Tíminn - 29.05.1979, Síða 15

Tíminn - 29.05.1979, Síða 15
Þribjudagur 29. maí 1979 15 Þetta var frábær leikur”.. — sagði Bearzot, þjálfari ítala. sem náðu jafntefli 2:2 gegn Argentfnu i Róm — Þetta var irábær leikur tveggja mjög góöra liöa — en viö fengum fleiri tækifæri til aö skora, sagöi Enzo Bearzot, þjáifari landsliös ttaliu I knatt- spyrnu, sem geröi jafntefli 2:2 gegn heimsmeisturunum frá Argentfnu i Róm á laugardag- inn. — Þetta var mjög góöur ieikur og ég er mjög ánægöur meö þaö aö viö höfum ekki tap- aö gegn tveimur af sterkustu landsliöum Evrópu I byrjun keppnisferöar okkar, sagöi Cesar Luis Menotti, landsiiös- þjálfari Argentinu. 70þús. áhorfendur á Olympiu- leikvanginum i Róm fengu þarna aö sjá knattspyrnu eins og hún er best leikin. Valencia skoraði fyrir Argentinu 1:0, en Franco Causio jafnaöi fyrir ítala, sem voru þeir einu sem unnu Argentlnumenn i HM- keppninni i Argentinu. Paolo Rossi, hinn frábæri leikmaður Itala, skoraöi 2:1 á 9 min. seinni hálfleiksins, en aðeins einni min. siöar jafnaöi Passarella, fyrirliði Argentinu, úr vita- spyrnu. Italar sóttu án afláts siðustu min. leiksins en heimsmeist- ararnir vöröust vel og jafntefli 2:2 varö staöreynd. —SOS Blikarnir unnu FH í Kaplakrika Blikarnir unnu sætan sigur 3:2 yfir FH-ingum á Kapla- krikavelli I gærkvöldi i 2. deild. FH-ingar byrjuöu leikinn af fuilum kraftiog fengu óskabyrj- un — skoruöu tvö mörk á fyrstu 10 mín. leiksins. — Janus Guö- laugsson og Þórir Jónsson. Þrátt fyrir mótlætiö gáfust Blikarnir ekki upp — þeir náöu aö jafna ogkomast yfir 3:2 meö ■mörkum frá Ingólfi Ingólfssyni (2) og Vigni Baldurssyni. oooooooo Pétur getur ekki leikið gegn Sviss — þessi mikli markaskorari skoraði fyrir Feyenoord á sunnudaginn Standard Liege I UEFA-bikarkeppnina og La Louviere féll i Belgiu — Ég get ekki komið heim og leikið með landsliðinu gegn Sviss- lendingum, þar sem ég er að leika sama dag með Feyenoord, sagði markaskorarinn mikli Pétur Pétursson, sem skoraði mark fyrir lið sitt i Hollandi, en það vann sigur 2:0 yfir Twente á laugaradag- inn. Pétur skoraði úr vitaspyrnu. Hann hefur nú skoraö 12 mörk fyrir Feyenoord. — Þaö var mikil stemmning á leiknum — 30 þús. áhorfendur hvöttu okkur dyggi- lega, sagöi Pétur, sem heldur til Mallorca i sumarfrf eftir keppnis- timabiliö I Hollandi. Asgeir Sigurvinssou og félagar hans hjá Standard Liege voru I sviðsljósinu, þegar þeir unnu A ¥* I ' GUÐMUNDUR SKARPHÉÐINSSON... skoraöi öll mörk Þórs myndinni sést hann -t.h.) leika á varnarmann Fylkis. . ....... *.. „Hat-trick” gegn Fylki. Hér á Belgiumeistarana Beveren 2:1 á útivelli og tryggöu sér þar meö rétt til aö leika I UEFA-bikar- keppninni næsta keppnistíma bil. La Louviere féll niður I 2. deild, en meö þvi liöi leika þeir Karl Þóröarson og Þorsteinn Bjarna- son—liöiö tapaöi 2:4 á heimavelli gegn Charleroi. —SOS 4 leikir í 1. deild Fjórr leikir veröa ieiknir i kvöld I 1. deildarkeppninni i knattspvrnu og hefjast þeir allir kl. 20.00. Liöiner mætast þá eru: Vikingur — Þróttur, Vestmanna- eyjar — Keflavik, Akranes — KA og Haukar og KR. Annaö kvöld mætast svo Valur og Fram á Laugardalsvellinum, en leikur Vlkings og Þróttar fer einnig fram á Laugardalsvellin- um. Leikur Hauka og KR veröur á Hvaleyrarholtinu. Stórsigur Tottenham Tottenham vann stórsigur 6:0 yfir landsliöi Indóneslu i knatt- spyrnumóti i Tokyo á sunnudag- inn. CoBn Lee (2), Villa (2), Tony Galvin ogDon McAllister skoruöu mörk Lundiinaliösins. Guðmundur á skot skónum — skoraði „hat-trick” gegn Þór þegar Þór vann sigur yfir Fylki 3:2 á Akureyri Guðmundur Skarphéöinsson var hetja Þórs, sem lagöi Fylki aö velli i leiðindaveöri á Akureyri á föstudagskvöldið — 3:2. Guö- mundur skoraði öll mörk Þórs — ,,hat-trick” og voru tvö þeirra mjög giæsileg. Þórsarar fengu óskastart, þegar Guömundur skoraöieftiraöeins 8. mln.