61.310. kr. 53.460. 60 Reykjavikurvegi Póstsendu m 87 44 Sím Músik Sport a Sim 28 87 LITSJONVORP GREIÐSLUKJÖR sem gera yður kleift að velja vandað __ BUÐIN Skipholti 19 simi 29800 útborgun Eftirstöftvar 20% 2 mán. vaxtalaust ! 30% 3 mán. vaxtalaust 35%-90% 3 mán. vaxtalaust 35%-90% 4-6 mán. með vöxtum [ 100% Staðgr.afl. 5% m m zZ : í i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.