Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.05.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 11. mal 1979 17 'Hann fær <'ír y~ Bradama! y ^Faröuniöurog Cjf. Jleystu hann. ■’aa/ aA«?y HoR FUJITAHI © Bulls opnar að nýju Glitbrá Barnafataverslunin Glitbrá, hefur nú opnaö aftur eftir 1/2 árs hlé, i nýjum hiisakynnum aö Laugavegi 70. Verslunin var áöur til húsa aö Laugavegi 62. Nýja húsnæöiö er mun stærra og rúm- betra og gefur kost á fjölbreytt- ara vöruvali. Segja má, aö verslunin skiptist i 3 þætti, þ.e. sængurgjafir og ungbarnafatnaöur, fatnaöur fyrir stálpaöri börn og unglinga og siö- an ýmiskonar vörur tengdar barnauppeldi s.s. grindur, baö- borö, stólar o.fl. Eigandi verslunarinnar er Þórhildur Jóhannesdóttir. asta árí Aöalfundur Kaupfélags Þingeyinga var haldinn 25. april s.l. Fundinn sátu 120 fulltrúar auk stjórnar, endurskoöenda, kaupfélagsstjóra og nokkurra gesta. 1 upphafi fundar minntist formaöur félagsins, Teitur Björnsson, 18félagsmanna, sem látist höföu á árinu, en oft áöur setiö á aöalfúndum kaupfélags- ins. Formaöur geröi siöan grein fyrir störfum stjórnarinnar og kaupfélagsstjórinn, Finnur Kristjánsson, las og skýröi reikninga félagsins og sagöi frá hinni fjölþættu starfsemi þess. Kaupfélagsstjóri og einstakir starfsmenn kaupfélagsins höföu mætt á öllum deildarfundum á félagssvæöinu. Deildirnar eru níu. Hringborösumræöur voru á flestum fundunum, reyndist þaö fundarform mjög vel og tóku flestir fundarmenn deildanna virkan þátt i fundarstörfunum. Fjárfest var fyrir rúmlega 100 millj. króna á árinu. Breytingar voru geröar á einu húsi félags- ins þannig, aö nú er þar hægt aö taka á móti lausu kornfóöri og flytja þaö án umbúöa i korn- flutningabD heim til bænda. Lokiö var á árinu innréttingar nýrrar byggingavöruverslunar. Aöur var þeirri byggingu raun- ar svo langt komiö, aö hægt var aö reka verslunina í henni allt áriö. Þar er nú glæsileg verslunaraöstaöa og gekk rekstur hennar vel á s.l. ári. Reykhús var i byggingu á ár- inu og ýmsar smærri fram- erumræddbreytingekkitil þess fallin aö auka félagslegt lýöræöi og jafnrétti, heldur hiö gagn- stæöa.” Úr stjórn félagsins áttu aö ganga þeir Skafti Benedikts- son, ráöunautur, Hlégaröi, og Baldvin Baldursson, Rangá og voru þeir báöir endurkosnir. Starfsmannafélag K.Þ. hefúr endurkosiö Gunnar P. Jóhannesson i stjórnina. Varamenn i stjórnina voru kosnir: Óskar Sigtryggsson, Reykjarhóli og Þráinn Þóris- son, Skútustööum. Endurskoö- andi var kosinn: Hjörtur Tryggvason, Húsavik og Jón Jónasson, Þverá var kosinn varaendurskoöandi. Á fundinum fóru fram miklar umræöur um hina fjölþættu starfsemi K.Þ. og einkenndust þær af huga og samstööu um velferö kaupfélagsins. sjónhverfing Nei> Hvell-Geiri, ( Þetta ert þá þú. Allúra, ^þetta er ekki f galdradrottningin! /Staður svartagaldurN og blekkin TWWV« Til Breiðafjarðareyja og Ibiza A undanförnum árum hefur Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla gengist fyrir þvi aö bjóöa eldri Snæfellingum til sameigin- legrar kaffidrykkju á vegum félagsins. Hafa þessar sam- komur mælst mjög vel fyrir og veriö vel sóttar. Að þessu sinni veröur kaff iboö félagsins haldiðsunnudaginn 13. mai n.k. i Félagsheimili Bústaðakirkju og hefst það kl. 15.00. Þar meö lýkur vetrar- starfifélagsinsaðþessusinni en þaö hefúr veriö meö svipuöum hætti og undanfarin ár nema aö nú hefur verið stofnaöur söng- kór, sem æft hefur af miklum krafti i allan vetur undir stjórn Jóns ísleifssonar kennara og söngstjóra.l Kórinn mun heim- sækja eldra fólkiö og syngja íyrir þaö nokkur lög. Þáerhafinnundirbúningur að vorferö félagsins um Snæfells- nes og Breiöafjaröareyjar og ennfremur aö haustferöinni, en ákveðiö er aö fara til Ibiza 7. sept'. n.k. Heildarsala K.Þ. 5 millj- arðar á síð- kvæmdir. Vörusala i verslunarbúöum félagsins varö 2.4 milljaröar og sala þjónustugreina og á framleiösluvörum nam rúm- lega þeirri upphæö og varö þvi heildarsala kaupfélagsins um fimm milljaröar króna. Innstæöur viöskiptamanna höföu vaxiö verulega bæöi á viö- skiptareikningum og i innláns- deild, en skuldir viöskipta- manna eru ekki miklar. Vörubirgöir höföu aukist mik- iö og eru nú um 500 millj. á út- söluveröi. Þaö er tilfinnanlegt vegna hinna háu vaxta, sem nú eru, en vaxtakostnaöurinn hækkaöi frá fyrra ári um 132%. Fjárhagsstaöa félagsins var belri en á næsta ári á undan. Allir kostnaöarliöir höföu hækkaö stórlega, vegna verö- bólgunnar, hins vegar hefúr verslunarálagningu verið haldiö óeölilega niöri. Rekstrarútkom- an var því meö lakara móti og var rekstrartap um 22 mdlj. króna. Aðalmál fundarins var verslunarþjónusta kaupfélags- ins i dag og næstu framtið. Kos- in var nefnd til aö vinna meö félagsstjórn aö þeim málum. 1 sambandi viö þaö mál kom fram, aö á s.l. ári hefúr veru- lega aukist beinn innflutningur á vörum til félagsins og hefur þaðoröiötil þess aö lækka vöru- verðiö I verslunarbúöunum frá þvi, sem ella heföi oröiö. Haldiö veröur áfram á sömu braut. Eftirfarandi tillaga, sem kom frá Aöaldæladeild var rædd á fundinum og samþykkt I einu hljóöi: „Aöalfundur Kaupfélags Þingeyinga, haldinn 25. april, 1979, mótmælir framkomnu ; frumvarpi á Alþingi, sem miöar aö þvi aö taka upp' beinar kosningar til stjórnar SÍS. Telur fundurinn, aö löggjafinn eigi ekki aö blanda sér i innri mál- efni samvinnufélaga. Auk þess D R E K I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.