Tíminn - 26.05.1979, Qupperneq 11

Tíminn - 26.05.1979, Qupperneq 11
Laugardagur 26. mai 1979 15 ítalskur harmónlukleikari I Norræna húsinu ítalski harmonikuleikarinn Salvatore di Gesualdo heldur tón- leika i Norræna húsinu nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30. Di Gesualdoheíur tvívegis áður verið hér á ferð, 1972 og 1974, en þá lék hann á tónleikum viðs- vegar um landiö. Að þessu sinni mun hann auk Reykjavikur, leika á Húsavik og ef til vill viöar.Hingað til lands kemur Salvatore di Gesualdo á vegum Högna Jónssonar, sem hyggst reyna að kynna harmon- ikuna sem klassiskt hljóðfæri hér á landi með tónleikahaldi fremstu harmonikuleikara. Salvatore di Gesualdo, sem er kennari i tónsmiðum viö tón- listarháskólann I Flórens, telur aö harmonikan sé ákjósanlegt hljóðfæri til túlkunar eldri orgel- verka sem og nútimatónlistar. Ýmsir nútimahöfundar hafa til- einkað honum verk sin og má nefna Sylvano Bussotti, Bruno Bartolozzi og György Ligeti. Di Gesualdo hefur haldið tón- leika I flestum Evrópulöndum og i Bandarikjunum. Hann hefur hlot- ið frábæra dóma gagnrýnenda, bæði sem flytjandi og tónskáld, nefna þeir gjarnan aö hann hafi lyft harmonikunni á hærra svið listræns flutnings. Nú ætla Visnavinir að endurreisa starfsemi slna með þvl að hafa vlsnakvöld á Hótel Borg næstkomandi þriðjudagskvöld, 29. mai, kl. 20.30. Þar munu koma fram margir þekktir visnasöngvarar og söng- hópar, en annars er ætlunin að þeir, sem vilja, geti komið með gitar eða önnur hljóðfæri og flutt sitt eigið efni. Raddbönd, helst ósiitin, eru og vel þegin. Félagsskapurinn Vlsnavinir er opinn ölium þeim, sem geta sungið eða spilað á eitthvert hljóðfæri, eða hafa áhuga á sliku. Margur er rámur en syngur samt. Kammertónleikar I Norræna húsinu Sunnudagskvöldiö 27. mai kl. 20.30 halda nokkrir nemendur i Tónlistarskólanum I Reykjavik tónleika i Norræna húsinu. A efnisskrá eru eingöngu kammer- verk, en iðkun kammertónlistar hefur farið ört vaxandi í skól- anum siðustu árin. Fyrst á efnis- skrá er Sonata da camera eftir Corelli, þá Triósónata eftir C.P.E. Bach og aö lokum Pianó- kvintettinn i Es-dúr eftir Schu- mann. Þess má geta, að nokkrir af nemendum þeim sem tekiö hafa lokapróf frá skólanum þetta ár taka þátt I tónleikum þessum. Aðgangur að þessum tónleikum er ókeypis og öllum heimill. ( Verzlun Ö Þjónusta ) MM /ilan&t ^/^/Æ/Æ/Æ/j^/Æ/^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A l—m j kpmtnylla \ kjarnfóður I I tæki til fuglaræktar Eigum fyrirliggjandi: Ungabúr, Fóðursiló. Ungafóstrur. Brynningarker ýmiskon- ar. Einnig getum við út i> vegað með stuttum fyrir- L- 5 H’aifrr V, ii'ðt'W' vara: Sjálfvirk hænsna- búr, útungunarvélar o.fl. 1 t \ Sr/s/Æ/Æ/A MJOLKURFÉLAG 2 REYKJAVÍKU R f Algreiösla Laugavegi 164. Simi 11125 og A Fúöurvörualgreiöíla Sundahöln Sini 82225 VI 'ZÆ/Æ/jt * 4r♦♦♦4PÍ ♦♦♦♦♦ i HARÐVIQARVAL H= i ♦ SkemrriuveQi 40 KDPAVOGI '^~74111 ♦ ♦ ♦ Grensósveg 5 REYKJAVIK s, 0rI7 27 é Spónlagðar spónaplötur J ♦ Spónaplötur ♦ Veggkrossviður ♦ Haröviöarklæóningar ^ Furu & Grenipanell ♦ Goliparkett ♦ Plac.ihuöaöar spónaplötur ♦ ♦ ♦ X HARDVIÐARVAL hf= X JSkemmuvepi 40 KOPAVOG ,74111 ♦ Grensárv.