Tíminn - 29.05.1979, Síða 9

Tíminn - 29.05.1979, Síða 9
Þriðjudagur 29. mal 1979 liiÍIIJI'i! Viðræður um nýjan sameignarsamning um Landsvirkjun: „Nauðsynlegt að framkvæma nýtt eignarmat — og fastákveða arðgreiðslur,” segir Valdimar K. Jónsson, stjórnarformaður veitustofnana Reykjavikur Kás — „Þaö er grundvallar- atriði sem ná verður fram I þeim samningaviðræðum sem nú standa yfir, að sameiningin eigi sér stað á grundvelli nýs eignarmats, þarsem ekki verði tekið tilllit til afskrifta, og fast- ákveðið verði hvernig arö- greiöslum verði háttað”, sagöi Valdimar K. Jónsson, stjórnar- formaður veitustofnana Reykjavikur i samtali við Tim- ann, varandi þær viðræður, sem nú standa yfir milli Reykjavikurborgar og Iðnaðar- ráðuneytisins um nýjan sam- eignarsamning þessara aðila um Landsvirkjun, sem ná á yfir eldri eigendur Landsvirkjunar, Laxárvirkjun, og byggðarlinur, sem eru 132 KW, sbr. tillögur nefndar um skipulag raforku- mála i landinu. „Samkvæmt núgildandi mati”, sagði Valdimar, ,,er hrein eign Landsvirkjunar, mið að við siðustu áramót, 16,5 milljarðar kr. Skuldir Lands- virkjunar eru áætlaðar 62.8 milljarðar. Heil dareign Lands- virkjunarer þvi metin á tæpa 80 milljarða kr. Ef þessar tölur eru hins vegar skoðaðar nánar, kemuri ljós, að inn í þær er búið að reikna stór- felldar afskriftir. Ef þetta svo- kallaða afskriftarmat, eins og ég vil kalla það, veröur haft til hliðsjónar við samningsgerðina, verður hlutur yngsta aöilans, þ.e. byggöalinanna, sem með nær öllu eru óafskrifaðar, óeöli- lega hár, að minu mati. Sé hins vegar litið á lauslegt raunmat,sem gerthefur verið á eignum Landsvirkjunar”, sagði Valdimar, þá er heildareign Landsvirkjunar áætluö 145.4 milljarðar kr. Ef skuldir eru dregnar frá þeirri upphæð, reiknast skuldlaus, hrein eign, Landsvirkjunar rúmir 85 milljarðar kr.” „Þetta er i reynd hið eina rétta mat sem ég tel að leggja eigitil grundvallar við gerð hins Valdimar K. Jónsson. nýja sameignarsamnings”, sagði Valdimar. Ef greiddur yrði 2% arður af eignarhluta, samkvæmt þessu mati, eins og Borgarmálaráð Framsóknarflokksins leggur til, þá fengi Reykjavik um 800 millj. kr. i arðgreiðslur á þessu ári, sem eru nálægt þriðjungi þeirrar upphæöar sem borgin greiðir i orkukaup frá Lands- virkjun. Ég hef sagt það áður, og segi það enn, að það er ekki nokkur sanngirni í því, að Reykviking- um skuli hegnt fyrir aö eiga helmings eignarhluta i Lands- virkjun, með þvi að láta þá greiða hærra verð fyrir raf- magnið en nágrannasveitar- félögin. Algjör forsenda fyrir þvi að það ástand breytist, er aö fastákveðið verði hvernig arö- greiðslum verði háttað. Hins vegar á ég bágt með aö skilja þá afstöðu Sjálfstæðis- flokksins I borgarstjórn, að vilja ekki taka þátt i þessum viðræð- um um nýjan sameignarsamn- ing. Samkvæmt ákvæði f núgild- andi Landsvirkjunarlögum, er heimild fyrir þvi að Laxárvirkj- un gangi inn i Landsvirkjun. En hvað þýöir það? JU, við hefðum tvo orkuframleiðendur, einn á Noröurlandi og annan á Suöur- landi, en enga