Tíminn - 26.05.1979, Side 15

Tíminn - 26.05.1979, Side 15
Laugardagur 26. mal 1979 19 flokksstarfið Fjölskylduferðalag F.U.F. hyggst gangast fyrir feröalagi austur undir Eyja- fjöll ef næg þátttaka fæst. Lagt veröur af staö föstudags- kvöldiö 10. júni og komiö heim siödegis sunnudaginn 12. júni síödegis. Meöal dagskrár veröur kvöldvaka og sameignilegur kvöldmatur á laugardagskvöldiö og skemmtidagskrá fyr- ir börnin á sunnudeginum. Einnig eru fyrirhugaöar skoöanaferöir um nágrenniö. Vinsamlegast hafiö sam- band viö flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynniö þátt- töku i sima 24480. F.U.F. í Reykjavlk Vínarferð Fararstjörar I Vinarferö um hvitasunnuna veröa til viö- tals um feröina aö Rauöarárstlg 18 föstudaginn 25. mai kl. 5-7 og laugardaginn 26. mai frá kl. 10-12 f.h. Fararstjórar eru: Guömundur Gunnarsson og Kristin Guömundsdóttir. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik. Keflavík Fundur veröur i fulltrúaráöi Framsóknarfélaganna sunnudaginn 27. mai kl. 17. Dagskrá: 1. stofnun bæjarmálaráös. 2. Bæjarfulltrúar ræöa starfiö á liönum vetri. 3. önnur mál. Stjórnin. Eru S.U.F.arar okkar of gamlir F.U.F. I Reykjavík heldur félagsfund fimmtudaginn 31, mái aö Rauöarárstig 18, (kaffiteriu) kl. 20.30 Dagskrá: 1. Lækkun S.U.F. aldurs Framsögumenn: Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri framsóknarflokksins. Gylfi Kristinsson, ritari S.U.F. 2. Starf F.U.F. á Reykjavíkursvæöinu. Frummælandi Jósteinn Kristjánsson, Fundarstjóri Ólafur Tryggvas l FUF ______________________________) Viðskiptavinir athugið: SÍMANÚMER okkar á aðalskrifstofunni Suðurlandsbraut 4 er ÓBREYTT 38100 Olíufélagið Skeljungur h.f. (Birt vegna villu i nýju simaskránni) Kaupi gamlar bækur heil söfn og einstak- ar bækur, heilleg timarit og blöð. Fornbókaverslun Guðmundar Egils- sonar Traðarkots- sundi 3. Opið dagl. kl. 12-6. Simi á kvöld- in 91-22798. Bændur 12 ára strákur óskar eftir að vera í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 91-52512. Góð byggingarlóð Til sölu er góð lóð á vinsælum og eftirsótt- um stað i nágrenni Reykjavikur. Lóðin er rétt við sjávarsiðuna. Þeir, sem áhuga hafa, sendi svar á aug- lýsingadeild Timans fyrir 3. júni, merkt „Suður”. O Umsögn umsögn um svonefnda persónu- gagnalöggjöf eöa „Frumvarp til laga um kerfisbundna skfna- ingu á upplýsingum er varöa einkamálefni” en dómsmála- ráöuneytiö leitaöi eftir umsögn félagsins um frumvarpiö. Bæöi þessi viöfangsefní hlutu siöan endanlega meöferö og af- greiöslu á félagsfundum. O Kratar þótt lántökuheimildin heföi ver- iö samþykkt, heföi hver bænda- fjölskylda eftir sem áöur orðiö fyrir aö meöaltali um 300 þús. króna tekjutapi. — Hvert veröur framhaldiö varöandi þessi mál? — Mikilvægi nýrrar land- búnaöarstefnu er brýnt og því olli það miklum vonbrigöum aö málin skyldu fara svona. Hins vegar er ekki um annaö aö ræöa en aö vinna aö þeim áfram i sumar, I von um aö menn átti sig betur og leggja tillögurnar siöan fram aö nýju I haust. Ég hreinlega trúi þvi ekki aö þróunmála hafistafaöaf illvilja þingmanna i garö bænda, held- ur hljóti einhver misskilningur aö hafa valdiö meiru um mála- lok nú. O Olluskortur væru þær undanþágur sem far- menn veittu til