Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 9
MiOvikudagur 6, júni, 1979 9 tJSSf* * tMlHÍ'.il!l!!l' Húnaþing: Glæsilegt próf Aldarafmælis Þingeyrakirkju minnst á sunnudag Aldarafmælis Þingeyra kirkju í Húnaþingi minnst nk. sunnudag. Undanfarin misseri hefir gagn- gerOar endurbætur fariO fram á Þingeyrakirkju.i i Húnaþingi, en kirkjan er aldargömul. Veröur aldarafmælis hennar minnst meD hátiöarguösþjónustu i kirkjunni nk. sunnudag, 10. júni, er hefst kl. 2 e.h. Biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, predikar, en sóknarpresturinn sr. Árni Sig- urösson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Þingeyrakirkju syng- ur undir stjórn Sigrúnar Grims- dóttur oganista. Aö lokinni guösþjónustu flytur Guörún Jónsdóttir arkitekt erindi um Þingeyrakirkju.. Um kl. 4 e.h. veröur samsæti i Flóövangi i boöi sóknarnefndar. Þar munu m.a. flytja ræöur sr. Guömundur Þorsteinsson og for- maöur sóknarnefndar Þingeyrai - sóknar ólafur Magnússon, bóndi á Sveinsstööum. Stjórn Landsvirkjunar ákveöur arðgreiðslur: Höfuðstólsfram- lög endurmetin Kás — Undanfariö hefur stjórn Landsvirkjunar fjallaö um hvaöa reglur skuli gilda um arögreiösl- ur tfl eigenda fyrirtækisins. Ný- iega samþykkti hún, aö þegar arögreiöslur hæfust, skyldu þær greiöast af höfuöstólsframlögum eigenda, en þau nema 350 millj. kr., frá hvorum eiganda Lands- virkjunar, þ.e. riki og Reykja- vikurborg. Ennfremur ákvaö stjórnin aö endurmeta höfuöstólsframlögin, til núviröis, miöaö viö árslok 1978, þannig aö höfuöstólsframlög hvors aöilahækka úr350 millj. kr. irúman tvooghálfanmilljarökr. Veröur þetta nýja mat grunnur fyrir útreikning arögreiöslna. Nýlega haía flmm stúdentar toM8 lögírasðlprófi vi5 há- skölann hór. Náði einn þeirra, Óiaíur Jóhannesson, betri próf- elnkunn hsldur en nofckur annar tögfræóingur heíir fengið vlð háakðlann, ails 155 stig. Á8nx hafði Bjarni Benediktsson náð b«u prófi og fengið 148Mj stig. ólafur Jóhannesson cr Skag- firsingur, sonur Jóhannesar bðnda FríðbJ arnarsonar i Stór- hoiti i Fljótum og Kristinar Jðnsdðttur konu hans. Oiafur er 26 áxa aS aldri, f»ddur 1. marz 1913. Hann stuudaði menntaskóianám á Ak- hfeyri og Jauk þar stúdentsprðfi vorið 1935 tnea j. einkunn, 8,93. Hðf nám í lagadeild háskólans haustið. Hefir hann tekið wikinn þatt 1 félagshfi háskóla- “tödenta og meðal annars ttt s®tii stúdentaráði. ÞANN 1. júni sl. var forsætis- ráöherra, Ólafur Jóhannes- son, sæmdur heiöursdoktors- nafnbót viö háskólann í Mani- toba i Kanada. Svo hittist á, aö forsætisráöherra er sýndur þessi sómi á 40 ára afmæli em- bættisprófs hans i lögum, en hinn 30. mai áriö 1939 birti Timinn frétt um óvenju glæsi- legt lögfræöipróf ólafs. Ljós- myndari blaösins tók mynd af þessari 40 ára frétt og birtist hún hér meö. (Timamynd Ró- bert). Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1979 verður haldinn að Hótel Holt (Þingholti) i Reykjavik laugardaginn 9. júni og hefst kl. 14.00 Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim i skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, dagana6. til 9. júni á venju- legum skrifstofutima. Stjórn HAGTRY GGINGAR HF. Lausar kennarastöður Kennara vantar að grunnskóla Ólafsf jarð- ar. Umsóknarfrestur er til 15. júni nk. Upp- lýsingar veitir skólastjóri i sima 96-62358 eða skólanefndarformaður i sima 96-62224. Bújörð Bújörð óskast til kaups. Þarf ekki að vera laus til ábúðar fyrr en i haust. Tilboð á- samt upplýsingum sendist auglýsinga- deild Timans merkt „bújörð 6477” fyrir 20. júni. RORSTEYPAN h.f. SVEITARFÉLÖG - VERKTAKAR — HÚSBYGGJENDUR Framleiðum allor gerðir af rðrum til drenlagna og rðrlagna, ennfremur holrœsisbrunna og keilur, og gúmmíþéttingar upp að 12" Yiðurkennd framleiðsla úr bestu fáanlegum efnum. Athugið með verð og greiðsluskilmála RORSTEYPAN v/Fifuhvammsveg 200 Kópavogur, sími 91-40930

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.