Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 6, júni, 1979 Tekið verður við hryssum undir Hrafn 583 frá Arnarnesi i girðingu hrossaræktardeildar ölfus 20. júni n.k. Hafið samband við Halldór Guð- mundsson, Hjarðarbóli, ölfusi. Simi heima: 99-4178 og vinnusimi 99-1692. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður fimmtudaginn 7. júni kl. 20 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: staðan i kjaramálum. Fram- sögumaður Jóhannes Siggeirsson. Stjórnin Fró happdrættinu Dreqið verður í Happdrættinu 15. júní Drætti ekki frestað Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru vinsamlega beðnir að senda greiðslu sem fyrst. VORHAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS Aðalfundur Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu fimmtudaginn 7. júni n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands islenzkra fiskfram- leiðenda Véla- og rafmagns- tæknifræðingur óskast til kennslu og umsjónarstarfa við vélskóla- og tækniskóladeildir Iðnskólans á ísafirði. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 94- 4215 eða 94-3278 og formaður skólanefndar i sima 94-3213. Skólastjóri. íþróttakennara vantar við grunnskóla Hellissands. Góð kennslu- aðstaða. Upplýsingar gefnar hjá skóla- stjóra i sima 93- 6682 og hjá formanni skólanefndar i sima 93-6605. Skólanefnd. Borgarnes ibúðar- og iðnaðarhúsnæði Til sölu er húseignin Þórólfsgata 7 Borgarnesi sem er ibúðarhús um 90 ferm., 4 herb., eldhús, bað og geymsla. Einnig áfast iðnaðarhúsnæði um 200 ferm. Til greina kemur að selja ibúðarhúsið sér- staklega. Upplýsingar gefur Halldór Brynjúlfsson simi 93-7370 og 93-7355 (kvöldsimi). Berlinguer vill enn verða ráðherra — þrátt fyrir tap kommúmsta í þingkosningunum itölsku Róm/ Reuter — Þrátt fyrir aö kommúnistaflokkurinn á ltalfu tapaöi nú i fyrsta skipti fylgi I þingkosningum i 30 ár heldur hann fast viö fyrri kröfur sinar um ráöherraembætti eigi hann aö taka þáttl stjórnarsamstarfi. Orslit þingkosninganna á Italiu um helgina urðu siöur en svo til að draga lir stjórnar- kreppunni þar i landi þar sem tveir stærstu flokkarnir, kristi- legir demókratar og KommUn- istaflokkurinn, töpuðu báðir fylgi og erufjær þvi en áður að geta myndaö meirihlutastjórn. Kristilegir demókratar fengu 262 þingmenn kjörna og töpuðu 1,4% fylgi frá síðustu kosning- um. Kommúnistaflokkurinn fékk 201 þingmann kjörinn og töpuðu 4% fylgi eða 26 þing- mönnum. A italska þinginu sitja alls 630 þingmenn svo augljós- lega geta þessir flokkar myndað meiríhlutastjórn komi þeir sér saman um það, en kosningarnar nú voru einmitt haldnar þar eö kommúnistar gengu frá slíku stjórnarsamstarfi um áramótin þar sem kristilegir demókratar genguekkiaðkröfum þeirra um ráöherra i stjórninni. Sóslalistaflokkur ítallu, {yiðji stærsti flokkur landsins, vann fimm þingmennoggæti myndað meirihlutastjórn með kristileg- um demókrötum, en formaður flokksins hefur þegar ljíst þvi yfir, að flokkurinn muni ekki styðja neins konar minnihluta- stjórn kristilegra demókrata. r Kommúnistaleiötoginn Berling- uer. Nixon S-Afríku: Vorster fallinn á Mulderhneykslinu Jóhannesarborg/Reuter — John Vorster forseti S-Afrfliu um átta mánaöa skeiö og þar áöur for- sætisráöherra i 12 ár sagöi af sér störfúm i fyrradag þar sem sannast hefur aö hann er flæktur I hneykslismái mikiö i S-Afriku kennt viö Connie Muld- er upplýsingamálaráöherra I siöustu stjórn Vorsters. Siðan