Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.05.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign HUfcCiÖCiiÍ TRESMIDJAN MEIDUR SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Verzlið buðTn * sérverzlun með Skipholti 19, R~ — 7 litasjónvörp sími 29800, (5 línur) og hljómtæki Þriðjudagur 29. maí 1979 —119. tölublað — 63. árgangur Rikisstlórnin sambykkti skipun nefndar: Hraðvirk harð- indanefnd HEI — A fundi rikisstjórnarinnar í gærmorgun var sam- þykkt tillaga frá Steingrími Hermannssyni land- búnaðarráðherra um að ríkisstjórnin skipi nefnd, til að fjalla um erfiðleika bænda og gera tiliögur þar um til ríkisstjórnarinnar. Nefnd þessi á i fyrsta lagi aö gera tillögur um aögeröir vegna þeirra erfiöleika sem skapast Sólá Akureyri GP — ,,Þaö er helst aö frétta héöan aö þaö sést til sól- ar” sagöi viömælandi blaösins hjá iögreglunni á Akureyri. Þá gat hann þess, aö ölvun heföi ekki veriö mikil þar um helgina, en þö voru fjórir öku- menn teknir úr umferö grun- aöir um ölvun viö akstur, Astand vega i kringum Akureyri er nú ágætt, en á þeim eru þungatakmarkanir, svo sem eölilegt er á þessum tima árs. Talsverð ölvunum helgina GP — Taisverö ölvun var I höfuöstaönum um helgina, en samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar var þaö ekki meira en ofter á þessum tima árs — ogf eins góöu veöri og var um helgina. Eftir rokk-hátiöina sem haldin var i Laugardalshöll- inni á föstudagskvöldiö fóru margir af þeim gestum sem þar voru niöur á Hallærisplan enda um fáa aöra staöi aö velja fyrir þennan aldurshóp. Ekki kom til neinna óláta á planinu en þó var brotin rúöa f Miöbæjarmarkaöinum en engu stoliö. Tuttugu og fimm voru um helgina teknir grunaöir um ölvun viö akstur og er þaö heldur í hærri mörkunum. Ayatollarair kaupa ekki loðnumjöl Hinar vfötæku þjóöfélags- byltingar í lran undanfariö sem kunnar eru af fréttum, hafa haftáhrif vföa og m.a. á rekstur Sjávarafuröadcildar Sambandsins. A árinu 1977 komst deildin 1 samband viö mjölkaupendur þar I landi sem þaö ár keyptu og fengu afgreiddar frá deildinni 2.200 lestir af loönumjöli. Þessi viöskipti héldu áfram á árinu 1978 og þaö ár voru seldar þangaö rúmlega 7.500 lestir af loönu-ogfikimjöli. Aþessuári hefur hins vegar alveg tekiö fyrir þcssi viöskipti af skiljan- legum ástæöum. hafa hjá bændum vegna rikjandi vorharöinda. Og i ööru iagi tillög- ur um lausn á vandamálum bænda vegna söluerfiöleika er- lendis á umframframleiöslu landbúnaðarafuröa þannig að tekjuskeröing bænda verði sem minnst. Ætlast er til að nefndin hraöi störfum og skili fyrstu tillögum - sem einnlg geri tillögur varðandi söluerfiðleika landbúnaðar- vara um aðgerðir vegna vorharöinda fyrir 15. júni n.k. f nefndinni er gert ráö fyrir aö sitji einn fulltrúi frá hverjum stjórnmálaflokki frá Stéttarsam- bandi bænda og Búnaöarfélagi ts- lands. Farmenn veita undanþágu til olfuflutninga til hafissvæðisins: „Það hefur verið búið til neyðarástand” — segir blaðafulltrúi farmanna Kás — ,,Þaö hefur veriö búiö til neyöarástand, og viö höfum hvergi komiö þar nærri. Viö erum þó þaö miklu meiri menn en þess- ir oiiufurstar, aö viö sjáum hver neyöin er”, sagöiPáU Hermanns- son, blaöafulitrúi farmanna, i samtali viö Timann, en á fundi verkfallsnefndar farmanna i gær, var veitt heimild til þess aö senda oliu meö Litlafelli og Kyndli til ákveöinna Noröurlandshafna eft- ir nánari ákvöröun Hafísnefndar, án skiiyröa varöandi löndunar- tima. „Þaö er skipulega veriö að skapa neyöarástand, en sá.oliu- skortur er gjörsamlega tilbúinn af olíufélögunum. Viö teljum Frh. á bls. 19. Hún lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna hún Elfsabet enda aö sjá hinn sterklegasti