Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 11. mal 1979 hljóðvarp Föstudagur 11. mai 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikHmi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. «Jdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Armann Kr. Ginarsson lýk- ur við aö lesa ævintýri sitt „Margt býr í fjöllunum” (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, — frh. 11.00 Þaðer svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Aðalefni: Lesiö lir ævisögu Guðmundar Einarssonar frá Ingjaldssandi 11.35 Morguntónieikar: Julian Bream og George Malcolm leika Introduktion og Fandango fyrir gitar og hljómsveit eftir Luigi Bocc- herini/Julian Bream og f é 1 a g a r i Cremona-kvartettinum leika Kvartett I E-dUr op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-H Guömundur Sæmundsson les þýðingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikar: Adrian Ruiz leikur Pianosvitu i d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Sigriöur Eyþörsdóttir sér um timann. Flutt veröur leikritið „Oskubuska” (af plötu). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 tslenskur stjórnmála- maður i Kanada Jón Asgeirsson ritstjóri talar við MagnUs Eliason i Lundar á Nýja-tslandi, — fyrri hluti samtalsins. 20.00 italskar óperuariur Nicolai Gedda syngur ariur eftir Verdi og Puccini. Covent Garden óperuhljóm- sveitin i Lundúnum leikur, Giuseppe Patané stj. 20.30 A maikvöldi: Eylifi Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttir stjórnar dagskrár- þætti. 21.05 Einleikur á pianó: Alexis Weissenberg leikur Mikla fantasiu og pólskt lag op. 13 eftir Chopin, Stanislaw Skrowaczewski stjórnar hljómsveit Tónlistar- háskólans i Paris, sem leik- ur einnig. 21.20 Furðuverk hehnsins viö NIl Jón R. Hjálmarsson flytur erindi 21.40 Kórsöngur i Utvarpssal: Söngfélagiö „Glgjan” á Akureyri syngur fslensk og erlend lög. Einsöngvari: Gunnfriöur Hreiðarsdóttir. Söngstjóri: Jakob Tryggva- son. Pianóleikari: Barbara Harrineton. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn ” eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 „Þér veitist innsýn” Brot Ur gömlu austurlensku riti I þýðingu Sveins Ólafs- sonar. Baldur Pálmason les. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 11. mái 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.00 Kastljós Þáttur um inn lend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.10 óhæfur vitnisburöur. (Inadmissible Evidence) Bresk biómynd frá árinu 1968, byggð á leikriti eftir John Osborne. Aöalhlutverk Nicol Williamson. Lögfræö- ingurinn Bill Maitland á viö margvisleg eigin vandamál aöstriða: Hann á erfitt með að taka ákvarðanir, er ger- samlega háður öörum, drekkur óhóflega og er óþol- andi fjölskyldufaöir. Þýð- andi Heba JUliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok „Hvernig vissir þú að þetta var ég”. DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjUkrabifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðið og sjUkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjUkrabifreið simi 51100. Biianir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- i manna 27311. i-leilsugæsla Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. mai til 17. mai er I Garðs Apóteki og einnig er LyfjabUð Iðunnar opin til kl. 22 öll kvöld nema sunnudaga. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur sfmi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptpborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kv<3d til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavflc- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. Tilkynmngar - JUgóslaviusöfnun Rauða krossins — póstgirónúmer 90000. Tekiö á móti framlögum I öllum bönkum, sparisjóðum og pósthUsum. Kvenfélag Frlkirkjusafnaðarins ( i Reykjavik heldur fund martu- daginn 14. mai kl. kl. 8.30 s.d. i Iðnó uppi. Afhending heiðurs- skjala, spilaö veröur bingó I fundarlok. Stjórnin. Sjálfsbjargarfélagar i Reykjavik: Vorfagnaður félagsins er laugardaginn 12.mai og hefst kl. 20.30 að Hótel Sögu átt- hagasal. Tónmenntaskóli Reykjavlk- ur heldur tónleika i Austur- bæjarbiói n.k. laugardag kl. 2 e.h. A þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans. A efnisskránni verður einleikur, samleikur og ýmis hópatriði. