Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígiid eign &CQCiíi TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Föstudagur 11. maí 1979 105. tölublað 63. árgangur Gagnkvæmt tryggingaféJag simi 29800. (5 (inur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Verkamannasambandið: Varar við óðaverðbólgu- holskeflu — sem skella mun á ef rikisstjómin ver ekki launastefnu sina ESE — Framkvæmdastjórn Verka mannasambands islands kom saman til fundar i gær og i ályktun frá fundinum sem blafi- inu hefur borist segir m.a.: Verkamannasamband islands hefur frá upphafi stutt eindregiö þá launastefnu sem núverandi rikisstjórn setti sér, en hún var í þvi fólgin aö vernda kaupmátt allra almennra launa, tryggja aukiölaunajafnrétti,berjast gegn veröbólgunni og lögfesta ýmis þau félagslegu réttindi, sem verkalýöshreyfingin hefur barist fyrir i áratugi. VMSI lýsir áhyggjum slnum af þróun mála nú aö undanförnu, þar sem hálaunastéttir hrifsa til sin umtalsveröar launahækkanir og verölagsþróun er geigvænleg. Framhald á bls. 8 „Förum ekki eftir leikreglum VSÍ í verkbanninu” — segir Guömundur Hallvarðsson formaður SR ESE — A miönætti i gær kom verkbann Vinnuveitendasam- bandsins á undirmenn á farsk'p- um tD framkvæmda og er Timinn haföi samband viö Guðmund Hall varösson, formann Sjó- mannafélags Reykjavikur I gær, sagöi hann aö þeirra félagsmenn myndu ganga á land I fyrstu öruggu höfn sem viðkomandi skip væru í eftir aö verkbanniö tæki gfldi. Guömundur sagöi aö Sjó- mannafélaginu heföi aö visu bor- ist bréf frá Vinnuveitendasam- bandinu, meö leikreglum sem þeir heföu sett I verkbanninu en þær væru þess eölis aö ekki kæmi til mála aö fara eftir þeim. Aöspuröur sagöiGuömundur aö Sjómannafélagiö heföi ekki ákveöiö neinar frekari aögeröir gegn VSI á þessu stigi málsins en yfirvinnubanniö sem sett heföi veriö á I erlendum höfnum væri enn I fullu gildi. (TimamyndTryggvi.) Hér aö ofan má sjá ungan og efnilegan laganna vörö, hvar hann gengur vasklega fram i starfi, þegar nemendur skóla eins hér I borg héldu einskonar sýningu I Austur stræti, þá rak laganna vöröur frán augu sín i tóbaksauglýs- ingu á sólhlif sem „fanginn” á myndinni hélt á. „Fanginn” og sólhllfin voruaö sjálfsögöu umsvifalaust tekin úrumferö. Hraðfrystihúsið Skjöldur á Patreksfirði: Miðstjórn ASÍ: Launakjörin verði jöfnuð HEI — „Þótt ljóst væri aö aö- geröir rikisstjórnarinnar i september og desember væru bráöabirgöaúrræði, en ekki varanleg lausn á þeim efna- hagsvanda sem viö er aö etja, lýsti sambandastjórnarfundur ASt I des. skilningi á nauösyn aögeröanna”, segir i ályktun miöstjórnar ASt, sem samþykkt var i gær. Þá segir aö ýmislegt hafí áunnist I samskiptum verka- lýöshreyfingarinnar og rikis- stjórnarinnar, en jafnframt hafi rlkisstjórnin I ýms- um veigamiklum atriöum brugöiö frá yfirlýsingum sln- um frá s.l. hausti. Miklar veröhækkanir hafi gengiö yfir aö undanförnu og veröbólga magnast, sem ekki væri hægt aö rekja til almennra launahækkana. Visitöluþakiö hafi veriö afnumiö meö þeim afleiöing- um aö þeir launahæstu hafi fengiö mestar hækkanir og launamunur þannig aukist. Þá sé ljóst aö opinberir starfs- menn fái 3% grunnkaups- hækkun. Viö þessar aöstæöur getur almennt launafólk ekki beöiö aögeröalaust og krefst miöstjórn ASI þess aö launa- kjörin veröi jöfnuö meö kaup- hækkun til almenns launa- fólks, segir i ályktuninni. Lokar fram til mánaðamóta ESE — ,,Það eru ýmsar aðrar ástæður en bara áhrif verkfalisins, sem eru þess valdandi að við verðum að loka nú”, sagði ölvir Jóhannes- son, verkstjóri i Hrað- frystihúsinu Skjöldur h.f. á Patreksfirði i sam- tali við Timann i gær, en ákveðið hefur verið að frystihusið verði lokað a.m.k. fram til mánaða- móta. ölvir sagöi aö frystihúsiö heföi þó alveg veriö aö fyllast er þvl var lokaö, og ef t.a.m. heföi veriö tekiö viö einum grálúöufarmi til viöbótar, þá heföi allt rými fyllst. Aö sögn ölvis hafa aflabrögö veriö fremur léleg aö undanförnu og tlminn fram til mánaöamóta verður væntanlega notaöur til aö hreinsa til eftir vertiðina, sagöi ölvir aö lokum. Mjólkursamlag KEA: 80% af mjólkinni til vinnslu HEI — Aöalfundur Mjólkur- samlags KEA var haidinn á Akureyri s.i. mánudag. A fundinum komu um 150 af 293 mjólkurframleiöendum á svæöinu.en þeim haföi fækkaö um 10 frá 1977. Innlögð mjólk var tæplega 25 milljón litrar og var þaö nær milljón litra aukning. Meðalinnlegg var þvi 85 þús. litrar. Aöeins um 20% mjolkurinnar var seld sem neyslumjólk en 80% fór til vinnslu. M.a. voru framleidd rúm 600 tonn af smjöri og 934 tonn af osti. Smjörbirgöir um s.l. áramót voru tæp 500 tonn. Heildarverö til framleiöenda varð 136,11 kr. aö frádregnum 4,28 kr. I verömiölunargjald af hverjum litra. Haraldur Hannesson, Viöi- geröi, var endurkosinn I sam- lagsráö og sem varamenn þeir Haukur Steinþórsson Þrl- hyrningi, og Arnsteinn Stefánsson, Stóra-Dunhaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.