Tíminn - 29.05.1979, Page 16

Tíminn - 29.05.1979, Page 16
16 Þriðjudagur 29. maí 1979 Stórkostlegt að sjá knöttinn þenja út þaknetið — Það var stórkostlegt að sjá knöttinn þenja út þaknetiö, sagði Atli Eðvaldsson eftir að hann var búinn að skora glæsilegt mark gegn V- Þjóöverjum — hans fyrsta mark f landsleik og fyrsta markiö fyrir Is- land f 11 landsleikjum sem hefur ekki verið skorað úr vftaspyrnu, eöa siðan 1977 að Island vann Noreg 2:1 á Laugardalsvellinum. Síöan hafa aðeins veriö skoruð tvö mörk — bæði úr vitaspyrnum, fyrst Asgeir Sigurvinsson gegn Hollandi 1977 og sföan Pétur Pétursson gegn A- Þýskalandi 1978. Atli sagðist hafa staöiö einn og óvaldaöur fyrir framan markið, þegar hann kallaöi — út, með knöttinn. — Maður kallar þetta oft I leikjum, án þess að fá knött- inn,en i þetta skiptið kom hann út og var ekki að spyrja að leikslok- um. Aðdragandinn var góður — ég fékk tima til að taka knöttinn niður og þruma honum i netið, með góðu skoti, sagöi Atli. — Hvernig fannstþér leikurinn? — Það var erfitt að leika gegn V-Þjóðverjum, sem eru mjög sterkir og eru nú i toppæfingu, þar sem keppnistlmabilinu hjá þeim er að ljúka. Okkur vantar aftur á móti meiri samæfingu og einnig keppnisæfingu, sagði Atli sem átti mjög góðan leik gegn V- Þjóðverjum. Ég sá markið blasa við mér Janus Guðlaugsson náði aö brjotast I gegnum vörn V-Þjóð- Viðar með nýtt andlit? ,,Með þessu áframhaldi verö ég kominn með nýtt andlit eftir keppnistimabilið", sagði lands- liðsmaðurinn Viöar Halldórsson úr FH, eftir landsleikinn gegn V-Þjóðverjum. Viðar fékk þá slæmt högg á hægra augað, með þeim afleiðingum að það þurfti að sauma tvö spor við augnalokiö og 6 spor fyrir neöan augað. Viöar fékk myndarlegt glóðarauga til minningar um landsleikinn. Fyrir stuttu missti Viöar framtönn i neðri góm I leik með FH-liöinu. —SOS verja i fyrri hálfleik, eftir að hafa fengið stungubolta frá Jóhannesi Eðvaldssyni. Janus náði aö leika á Cullmann, sem náði ekki að taka boltann frá Janusi — þegar Janus var kominn á auðan sjó inni i vitateig V-Þjóðverja, þá flautaði dómari leiksins, Hope frá Skotlandi, og á óskiljanlegan hátt dæmdi hann aukaspyrnu á Cull- mann og högnuðust V-Þjóðverjar á broti sinu. — Cullmann reyndi að taka i höndina á mér, en ég náði að rifa mig lausan og var farinn að undirbúa skotið, þegar flautan gall. Þetta var sorglegt — það hefði verið gaman að skora þarna, þvi að mark heföi verkaö sem aukasprauta á okkar, sagði Janus. Slæm mistök dómarans — Þetta voru mjög slæm mistök hjá dómaranum — ég var farinn að undirbúa mig fyrir skotiö, sagði Maier, markvörður v-þýska liðsins. Erfiður leikur Trausti Haraldsson, hinn bar- áttuglaði leikmaður úr Fram, lék sinn fyfsta landsleik — hann fékk aö vita það aö hann ætti að leika aðeins 45 min. fyrir leikinn. — Það var óneitanlega gaman að leika sinn fyrsta landsleik. V- Þjóðverjarnir voru erfiöir viður- eignar — fljótir og sterkir leik- menn. Það var voðalegt að fá á sig þessi klaufamörk, sagði Trausti. Pétur Ormslev, félagi hans úr Fram, lék einnig sinn fyrsta landsleik og stóð sig vel. — Það var erfitt að glima við varnar- menn V-Þjóöverja — þeir voru sterkir og kunna að brjóta af sér, þvi að þeir voru alltaf að toga I peysuna hjá manni. ... . . —— fá 9 IJMtJ.lnUJI.lJI LITSJONVÖRP GREIÐSLUKJÖR sem gera yður kleift að velja vandað Utborgun Eftirstöftvar 20% 2 raán. vaxtalaust 30% 3 mán. vaxtalaust 35%-90% 3 mán. vaxtalaust 35%-90% 4-6 mán.meft vöxtum 100% Staögr.afl. 5% — sagöi Atli Eðvaldsson, sem opnaöi marka- reikning sinn hjá landsliðinu Sagt eftir leikinn Þetta er að koma hjá okkur. — Þetta er allt að koma hjá okkur — varnarleikurinn var nú mun sterkari heldur en gegn Svisslendingum. Það var erfitt að leika gegn V-Þjóðverjum — þeir eru fljótir og sterkir, sagði Jó- hannes Eðvaldsson. — Við áttum að vera búnir að skora þegar við fengum þessi tvö klaufamörk á okkur i fyrri hálfleik. Þau komu eingöngu vegna reynsluleysis. — Það var erfitt að leika með þessum knetti — hann var létt