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: Kvöldferðalag næstkom- andi mánudagskvöld 14. maí kl. 8 stundvislega. Skoðuð verður nýja kirkjan i Ytri-Njarðvik. Kaffiveitingar i Kirkjubæ á eftir. Allt safiiað- arfólk velkomið með gesti. Farið veröur frá kirkju óháöa safnaðarins. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins I Reykjavflc: Fundur i Félagsheimilinu Siðumúla 35 fóstudaginn 11. maí kl. 20.30. Þarverður meðal annars rætt um árangur af fjáröflun 1. mal og væntanlegt gestaboð á uppstigningardag. Húnvetningafélagið býður eldri Húnvetningum til veislufagnaöar i Dómus Medica sunnudaginn 13. mai kl. 15.00. Sefa Bragi Friðriks- son ætlar að tala, spilað verð- ur á harmoniku og fl. Stjórnin. Laugardagur 12. mai kl. 13. 2. Esjugangan. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Allir fá viður- kenningarskjal, að göngu lok- inni og taka þátt i happdrætt- inu. Verð kr. 1500 gr. /vbllinn. Einnig er hægt að koma á eig- in bilum og er þá þátttöku- gjald kr. 200. Fararstjórar: Böðvar Pétursson, Guðmund- ur Pétursson og fleiri. Farið frá Umferðarmiöstöðinni að austanveröu. Ferðafélag Islands Mosfellsprestakall: Barna- samkoma t Lágafellskirkju á morgun laugardag kl. 10.30. Siðasta samkoma vetrarins. Sóknarprestur. Snæfellingar — Hnappdælir. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavik býður öllum eldri Snæfellingum til kaffi- drykkju í félagsheimili Bú- staöakirkju, sunnudaginn 13. mai n.k. kl. 15. Skemmtí- nefndin. 11-13 mai kl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist I sæluhiísinu, farnar gönguferðir um Mörkina. Far- miðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands Sunnudagur 13. mal. 1. kl. 09. Skarðsheiðin (1053 m Heiöarhorn) Gott er aö hafa göngubrodda meö sér. 2. kl. 10. Fuglaskoðunarferð suður með sjó. Leiðbeinendur: Jón Baldur Sigurösson, Grétar Eirlksson ogÞórunn Þórðardöttir. Hafiö með fuglabók og sjónauka. . 3. kl. 13. Gengiö með Kleifar- vatni. Nokkuð löng ganga. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmundsson 4. kl. 13. 3. Esjuganga Sama fyrirkomulag og I hin- um fyrri. Gengið frá melum austan viö Esjuberg. Allar feröirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni aö aust- an verðu. Munið feröa- og fjallabókina. Ferðafélag Islands Kirkjuhvolsprestakall: Ungt fólk úr Kristílegum skólasam- tökum verður gestir safnað- annaum helgina. Kvöldvaka fyrir alla f jölskylduna verður i Hábæjarkirkju laugardags- kvöld kl. 9. Guðsþjónusta I Arbæjarkirkju kl. 2. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sdknarprest- ur. Minnipgarkort; Minnirigarkort Sjúkrahús- sjóðs Höf ðakaupstaðar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi ,Islands, Ingólfsstræti 16 slmi 12165. Sigriöi ólafsdóttur s. 10915. Reykjavik- Birnu Sverrisdóttur s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra Túngötu 16,- Grindavik, simi 8140. Onnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Sofflu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort Flugrijörg- unarsveitarinnar fást á eftír- w töldum stöðum: Bókabúð Braga Laugaveg 26, Amatör- verslunin Laugavegi 55, Hús- gagnaversl Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- urður Waaget sfmi 34527. Magnús Þórarinsson, sími 37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Siguröur Þorsteinsson, sími 13747.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.