oliuflutninganna og þau skilyröi sem þeir settu fyrir þeim sama og neitun. Sam- kvæmt þeirra skilyröum mætti ekki losa skipin nema I dagvinnu, en meö þvl verklagi þyrfti sex skip til aö annast dreifingu oliu um landiö, en olíufélögin heföu aðeins umráö yfir tveimur. Þegar Helgi var spuröur aö þvi, hvort ekki væri aö vænta þrýst- ings frá Akureyrarbæ um aö fá breytingu á þessu ástandi, sagöi hann: „Nei, og við vorum að á- kveöa aö gera þaö ekki. Far- mönnum hlýtur aö vera ljóst hvaöa áhrif svona verkfall hefur. Það hlýtur þvl aö vera ætlun þeirra aö lama atvinnúlifið i land- inu, þeir hljóta aö gera sér grein fyrir þvi”. O íþróttir náði sér aldrei á átrik sem bak- vörður gegn Sviss — fór og langt fram á völlinn. Þar af leiöandi missti hann oft af hinum fljóta út- herja Svisslendinga — Ponte. Janus Guölaugsson stóö sig mjög vel sem hægri bakvörður Sviss. Þaö kom fram i sóknarleiknum gegn Sviss, aö Pétur Pétursson var ekki á nógu mikilli hreyfingu og var Youri Ilitchew, lands- liösþjálfari, mjög óánægöur meö hann. Youri mun án efa láta þá Pétur Ormslev og Jón Oddsson leika I fremstu vlglinu — þeir hafa yfir aö ráöa miklum hraða og ættu aö geta skapaö usla I vörn V-Þjóöverja, þar sem hinn snjalli Manfred Kaltz, ræöur rikjum. Ahorfendur eru hvattir til aö mæta á völlinn og styöja viö bakiö á landsliösmönnum okkar, sem hafa veitt áhorfendum svo marg-' ar gleðistundirnar á Laugardals- vellinum sl. ár. SOS. vandaðaðar vörur Rafsuðuvelar Ódýrar, handhægargerðir Oliufélagið Skeliunqur hf w/ Shell Heildsölubirqðir Smávörudeild Sími: 81722 Kerrur Höfum til sölu vandaðar kerrur fyrir jeppa og fólksbila, tvær gerðir. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli, Simar: 99-5225 og 99-5121. Fró Tónlistarskólanum ó Dalvík Kennara vantar að skólanum i haust. Æskilegar kennslugreinar: blástur og strengir. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 96-61493. Baekur til sölu Náttúrufræðingurinn 1-27, Nordisk Doms- samling 1-14, Islendingasögur 1-39, Islend- ingasögur (Sig. Kristjánsson) 1-38, Rit- safn Gunnars Gunnarssonar 1-8, De Is- landske Sagaer 1-3 (frumútg.), De Is- landske Sagaer 1-6 (sænsk útg.), Annáll 19. aldar 1-3, Biskupasögur Sögufélags 1-2, Úlfljótur 1-30, Sunnudagsblað Visis 1-9, í Austurvegi eftir Laxness (frumútg.), Undir Helgahnúk, Ævisaga sr. Árna Þór- arinssonar 1-6, Ljóð Stefáns ólafssonar 1- 2, Myndabækur Einars Jónssonar 1-2, Nefndafundirnir 1839 og 1841, Grasnytjar Björn Halldórssonar, Kh. 1783, Tiðavis- ur, Ak. 1853, Náttúruskoðari, Leirá 1794, Nýjársgjöf handa börnum, Kh. 1841, Timarit Máls og menningar 1-13, Rauðir pennar 1-4, frumútgáfur ljóða og skáld- sagna flestra betri höfunda fyrr og siðar, mikið af smápésum og bæklingum um stjórnmál og skáldskap, þjóðlegur fróð- leikur og ættfræðibækur — auk þúsunda annarra bóka i öllum greinum nýkomnar. Sendum i póstkröfu. Bókavarðan — Nýjar bækur og gamlar — Skólavörðustig 20 Reykjavik, Simi 29720. Hjartans þakkir til ykkar allra er sýndu mér vinarhug á sjötugs afmælinu.skyldfólki, vinnufélögum og sérstakar þakkir til hjónanna að Smáraflöt 18, fyrir veitta aöstoö og umhyggju. Lifið öll heil. Gisli Jónsson frá Þjórsárholti.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.