blaðra, sem var erfið viðureignar i rokinu, sagði Jóhannes. Mjög óhress — Ég er að sjálfsögðu mjög óánægöur — fyrsta og þriðja markið voru algjör klaufamörk. Ég er mjög óánægður meö knött- inn sem leikið var með — hann var svo fjaðurmagnaður, þvi að þegar ég reyndi að gripa hann, hrökk hann I burtu eins og I fyrsta markinu. Nei, ég trúi þvi ekki, aðég ég sé svo mikill klaufi aö geta ekki gripiö knöttinn, sagöi Þorsteinn ólafsson markvörð- urinn sterki. Það var einkennilegt að sjá Þorstein missa tvisvar sinnum frá sér knöttinn — nokkuð sem áást ekki i leiknum gegn Sviss. — Knötturinn hreinlega hrökk af brjóstkassanum, þegar ég ætlaði að góma hann, sagði Þorsteinn. Þorsteinn sagði að vörnin hefði verið mun betri gegn V-Þjóðverj- um heldur en gegn Svisslending- um úti i Bern — þetta er allt að koma hjá okkur, sagði Þorsteinn. — sos BUÐIN / Skipholti 19 simi 29800 ATLI EÐVALDSSON.... skorar hér mark tslendinga með góðu J íiði iii rdn ipa l íes s: i mi örk — Það var niðurdrepandi að fá þessi mörk á okkur — þau voru svo sannarlega frá ódýra markaðinum, sagði Marteinn Geirsson, eftir að tsland hafði tapaö fyrir V-Þýskalandi á Laugardalsvellinum. V-Þjóö- verjp.r skoruðu 2 mörk á aðeins einni min. I fyrri hálfleik og gerðu þar með út um leikinn. Aður en V-Þjóðverjar komust á blað, hafði skoski dómarinn Hope stolið marki af tslend- ingum. Janus Guðlaugsson komst einn inn fyrir vörn V-Þjóðverja á 22. min. og þegar hann var aðfara að renna knett- inum fram hjá Sepp Maier, markverði, flautaði dómarinn og dæmdi aukaspyrnu á Cull- mann, sem reyndi aö hindra Janus. — Honum tókst það ekki og reif Janus sig lausan og komst inn i vitateig, — en þá greip Hope inn i og flautaöi öllum til undrunar og dæmdi aukaspyrnu. Hope viðurkenndi eftir leikinn aö þetta heföu veriö sin mistök. Atli Eövaldsson tók aukaspyrnu fyrir utan vitateig og sendi knöttinn vel fyrir markiö, þar sem Jóhannes Eð- valdsson kom á fullri ferð og skallaöi rétt fram hjá marki. Stuttu siðar náöi Maier aðgóma knöttinn af tánum af Inga Birni Albertssyni — á siðustu stundu, inn i markteig, eftir fyrirgjöf frá Atla. V-Þjóðverjar skora V-Þjóðverjar opna leikinn á 33. min. þegar Walter Kelsch skoraði af stuttu færi, eftir að Þorsteinn Clafsson hafði varið skot frá Zimmermann, en hann hélt ekki knettinum, sem hrökk út til Kelsch. Augnabliki seinna skora V-Þjóðverjar aftur, eftir varnarmistök Islendinga — Dieter Höeness komst þá inn i sendingu og skoraði meö glæsi- legu skoti af 25 m færi, sem hafnaöi út viö stöng, algjörlega óverjandi fyrir Þorstein. Þetta var mikið áfall fýrir is- lenska liöið, en á 36. min. varði Þorsteinn meistaralega skot frá Zimmermann, sem stóð einn og óvaldaður inn I vitateig — Þor- steinn náöi aö slá knöttinn yfir þverslá. Þorsteinn varði siöan aftur mjög vel aukaspyrnu frá Höeness i byrjun seinni hálf- leiksins. Jóhannes fékk gott tækifæri til að skora á 54. min. þegar hann fékk knöttinn fyrir framan mark V-Þjóöverja — hann reyndi „hjólhestaspyrnu”, sem heppnaðist ekki. Jóhannes var þarna of fljótur á sér, þvi að hann hafði tima til að taka knöttinn niður og skjóta. V-Þjóöverjar skora 3:0 á 66. min. — aftur eftir varnarmis- tök. Þá brutust þeir Höeness og Schuster i gegnum vörn Islend- inga ogHöeness skoraði — sendi knöttinn I hliöarnetið. Rétt á eftir átti Marteinn skalla að marki V-Þjóöverja, en Schumacher, sem kom inn á i staðinn fyrir Maier, varði. Glæsimark Atla Islendingar „bjarga andlit- inu” þegar 8 min. voru til leiks- Vöknuðu upp við vondan draum.... Landliösmenn okkar vöknuöu upp viö vondan draum eftir landsieikin gegn V-Þjóöverjum, þvi aö þegar þeir opnuöu lltinn gjafapakka frá V-Þjóöverjum, þá blasti viö litil vekjaraklukka. — Ég veit ekki hvernig maöur á að taka þessu, sagöi Johannes Eövaldsson, fyrirliöi landsliös- ins, sem er aö veröa heldur bet- ur ,,úr-illur” — þvi eins og tlm- inn sagöi frá á laugardaginn, þá fékk hann tvö úr aö gjöf i Sviss á dögunum. —SOS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.