linu á milli þeirra ^"svo hægt væri að samkeyra þessi tvö svæði. Þvi yrðu Laxár- virkjun og Landsvirkjun hrein- lega að kaupa byggðarlínurnar af rikinu. Reykvikingar geta ekki stöðvaö þessa þróun. Ihaldiö segir, að það sé tómt mál að taka þátt i þessum viðræðum, þvi þá verði þessu öllu troðið upp á okkur. Það verður hins vegar að hafa i huga, aðviðgetum ekkispomað við þvi að Laxárvirkjun komi inn i Landsvirkjun, ef hún hefur áhuga á þvi. Mö.o., þá vilja Sjálfstæöismenn ekki ræða um gerð nýs sameignarsamnings, heldur láta þröngva upp á sig þessum afarkostum”, sagði Valdimar að lokum. Vestfirðingafjórðungur: 25% aflaaukning við Djúp ESE Aflinn á vetrarvertiðinni i Vestfirðingafjóröungi varö samtals 37.785 lestir, sem er 5.185 lestum meiriaflien á sama tima i fyrra. Mest varð aflaaukningin við DjUp, en þarbarst á land 25% meiri afli f vetur en í fyrra . Samkvæmt upplýsingum sbif- stofu Fiskifélagsins á Isafirði var tlöarfar mjög óhagstætt til sjó- sóknar fyrri hluta vertið*rinnar, en siðari hlutann voru gæftir góðar. Aflaaukning varð langmest hjá togurunum og neta- bátunum, en linubátarnir voru flestir meö minni afla en 1 fyrra. Veldur þar mestu óhagstætt Alternatorar 1 Ford Bronco,' Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, , Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, oH. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miðstöðvamótorar ofl. 1 margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúm 19. Skiltagerðin ÁS auglýsir nafnnælur fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana, einnig skilti i mörgum gerðum, svo og krossaskilti og plötur á leiði úr plasti og áli Skiltagerðin Ás Skólavörðustig 18 simi 12779 — á nýafstaðinni vetrarvertið tiðarfar og að steinbitsaflinn brást að verulegu leyti. Aflahæsti togarinn i Vestfirö- ingafjórðungi á vertiöinni var Guðbjörg frá lsafiröi, með 2.264 lestir 116 löndunum, en Guöbjörg var einnig aflahæst á vertiöinni i fyrra.Af netabátunum var Garðar frá Patreksfirði aflahæstur I ár með 1.099 lestir I 63 róðrum en var Garðar einnig afa& hæstur af netahátum á vertiöinni en var Garðar einnijg afla- hæstur af netabátum á vertíðinni i fyrra. Af linubátunum var Steinanes frá Bildudal aflahæst meö 634,8 lestir i 85 róðrum. Meðan birgðir endast Sláið fjórar flugur í einu höggi! 1. Otvarp: FM-stereo /MW/SW/LW - mög v'andað og næmt. 2. Magnari: 2x40 W músik - 80 Wött. 3. Segulband: Vandað casettutæki með Dolby NR kerfi. Tiðnisvörun Cr02/FeCr: 40-14000 riö. 4. Plötuspilari: Mjög vandaöur plötuspilari með rafsegultónhaus, sem hefur að geyma demants- nál, sem endist lOx lengur en safir. Vökvalyfta, mótskautun, hraðastillir með ljósi á disk, 33 og 45 snúningar. Verð: 359.980.-, Hagstæð innkaup gera yður kleift að eignast þetta tæki, sem á sér enga keppinauta. Sértilboð . .... nthoraun. P Re5tiné4mé, 100 þús. Ulborgun. á 6 mán., eöa 150 þus. ut.;xg .liaíciáUur. S* m s. o. Skipholti 19, Reykjavik. Simi 29800.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.