Tíminn - 29.05.1979, Síða 3
Þriöjudagur 29. mal 1979
3
Bændaskólinn á Hvann-
eyri hefur gegnt fræðslu
hlutverki í 90 ár
skólanum slitið 11. maí s.l.
GP — Bændadeild Bændaskól-
ans á Hvanneyri var slitiö 11.
mai s.l. og hefur skólinn þar
meö gegnt fræösluhlutverki sinu
i þágu landbúnaöar i full 90 ár.
Alls voru 65 nemendur skráðir
Nú hafa tveir Jónar talaö um
athugasemd mina viö frásögn af
tárafióöi bænda I haröindum og
skiija nú ekki hverju sætir. —
,,Þó lauk svo aö hann grét”,
sagöi Gunnar Lambason um
Skarphéöin og missti koUinn.
„Tjáskiptahættir” (!) eru aö
vlsu breyttir. En menn finna til
Ukt og áöur.
Ég óska bókað:
Jón ritstjóri segir: ef blaða-
til náms I bændadeild á liðnu
hausti, 55 piltar og 10 stúlkur.
Nám i bændadeild tekur nú einn
vetur og lýkur með búfræði-
prófi. Við skólaslitin voru út-
skrifaðir 54 búfræðingar. Þar af
maður hermir rétt þá sé þaö I
lagi
Ég segi blaðamanni sé skylt
að láta grön sia og birta ekki
flimtan um fólk I nauðum. Að
sjá fram á bjargarþrot fyrir
búsmalann tekur á taugar.
Jón skipstjóra minni ég á að
blaðafulltrúi á að fara nærri um
þaö hvernig blaðamenn vinna!
Ég gagnrýndi frétt I blaði en
sagði ekki orð um verkfall.
Verkfallsréttur er heilagur,
einn með I. ágætiseinkunn 18
meðl. einkunn, 22meö II. eink-
unn og 13 með III. einkunn.
Hæstu einkunn á búfræðiprófi
hlaut Þorgeir Hlöðversson
Björgum S-Þing og aðra hæstu
einkunn hlaut Kolbeinn Sigurðs-
son Hvitárholti Arn.
t skólaslitaræðu sinni ræddi
skólastjóri, Magnús B. Jónsson,
um þýðingu nýlegrar löggjafar
um búnaöarfræöslu fyrir skóla-
starfið og greindi frá hvernig
miðaði framkvæmd laganna.
Hann lagði áherslu á að hlut-
verk bændaskóla væri tvlþætt,
bæði faglegt og félagslegt, og
þvi afar nauðsynlegt að þessir
þættir fléttuðust saman I starfi
skólans. Að lokum brýndi hann
fyrir þeim er við og fyrir land-
búnað starfa, að standa vörð um
atvinnuveginn, sem nú sætti
ómaklegri og háværri gagnrýni
frá röddum sem ekki gerðu sér
grein fyrir samhenginu á milli
landsgæða annars vegar og vel-
megunar fólksins i landinu hins
vegar.
Margt gesta var við skólaslit-
in í fögru veðri en fremur köldu
miðað við árstima.
ekki satt? Aö framkvæma hafn-
bann i verkfalli er þvi eins kon-
ar helgiathöfn. — Meinlæti er
áður kunnur þáttur i helgihaldi.
— Ég saurga ekki helgidóminn
að sinni og set punkt.
Vilhjálmur Hjálmarsson:
Jón og Jón
Stutt athugasemd
Könnun gerð á öryggi
barna í hinum ýmsu
borgarhverfum
Borgarráö samþykkir að skipa þriggja manna nefnd
Kás — Borgarstjórn hefur sam-
þykkt aö gerö veröi gagnger út-
tekt á öryggismálum barna og
unglinga i Reykjavlk
A úttektin að beinast að sem
flestum hliðum þeirra m.a. að
öryggi barna og unglinga á
heimilunum,á vinnusvæðum og
á óbyggðum svæðum I borgar-
landinu, i ökutækjum og I um-
ferðinni, þ.á m. verði leitt í ljós,
hver reynslan er af umferðar-
öryggi þeirra i hinum ýmsu
borgarhverfum. Lagt verði
siðan á ráð um meö hverjum
hætti bæta megi úr þvi sem
miður kann að fara.
A fundi borgarráðs fyrir
stuttu var samþykkt að skipa
þriggja manna nefnd til að
fylgja þessari tillögu eftir og sjá
um að eitthvað verði úr fram-
kvæmd hennar.
Humarínn á 2500
kr. kílóið
Kás — Verðlagsráö sjávarút-
vegsins hefur ákveöiö lág-
marksverö á ferskum og slitn-
um humri á yfirstandandi
humarvertiö.
Verð á fyrsta flokks humri
þ.e. óbrotinn humarhali 25 gr.
og yfir verður á 2500 kr. kilóið.
Annar flokkur, óbrotinn humar-
hali, 10-25 gr. verður á 1200 kr.
kllóið en þriðja flokks humar,
humarhali 6-10 gr. verður á 500
kr. kilóið.
Verðflokkunin byggist á
gæöaflokkun Framleiðslueftir-
lits sjávarafurða og er verðið
miðað við aö seljandi afhendi
humarinn á flutningstæki við
veiðiskip.
Framhaldsskólanám
að loknum grunnskóla
Athygli er vakin á að umsóknarfresti um inngöngu á ýms-
ar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 8. júni og
nemendur sem slöar sækja geta ekki vænst skólévistar.
Tilskilin umsóknareyðublöð fást i þeim grunnskólum, sem
brautskrá nemendur úr 9. bekk og I viðkomandi fram-
haldsskólum. Leiðbeiningar um hvert senda skuli um-
sóknir eru á umsóknareyöublööunum. Bent skal á, aö I
Reykjavík verður tekið á móti umsóknum i Miðbæjar-
skólanum 5. og 6. júnl kl. 10-17 báöa dagana og jafnframt
veittar upplýsingar um framhaldsskóla.
Menntamálaráðuneytið, 25. mal 1979
Lausar stööur
Tvær kennarastöður, önnur I efnafræði en hin I dönsku
(2/3) við Menntaskólann I Kópavogi eru lausar til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6 Reykjavlk fyrir 22. júnl n.k. — Sérstök um-
sóknareyðublöð fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
22. mal 1979.
Laus staöa
Kennarastaða i stærðfræði er laus til umsóknar við
Menntaskólann aö Laugarvatni.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 25. júnl n.k. — Sérstök um-
sóknareyðublöö fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
23. mai 1979
Hafrannsóknar-
stofnunin
Ritara vantar vegna afleysinga i sumar-
leyfum.
Góð vélritunarkunnátta áskilin. Hálfs
dags vinna kemur til greina.
Umsóknir sendist stofnuninni fyrir 8. júni
n.k.
Hafrannsóknarstofnunin
Skúlagötu 4
101 Reykjavik simi: 20240.
Kennarar
Tvo kennara vantar að gagnfræðaskóla
Húsavikur.
Aðalkennslugreinar: enska og danska.
Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 96-
41166 eða 96-41344.
Skólanefnd Húsavikur.
Fró Alliance Francaise
Yves Leroux, fyrrverandi franskur skútu-
skipsstjóri, heldur fyrirlestur i Franska
bókasafninu Laufásvegi 12 i kvöld kl. 21.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Flutningavagnar
óskast
1) Vöruvagn, langur, tveggja öxla, fyrir
stól.
2) Vélavagn 25-30 tonna, fyrir stól.
Upplýsingar i sima 91-50877.