Tíminn - 26.05.1979, Síða 4

Tíminn - 26.05.1979, Síða 4
Laugardagur 26. mal 1979 í spegli tímans Ætli það sé nú loksins komið? Hvað þá? Nú sumarið auðvitað! Löngum hafa ungar fá- klæddar stúlkur veriö vin- sælt myndefni. Sumir hafa aö visu veriö aö gera ein- hverjar kröfur um „rétt mál á réttum stööum”, en hver stenst þessar ungu feguröardisir, sem hér spóka sig i sundlaugunum f Laugardal einn sólardag- inn fyrir skömmu? Sú sem nær er, heldur bersýnilega, aö sumariö sé nú loksins komiö en hin viröist heldur tortryggnari og álfta aö vissara sé aö hlaupa sér til hita. (Timamynd Róbert) bridge Vörnin hefur löngum veriö talin erfið- asti hluti bridgespilsins. Þvi veitir ekkert af að lita aðeins á hana. Norður. S 86 H AD94 T K863 L G53 S/Allir Vestur. S G1075 H K1082 T A1072 L D Suður Vestur Norður Austur lgrand pass 2lauf pass 2tíglar pass 3grönd allir pass NS spila Precisionkerfið og eitt grand lofar 13-15 Milton punktum og jafnri skipt- ingu, þó er fimmlitur i láglit ekki litilok- aður. 2 lauf er hálitaspurning og 2 tiglar neita fjórlit i hálit. Vestur spilar Ut hjartatvisti og eftir nokkurt hik biður sagnhafi um drottningu i bíindum, austur fylgir lit með sexunni og sagnhafi með þristinum. 1 öðrum slag spilar sagnhafi litlu laufi Ur blindum, austurlætur sexuna og sagnhafi áttuna. AV spila eðlileg köll ogmerkingarognU er spurningin. Hverju á vestur að spila til baka? Það er augljóst að austur á hjartagos- ann. Vestur getur þvi tryggt sér 4 slagi með þvi að spila núna hjarta og vonast eftir að sá fimmti láti einhvern tima sjá sig. En það er eitthvað gruggust við þetta allt saman. Ef sagnhafi ætti slangur af punktum i öllum litum og þyfti að þvælast fram og til baka i leit að slögum heföi hann væntanlega prófað hjartaniu i fyrsta slag 1 stað drottningar. Og laufaiferðin og laufasexa austurs benda til að sagnhafi eigi fimmlit i laufi og eigi þar orðið fjóra slagi. Ef sagnhafiáspaðaás gæti honum dugað að brjóta Ut tígulásinn til að eiga m'u slagi. Það virðist þvi sem vestur þurfi að sækja á undan og vona að sagnhafi eigi ásinn óstuddan i spaða. Þá nær vörnin a.m.k. þrem slögum þar auk laufadrottn- ingar og tiguláss áður en sagnhafi fær sina niu ef vestur spilar nú spaðagosa. Austur S KD63 H G76 T 94 L 10962 Suður S A92 H 53 T DG5 L AK874 3025. Krossgáta Lárétt 1) A ný. 6) Stuldur. 8) Fugl 9) Gljúfur. 10) Grænmeti. 11) Avana. 12) Fljót. 13) Elska. 15) Egg. Lóðrétt 2) Yfirhafnir. 3) Nes. 4) Táning. 5) Lak- lega. 7) Stara 14) Númer. Ráðning á gátu No. 3024. Lárétt 1) öskur 6) Kál. 8) Sjó 10) Lof. 12) Jó. 13) Fa 14) All. 16) Inn. 17) Ýki 19) Agnið. Lóðrétt 2) Skó. 3) Ká. 4) Ull 5) Asjár. 7) Ofaní 9) Jól 11) Ofn 15) Lýg. 16) III18) KN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.