afsögn Vorsters var kunngerð hefur hann ekkert lát- Kaup- hækkun á toppnum i Bretlandi London/Reuter — Hin nýja stjom thaldsflokksins á Brét- landi hefur nú efnt eitt kosningaloforöa sinna meö ákvöröun um 25% kauphækkun háttsettra opinberra starfs- manna svo sem dómara, fram- kvæmdastjórc og annarra eöa ails hjá 2000 starfsmönnum. Mætti ákvöröun þessi haröri gagnrýni meöal þingmanna Verkamannafiokksins og verkalýösleiötoga. Segja leiö- togar verkalýösfélaga aö þessi ákvöröun kalli á enn haröari aö- geröir af þeirra hálfu. iðeftir se'r hafa en Connie Muld- er sagði i gær að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og á meðan svo væri væri ekki friðar að vænta i landinu. Hneykslismál þetta gengur út á að fjármunir rikisins voru notaðir I rikum mæli af upplýs- ingamálaráðuneytinu til að múta og kaupa rikisstjórn S-Afriku og einstökum meðlim- um hennar itök og áhrif i fjöl- miðlum og viðar. Vorster er nú gefiö að sök i skýrslu, sem núverandi for- sætisráðherra, Pieter Botha, hefur opinberlega gefið út, að hafa haft vitneskju umframferði upplýsingamálaráðuneytisins og siðan tekið þátt i aö reyna að þagga hneysklið niður þegar blöð og dómkerfi voru komin á slóðina. Vorster Sem eftirmaður Vorsters i forsetaembætti er nú Louwrens Muller nokkur talinn liklegur, en hann er samgöngumálaráð- herra istjórn Botha. Hannhefur ekkert viljað segja um hvort hann gefi kost á sér, en forseti þingsins Marais Viljoen, fyrr- verandi atvinnumálaráðherra, sem gegnir nú forsetastörfum þar sem Vorster hefur farið frá hefur þegar lýst því yfir að hann gefi kost á sér. Olíuuppsöfnun Banda ríkjanna á dagskrá — þegar Schmidt og Carter hittast Washington-Köln/Reuter — Heimut Schmidt kanslari V-Þýskalands fdr I gær til Bandarikjanna til viöræöna viö Carter Bandarfkjaforseta og Bætt sambúð Kína og Sovét? Moskva/ Reuter — Sovétstjórn- in sendi KÍnastjórn I gær gagn- tilboö um viöræöur til að bæta sambúö rikjanna, en áhugi á sllkum viðræöum viröist skyndilega hafa vaknað I lönd- unum báðum. Vestrænir sendi- ráðsmenn láta þó i ljós efa- semdir um að sá vilji nái það langt, aö raunverulegur árang- ur náist þó viðræöurnar muni á- reiöanlega fara fram I sumar. Fyrr á þessu ári neituðu Ktn- verjar að endurnýja vináttu- sáttmála sinn viö Sovétrikin, en nú er talið, aö þeir setji sem skilyröi fyrir slikum samningi og bættri sambúð, aö Sovét- menn láti af eindregnum stuön- ingi viö Vietnam. IB3ESI BilWI ERLENDAR FRÉTTIR ' rr Umsjon: Kjartan Jónasson fullvlst er taiiö aö hann muni meöal annars reyna aö fá Bandarikjastjórn ofan af aætlunum slnum um söfnun á ollu en þær eru þegar farnar aö valda oliuhækkunum og skorti á oliumörkuöum i Evrópu. Orkumálráðherra Efnahags- bandalagsins, Guido Brunner, skoraði I gær á Bandarikja- stjórn að hætta þegar uppsöfnun á oliu sem meöal annars veldur spákaupmennsku á oliumark- aðnum i Rotterdam og hefur hleypt verðinu þar upp aö undanförnu. Sagði Brunner aö vestrænir leiðtogar og rikis- stjórnir veröi aö læra aö vinna saman aö lausn orkukreppunn- ar og augljóst sé að leggja beri stóraukna áherslu á að finna orkugjafa er leyst gætu oliuna af hólmi. Bandarikjastjórn hefur varið olius öfnunina m eð þvi að hún sé aöeins að tryggja hefðbundiö hlutfall sitt I olíukaupum, en evrópskir stjórnmálamenn hafa bent á að þetta hlutfall sé óeðli- legahátt eöa rúmur þriöjungur allrar oliuneyslu heimsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.