Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 29. mal 1979
19
f lokksstarfið
Fjölskylduferðalag
F.U.F. hyggst gangast fyrir feröalagi austur undir Eyja-
fjöll ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af staö föstudags-
kvöldiö 10. júnl og komið heim siödegis sunnudaginn 12.
júnl siödegis.
Meöal dagskrár veröur kvöldvaka og sameignilegur
kvöldmatur á laugardagskvöldiö og skemmtidagskrá fyr-
ir börnin á sunnudeginum. Einnig eru fyrirhugaöar
skoöanaferöir um nágrenniö. Vinsamlegast hafiö sam-
band viö flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynniö þátt-
töku I slma 24480.
F.U.F. I Reykjavlk
Eru S.U.F. arar okkar of gamlir?
F.U.F. I Reykjavík heldur félagsfund fimmtudaginn 31, mál aö
Rauðarárstig 18, (kaffiteriu) kl. 20.30
Dagskrá:
1. Lækkun S.U.F. aldurs
Framsögumenn: Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri
framsóknarflokksins. Gylfi Kristinsson, ritari S.U.F.
2. Starf F.U.Fi á Reykjavikursvæöinu.
Frummælandi Jósteinn Kristjánsson,
Fundarstjóri Ólafur Tryggvas
F.U.F.
Framtíð stjórnarsamstarfsins
og skipulagsmól
Félagsfundir um stjórnmálaviöhorfiö og skipulagsmál Fram-
sóknarflokksins veröa haldnir á eftirtöldum stööum:
1 barnaskólanum Egilsstööum mánudaginn 28. mal kl. 20.30. t
Félagslundi Reyöarfiröi þriöjudaginn 29. mal kl. 20.30. I Egils-
búö Neskaupsstaö miövikudaginn 30. mal kl. 20.30. I Valhöll
Eskifirðifimmtudaginn 31. mai kl. 20.30. t barna- og gagnfræöa-
skólanum Seyöisfiröi föstudaginn 1. júni ki. 20.30
Frummælendur á fundunum veröa: Halldór Ásgrimsson, vara-
þingmaöur, Jón Kristjánsson, ritstjóri Austra, Gylfi Kristinsson,
ritari SUF. Fundir á öörum stööum auglýstir slöar. Framsóknar-
félögin og kjördæmissambandiö á Austurlandi.
Viðtalstími
stjórnarmanns í stjórn
verkamannabústaða
Páll R. Magnússon.veröur til viötals frá kl. 18.15 miövikudaginn
30. mai. Nánari upplýsingar i sima 24480.
Mosfellssveit -
nógrenni
V
Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur fund I Hlégaröi fimmtu-
daginn 31. mai kl. 20.30 Frummælendur: Haukur Nlelsson og
Steingrlmur Hermannsson.
Stjórnin.
0 Farmenn
hægan vanda aö halda nægum
oliubirgöum I landinu meö tveim-
ur olluskipum gangandi I dag-
vinnu, ef menn kæra sig um aö
skipuleggja feröir þeirra”, sagði
Páll.
Haflsnefnd og oliufélögin komu
sér i gær saman um aö Kyndill
færi meö ollu til Sauöárkróks,
Siglufjaröar og Ólafsfjaröar.en
Litlafelliö lesti á Dalvik, Hrlsey
og Akureyri. Losun á hverjum
staö, þ.e. magniö, er i hlutfalli viö
notkun á hverjum staö.
1 gær voru blaöamönnum
kynntar tölur frá ollufélögunum
um birgöarstööu benslns, svart-
oliu oggasollu á ýmsum stööum á
landinu. Samkvæmt þeim tölum
eru birgöir mjög mismunandi I
landinu, allt frá því aö ástandiö er
mjög slæmt upp i þaö aö vera
mjög gott.
Verst er ástandiö á þeim stöö-
um, sem nú hefur veriö gefin und-
anþága til olluflutninga til, þann-
ig aö úr þvi rætist þá innan tlöar.
„Ég bendi þér á aö bera saman
oliubirgöirnar á Siglufiröi”, sagöi
Páll Hermannsson. „Þar er það
ollufélag, sem selur rafstöðinni,
ollulaust. Hitt oliufélagiö á staön-
um á 54 daga birgöir, en þaö neit-
ar aö miöla hinu félaginu af sinni
oliu. Hins vegar er olíumiðlun á
milli félaga mjög algeng á friöar-
tlmum”.
0 Slökkviliösstjórinn
ari geröi 4,2 mkr., ef hún er keypt
meö 50 ha vél, en 4,6 mkr., ef hún
er keypt meö 70 ha vél. Þá mun
fáanleg 1 bifreið af þessari gerö
meö hraögengri dieselvél og inn-
byggöum vélarhitara vegna
gangsetningar I köldu veöri.
Kostar sú bifreiö um 5 mkr. 1 ný-
afstaönum sparakstri reyndist
Diesel-bifreiöin eyöa 4,5 litrum af
eldsneyti á 100 km akstri, en
bensin-bifreiöin meö 50 ha vél
reyndist eyöa 5,94 h'trum á 100 km
akstri.