— eftir sendingu frá Oddi Óskarssyni. Fylkismennn náöu siöan aö jafna meö glæsilegu marki frá Hilmari Sighvatssyni.Hilmar tók þá aukaspyrnu af 25 m færi og sendi knöttinn I netiö — efst upp I horniö. Eftir markiö sóttu Þórsarar og áttí Jón Lárusson þá skot I stöng og ögmundur Kristinsson mark- vöröur Fylkis bjargaöi nokkrum sinnum mjög vel. ögmundur réöi þó ekki viö gott skot frá Guö- mundi, sem fékk sendingu frá Jóni Lárussyni — tók knöttínn mjög yfirvegaö niöur og skutlaöi honum I netiö. Rétt fyrir hálfleik var Hilmari Sighvatssyni vlsað af leikvelli fyrir aö brjóta grdflega á Arna Gunnarssyni. Fylkismenn byrjuöu seinni hálfleikinn af miklum krafti og sóttu stlft aö marki Þórs en sókn- arleikmenn þeirra voru ekki á skotskónum. Þeir náöu þó aö jafna 2:2 meö marki frá Einari Hafsteinssyni. Guömundur geröi siöan út um leikinn, þegarhann fékk sendingu frá Gunnari Austfjörö — hann skoraöi glæsilegt mark meö viðstööulausu skoti. Besti leikmaöur Fylkis var Hilmar Sighvatsson en Guö- mundur Skarphéöinsson var besti maður vallarins. Nokkrir leikir voru leiknir I 2. deild um helgina og uröu úrslit þeirra þessi: Þór —Fylkir ;2 Reynir —tsafjöröur .... 1 Selfoss — Austri ; 1 Isafjöröur — Magni Reynir —Þróttur N Kristinn Kristjánsson skoraöi mark Isfiröinga gegn Reyni i Sandgeröi, en Ari Arason náði aö jafna fyrir heimamenn. Sumarliöi Guöbjartsson skoraöi 2 (1 vfti) mörk fyrir Sel- foss gegn Austra og Stefán Lar- sen bætti því þriöja viö. Bjarni Kristjánsson skoraöi mark Austra. Selfyssingurinn Guöjón Arngrimsson var rekinn af leik- velli. Andrés Kristjánsson skoraöi 3 mörk fy rir tsfiröinga gegn Magna Frh. á bls. 19. Alglör martröð” — sagði markvörður Skota, — sem töpuðu 1:3 á Wembley - Þetta var algjör martröö! - Ég hef beðiö lengi eftir þvi aö leika meö skoska landsliöinu og svo þurfti þetta aö koma fyrir, sagöi George Wood, markvöröur Skota, en þeir töpuöu 1:3 fyrir Englendingum á Wembley. 100 þús. áhorfendur sáu Wood gera slæm mistök, — sem kom Eng- lendingum yfir 2:1. Wood missti þá knöttinn klaufalega frá sér, eftir aö hafa variö skot frá Ray Wilkins og knötturinn hrökk til Coppell, sem skoraöi auöveld- lega. Stuttu siöar geröi Kevin Keegan út um leikinn meö góöu marki. Skotar, sem léku með fjóra miðvallarspilara undir stjórn Kenny Dalghlis réðu gangi leiks- ins i fyrri hálfleik og skoruöu fyrsta markiö. — John Wark hjá Ipswich skoraöi eftir að Joe Jordan hjá Man. Utd. hafði skall- að knöttinn til hans. Eftir markiö sóttu Skotar stift, en Ray Clemence markvöröur kom i veg fyrir aö jieir skoruöu fleiri mörk. Énglendingar náöu aö jafna 1:1 fyrir leikshlé meö þrumuskoti City — mark- Peter Barnes hjá Man. knötturinn hafnaöi efst i horninu. Englendingar unnu sigur i meistarakeppninni. — Þeir hafa leikiö 16 landsleiki undir stjórn Ron Greenwood, landsliösein- valds og hafa aðeins tapaö einum leik. Greenwood er greinilega á réttri leiö með enska liöiö. Wales missti möguleikann á aö bera sigur úr býtum I keppninni I fyrsta skipti i 42 ár, þegar Wales geröi jafntefli 1:1 gegn N-lrum. —SOS 99 Við kaffærðum Gummersbach í byrjun”.... — sagði Axel Axelsson, eftir að Dankersen hafði unnið góðan sigur 19:15 í Minden — Viö náöum aö' kaffæra þá i byrjun, sagöi Axel Axelsson, eftir aö Dankersen haföi unniö góöan sigur 19:15 á Evrópu- meisturum Gummersbach i fjörugum ogskemmtilegum leik I Minden. Axel skoraöi 4 mörk I leiknum. — Við byrjuöum á hrööum og hreyfanlegum handknattleik og náCwm strax frumkvæöinu — komumst yfir 10:3, en staöan var síöan 12:7 i hálfleik. I seinni hálfleik fór úthaldið aö segja tíl sin og Gummersbach náöi aö minnka muninni 16:14, en góöur lokasprettur okkar tryggöi okk- ur sigur, 19:15. — ErDankersen-Iiöið nú komiö á toppinn? — Já, liöiö er nú oröiö mjög gott — þaö breyttist mikiö viö að þjálfarinn var rekinn og ungur þjálfari, Bretemaier, tók viö. Hann hefur algjörlega breytt leikaöferð liösins. Þess má geta aö Grambke, lið Björgvins Björgvinssonar, hélt sæti sinu í ’Bundesligunni’. Þau mistök uröu I blaöinu á laugardaginn, aö viö sögöum aö Dietzenbach hefði unniö Gummersbach I bikarkeppninni — þaö var ekki rétt, þvl aö þaö var Kiel sem vann Gummers- bach. Kiel leikur á heimavelli gegn Dietzenbach I undanúrslit- um og má fastlega búast viö aö Kiel leiki tíl úrslita gegn Dank- ersen. —sos

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.