kvenmaöur. „Ekki nein Hún Elfsabet Böövarsdóttir, bflstjóri hjá steypustööinni BM Vallá var kát og hress meö sumarvinnuna þegar Timinn hitti hana aö máli á vinnustaö, en Elisabet stundar nám viö öldungadeild Menntaskólans viö Hamrahiiö. „Ég er meira aö segja, aö hugsa um að reyna aö komast i hálfs dags vinnu hér I vetur ef mögulegt er, þvi að ég kann svo vel við mig”. „Nei, nei, starfiö er ekkert svo óþrifalegt, eöa þá aö ég er svona litil pempia”. Hún sagðist alvön aö vinna þar sem eintómir karlmeiin 'væru mættir til leiks, — áður vann hún i mötuneyti Vöruflutninga- miöstöðvarinnar, — og saknaöi hún ekki kvenna. Verkstjórinn á staönum Ingimar Guðmundsson sagöi aö Elisabet heföi allt sem góöan bilstjóra mætti prýða, ótviræöa keyrsluhæfileika og útsjónarsemi. „Og sem kona hlýtur hún aö vera haldin ótak- markaðri biladellu”. Myndina tók ljósmyndari Timans Róbert af Elisabetu og fararskjóta hennar — 22 tonna steypubil. Hvernig bfl fær slökkviliðsstjóri? — Vill fá Ford Fairmont. Fjármálastjóri borgarinnar mælir með ódýrari og sparneytnari bíi Kás — Nýlega hefur siökkviliös- stjórinn f Reykjavik, Rúnar Bjarnason, fariö fram á þaö, aö embættisbifreiö hans,R-3000, veröi endurnýjuö, en lienni hefur nú veriö ekiö rúmlega 100 þús. kilómetra. I þvi skyni hefur slökkviiiðs- stjóri sent fjármáladeild borgar- innar bréf, meö samanburöi á veröi þriggja bifreiöategund, þ.e. tveggja tegunda af meöalstórum bandariskum bil, og einnar teg- undar af evrópskum bil af minni gerðinni. A fundi borgarráös^ nýlega var lagt fram bréf fjármálastjóra borgarinnar um hugsanlega endurnýjun á embættisbifreið slökkviliösstjóra. Þar segir m.a.: „Sjálfur (slökkviliösstjórinn)” mælir hann með kaupum á bifreiö af gerðinni Ford Fairmont, en meö tilliti til örthækkandi bensin- og rekstrarkostnaöar svo stórra bifreiöa vill fjármáladeild hér meö leggja til aö keyptur verði minni og sparneytnari bfll. 1 samanburði slökkviliösstjóra er gengið út frá þvi að verö bif- reiöar af geröinni VW-Goif sé tæpl. 5,1 mkr., en skv. upplýsing- um umboösins er þar um aö ræða sjálfskipta gerö, sem er mun dýr- ari en venjuleg útgáfa. Skv. upp- lýsingum umboösins kostar standard 2ja dyra bifreið af þess- Frh. á bls. 19. Þessi bill og ökumenn hans uröu sigurvegarar i fyrsta kassabila- rallyinu á tslandi sem fram fór um helgina. Þaö voru skátar úr Dal- búum I Reykjavlk, sem smiöuöu bilinn og stjórnuöu honum jafn- framt. Timinn óskar Dalbúum til hamingju meö þennan mikla sigur og heiöurinn sem honum fylgir. (Timamynd: Róbert) Hreyfilfestingar á DC-10 þotum rannsakaðar: Þota Flugleiða rannsökuðí gærkvöldi 1 framhaldi af rannsókn flug- slyssins i Chicago sl. föstudag er DC-10 þota frá American Airiines fórst eftir flugtak hafa McDonnell Douglas verksmiöjurnar og bandariska flugmálastjórnin gefiö út tilskipun þess efnis aö hreyfilfestingar á öllum DC-10 þotum veröi rannsakaöar. Rann- sókn á aö fara fram innan fimm- tiu flugstunda frá útgáfu bréfsins eöa i siöasta lagi eftir sjö daga. 1 tilskipuninni er gerö grein fyrir hvernig rannsókn skuli fram- kvæmd en hún er aöaliega fólgin i leit aö málmþreytu I hreyfils- festingum. Flugleiðum barst þetta skeyti i morgun og var ákveöið að þota félagsins færi I slíka skoðun i gær- kvöldi enda þótt hún sé ein af nýj- ustu DC-10 þótunum og þar af leiöandi litil likindi til shkra skemmda. DC-lOþotur eru nú í notkun hjá 41 flugfélagi viös vegar um heim. Samtals hafa þær flogið yfir fjór- ar milljónir flugstunda og flutt yfir 225 milljönir farþega frá þvi þær voru teknar i notkun en þaö var i ágúst 1971. DC-10 þotur fara daglega 756 flug og flytja á degi hverjum 137.000 manns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.