Óhætt mun aö fullyrða, aö bif-
reiöar af þessari gerö standist
allar venjulegar gæöakröfur og
kröfur til viögeröaþjónustu.
Endursöluverö á núverandi bif-
reiö R-3000 mun vera 2-2,5 mkr.
eftir greiöslukjörum og myndi
verömunur bifreiöanna greiöast
úr sjóöi Húsatrygginga Reykja-
vikurborgar.
Markmiö sérstakrar embættis-
bifreiöar slökkviliösstjóra mun
vera aö tryggja það, aö hann hafi
jafnan tiltækt gött farartæki til
þess aö komast i snatri á bruna-
Bifreiðasmiður
óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til
greina. Ibúð þarf að
fylgja. Upplýsingar i
sima 91-51955 eftir kl.
7.
Sveit
Hefur einhver áhuga
á að fá 16 ára dreng i
sveit i sumar. Get
byrjað strax.
Upplýsingar i sima
91-73547.
frá 9 ara
fiolskyldu
Fra 5 ára
kr. 61.310.-
kr. 53.460.
Reykjavíkurvegi
60
Póstsend
m
87
44
5
Sím
Sport
Músik
a
28
87
Sím
staö. Meö kaupum bifreiðar skv.
tillögum fjármáladeildar ætti þvl
markmiöi að veröa náö”.
Borgarráö samþykkti aö visa
erindinu til meöferöar viö gerö
fjárhagsáætlunar borgarinnar
fyrir næsta ár.
• Fráleitt
hefur kröfum samtaka sjómanm.
um bætur vegna þess I engu veriö
sinnt.
Má því furöu gegna aö nú skuli
rikisstjórnin ætla sér aö knýja
fram viö fiskverösákvöröun sér-
stakan skatt af óskiptum afla til
handa útgeröinni og auk þess aö
ganga i sjóöi sjávarútvegsráöu-
neytisins sem greitt er i af
óskiptum afla og verja um einum
miiljaröi króna af þeim fjármun-
um til veröuppbótar á verölitlar
fisktegundir. Slikar aögeröir eru
algjörlega fráleitar og mun öllum
tilraunum 1 þessa átt mætt af
fullri hörku”.
íþróttir
frá Grenivlk, Kristinn Kristjáns-
son 1, Haraldur Leifsson 1 og eitt
var sjálfsmark. Heimir Ingólfs-
son skoraöi fyrir Magna.
Hjörtur Jóhannsson og Brynjar
Pétursson skoruöu mörk Reynis
gegn Þrótti Nes. _GS/—SOS
Ég er 10 ára
dugleg og vön að
passa börn og mig
langar að komast i
sveit. Er ekki ein-
hversstaðar-' þörf
fyrir mig i sumar.
Simi 91-42970 f.h. og
á kvöldin.
Bændur
athugið
Tæplega 13 ára
dreng vantar sveita-
vinnu. Hefur mikinn
áhuga á sveitastörf-
um. Mjög duglegur.
Upplýsingar i sima
32500 og 34909
Reykjavik milli 8-6 á
daginn.
Til sölu mjólkurtankur
Mueller, 1600 litra. Upplýsingar i sima
Langholti I, um Selfoss.
Hjartanlegarþakkirsendiégöllum þeim, sem glöddu mig
á margvislegan hátt á nlræðisafmæli mlnu 17. mai s.l.
Guö biessi ykkur öll.
Ingibjörg Jósefsdóttir
Eginmaöur minn.
Þórður Georg Hjörleifsson
fyrrverandi skipsstjóri
Bergstaöarstræti 71,
andaðist i Landsspltalanum aöfaranótt 27. mal
F.h. barna okkar, tengdabarna og barnabarna
Lovisa Halldórsdóttir.
Eiginmaöur minn
Próf. Dr. habil
Gunter Timmermann,
andaðist I Hamborg hinn 4. mal s.l. Jarðarförin hefur fariö
fram þar.
F.h. aðstandenda
Þóra Timmermann.
Þökkum af alhug auösýnda samúö og vináttu viö andlát og
útför
Þorgeirs Stefáns Jóhannssonar
Valgeröur Magnúsdóttir,
Eliert Jón Þorgeirsson, Asta Siguröardóttir,
Ragna Rún Þorgeirsdóttir, ólafur ólafsson
Jóhann Berg Þorgeirsson, Ida Guörun Þorgeirsdóttir,
Lárus Berg, Asta Eyjólfsdóttir,
Systkini og fjölskyldur þeirra.
Innilegar þakkir til allra sem auösýndu okkur samúö og
hlýhug við andlát og útför
Brynjólfs Sigurbjörnssonar,
Ekkjufelli,
Sólveig Jónsdóttir
Vignir Brynjólfsson, Asdís Þóröardóttir.
Sigbjörn Brynjólfsson, Krfstin Jónsdóttir
Grétar Brynjólfsson, Þórunn Siguröardóttir, •
Þórunn Brynjólfsdóttir, Magnús Guömannsson,
Sigrún Brynjólfsdóttir, Sigurjón Glslason
r