-eg 5 REEYKOAVIK "847 27 J ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>❖♦♦♦♦♦ Bifreiðaeigendur Ath. aó vió höfum varahluti I hemla, I allar , geröir ameriskra bifreiöa i mjög hagstæóu »r verði, vegna sérsamninga við amerlskar verksmiójur, sem framleiða aðeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö. STILLJNG HF “ Sendum gegn póitkröfu simar 31M 0-82740. BARNALEIKTÆKI ■ e íþróttatæki V7élaverkstæöi BERNHAROS HANNESSONAR^ Suóurlandsbraut 12. Sfmi 35H10 E8TU KAÚPIN f LITSJÓNVARPSTÆKJUM T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J//Æ/x 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A* 1 Þafl heppnast mefl HOBART { HAUKUR og ÓLAFUR^ I Armúta 32 — Simi 37700. ^ t/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ f'-r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Gullsmiður Jóhannes Leifsson, fk ^ Laugavegí 30, Reykjavlk fj 2 simi-19209, auglýsir: Heföbundiö hand-1 « smiðað viravirki á islenska þjóöbúning-1 é, ínn, silfurskartgripir með islenskum 4 'é steinum, gullhringar i stóru úrvali, önn- é é ™«t viögerðir og gyllingu. Sendum I póst- 'é á krofu. v ^'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Bílasala — Bflaleiga 'Æ/A Landsmenn athugið Borgarbílasalan hefur aukið þjónustuna. Höfum opnað bilaleigu, undir nafninu BÍLALEIGAN VÍK S.F. Erum með árg. 1979 af Lada Topas 1600 og Lada Sport 4X4. Verið velkomin að Grensásvegi 11. BORGARBÍLASALAN S.F. BÍLAI.EIGAN VÍKS.F. Grensásve, I, slmar 83085 — 83150 eftir lokun 37688 - 22434. Opiö alla daga 9—7 nema sunnudaga 1—4. r BÍLALEIGA f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Bilaleiga Akureyrar ‘A Reykjavik: Siðumúli 33. Simi 8-69-15 Akureyri: Simar 2-17-15 S. 2-35-15 ^ í / VW— lOsæta bilai— 7-10 manna Land/Rover 4 " Blazer — Range Rover — Mazda — Skoda * ^■/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Fólksbílar % jili • Jeppar $ ^ 1 Símar ♦ é _ "l3009 28340 ♦ ♦ BILALEIGAN EKILL ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦ EINHOLTI ^♦♦♦♦♦J m/myndum eða áletrun eft- ir eigin vali. Sendið mér lista yfir myndir sem þið prentið á boli án skuldbindingar af minni hálfu og mér að kostnaðarlausu Nafn........................... Heimili........................ Póstn.......... ...Simi........ ELLE Laugav. 17. s. 11506 Po. Box 1143-101. Reykjavik •f í Licentia vegg-húsgögn ^ ? Strandgötu 4 — Hafnarfiröi — Simi 5-18-18 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æSæar/A ♦♦♦♦♦♦♦♦^^^♦♦♦♦♦♦♦♦O ♦ " ♦ é Sendið mér frian lista yfir sértilboö ^ ♦ ykkar á óáteknum kasettum. é ♦ Nafn..................... ♦ ♦ Heimili................. ♦ ♦ Póstn......Slmi .........♦ ♦ ♦ l 3St> { ♦ Laugavegi 17 Pósthólf 1143 ♦ ♦ 121 Reykjavik Sími 27667 ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 3ón loftsson hf Hringbraut 121 Simi 10600 Vanti yður klædaskáp ■ \ komid til okkar K I Húsgagnadeild ý ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æsæ/æs^/A ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ X ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Eikar parkett Panel-klæðningar Vegg- og loftplötur U S T R E Vr ÁRMÚLA 38 — REYKJAVlK SfMI 8 18 18 ♦ ♦ ♦ X ♦ X X ♦ % ♦ ♦ ♦ ♦ PIPUl AGNINQA- MCISTANI 26748 f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/x í, RAFSTILLING ^ rafvélaverkstæði 4 Dugguvogi 19 — Simi 8-49-91 i f Látið okkur gera viö / RAFKERFIÐ RAFGEYMASALA ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Varahlutir í rafkerfi á enskum og japönskum bílum RAFHLUTIR HF. \ Siðumúla 32. Simi 39080. .;

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.