Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 8
8 Miövikudagur 6, júni, 1979 GIRÐINGAREFNI gott urval d gúóu verÓi BÆNDUR! SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR! GIRÐIÐ GARÐAOG TÚN GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI fóður gratfrœ girðingprefm MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegur simi 11125 5]E]E]G]G]E|G]G1B]B1E]B]B|B]G]G|E]E|G|E]G2 OKKAR VINSÆLU Ávinnsluherfi. TIL AFGREIÐSLU STRAX ávinnsluherfi, 10X7,5 feta Kaupfélögin UM ALLTLAND Samb«ind islenzKra samvinnufelaga VÉLADEILD Armula3 ReyKjavik simi3BlKH‘ BláBiaEjBjglglgEESIglaBIáBIgBlglg Einangrunarplast — Glerullareinangrun Eigum einangrunarplast i öllum þykkt- um, einnig glerullareinangrun i þykkt- unum: 5, 7,5 og 10 cm. Hagstætt verð. Borgarplast hf. Borgarnesi, Simi 93-7370, helgar- og kvöldsimi 93-7355. Alternatorar 1 Ford Bronco,' Maverick, ■Í'V'TA' Chevrolet Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer , Land-Rover, Ford Cortina, , Sunbeam, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Éinnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Seguirofar, M iös tööv a m ótora r ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. BAaraf h.f. Borgartúni 19. Attræður Gissur Gissurarson hreppstjóri, Selkoti Attatiu ár aö baki, ylur i traustu handartaki. Skritiö allt og skoplegt sér. Horfir vel til allra átta, oftast fer hann seint aö hátta, en fyrstur manna á fætur er. Vinsæll er hann vföa af konum þær vita af gömlum sjarma I honum, sem gáskafenginn hafa hann hitt. Enginn maöur brosir breiöar, sem birti af sól um jökla og heiöar, — augun ijóma og segja sitt. Ungur og vaskur sótti hann sjóinn, samt er vfst aö heima-móinn átti Gissurs allan hug. Þurrka mýrar, þiifum fækka, þar meö láta túnin stækka, vera sveittur, vinna af dug. Heyra frfsklegt folald hneggja, sjá fýlinn út frá hömrum leggja, blaka vængjum blænum I. Hver man vetur, vinda og harma, er voriö kallar, lömbin jarma, og jöröin ilmar ung og ný. Gömlu kýrnar ganga hraöar, geta varla numiö staöar, þó eru júgrin svona siö. Upp i brekku Selkot sefur, sumarnóttin bæinn vefur, girtan hömrum grænni i hliö. Attræöur sem ungur maöur, eins og strákur hlær hann giaöur, þó úti kólni er innra vor. Meö bestu ósk ég botna stefiö, bauk skal lyft og taka i nefiö. Gott er allt um gengin spor. Pálmi Eyjólfsson Innanlandsflug Flugleiöa Tveggia ferða innritun 1 mars s.l. tók Flugleiðir upp þá nýbreytni f innaniandsflugi, aö farþegar, sem flugu frá Reykjavfk til Akureyrar en ætl- uöu aö koma suður samdægurs, gátu innritaö sig til beggja flug- feröanna i einu, þ.e. frá Reykja- vik til Akureyrar og sömuleiöis frá Akureyri til Reykjavikur. Þetta fyrirkomulag, sem tek- iö var upp til reynslu, hefur reynst mjög vel og því hefur fé- lagiönú fráogmeö21. maitekið upp sömu tilhögun á feröum til Vestmannaeyja, Isafjaröar og Egilsstaöa. Sömuleiöis veröur núhægt aö fá tilbaka innritun frá Akureyri fari farþegi þaöan aö morgni og ætli aftur noröur sama dag. Samkvæmt þessu nýja innritunarfyrirkomulagi kaupir farþeginn farmiöa á sama hátt og áöur og farpönt- un hans er einnig meö hefö- bundnu sniöi. Ætli farþeginn aö snúa til Reykjavikur sama dag, getur hann innritaö sig f báöar flugferöirnar viö brottför frá Reykjavfk og fær þá brottfarar- spjöld sem gilda fyrir báöar leiöir. Sama tilhögun gildir nú milli Akureyrar og Reykjavíkur svo sem fyrr er sagt. Framhaldsflug og Framhaldsinnritun. Viö upphaf sumaráætlunar innanlandsflugs var enn aukin samtenging innanlandsflugs Flugleiöa viö áætlunarflugferö- ir Flugfélags Noröurlands og Flugfélags Austurlands. Frá og meö 1. júni veröur tekin upp framhaldsinnritun og merking farangurs þeirra farþega sem fljúga meö Flugleiöum frá Reykjavfk til Akureyrar eöa Egilsstaöa og áfram frá öörum hvorum þessara staöa til ann- arra endastööva. Farþegar þurfa þá ekki aö hafa áhyggjur af farangri sinum viö millilend- ingu, heldur aöeins nálgast hann þegar komiö er til endan- legs ákvöröunarstaöar. Þetta fyrirkomulag ætti aö veröa til mikils hagræöis og jafnframt aö flýta fyrir afgreiöslu. Milliliöagróöi af landbúnaðarvörum?: Afgreiðsla Al- þingis kom illa «*i X | wi — sagði Jónas Pétursson VIII 11H IV fyrrv. alþingismaður þvi þannig út, aö þaö niöur- veröur þaö vegna vorharöind- greiöslufé, sem sölufélögin hafa anna, sem bætsthafa ofan á allt fengiö eftir uppgjör á þvi hvaö annaö. Afgreiösla Alþingis á selst hefur af kjöti um hver rikisábyrgöinni kom þvi mjög mánaöamót, veröur mest allt illa viö mig”. tekiö upp i veröjöfnunargjaldiö — Sumir segja aö milliliöirn- um næstu mánaöamót, tD aö ir, þ.e. sölufélögin, geti tekiö á jafnabiliö mUli þeirra sem selja sig þaö sem á vantar? innanlands og flytja út. Þetta — Þaö er auövitaö alger mis- kemur þvf einfaldlega sem skilningur. Nú veröur fariö aö lækkun á þvi veröi sem sölufé- innheimta veröjöfnunargjaldiö lögin geta endanlega greitt til af söluaöflunum. Dæmiö litur bænda. HEI — „Þaö segir sig sjálft aö útflutningsbæturnar fara upp i endanlegt uppgjör viö bændur. Núna veröur ekki hægt aö greiða þeim fullt grundvallar- verö”, sagöi Jónas Pétursson, framkvæmdastj. Verslunarfé- iags Austurlands. „Ég skil vel aö mönnum blöskri svona miklar útflutn- ingsuppbætur, en dæmiö stend- ur svona nú og ennþá erfiöara Þe-ir eru mættir! Og nú á aö taka blessaöa hvalveiöimennina okkar strax á ytri höfninni og „kúska ’ þá. — Fyrir þá sem ekki vita er þetta skip flaggskip „Grinpfs” samtakanna, sem hafa þaö helst á stefnu- skrá sinni að mótmæla og koma I veg fyrir hvalveiöar hvar sem er I heiminum. (TimamyndiRóbert.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.