Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.06.1979, Blaðsíða 19
19 l 'l 'l1 'l '| 1 *! '1 flokksstarfið Fundir Framsóknarmanna á Austurlandi Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Félagslundi, Reyðarfirði miðvikudaginn 6. júni kl. 21.00. Valhöll, Eskifiröi fimmtudaginn 7. júni kl. 21.00. Skrúð, Fáskrúðsfirði föstudaginn 8. júni kl. 21.00. Stöðvarfirði laugardaginn 9. júni kl. 16.00. Staðarborg, Breiðdal laugardaginn 9. júni kl. 21.00. Miklagarði, Vopnafirði sunnudaginn 10. júni kl. 21.00. Fundarefni: Stjórnmálastarfið og stjórnmálaviðhorfið. Frummælendur: Tómas Arnason, fjármálaráðherra og Vil- hjálmur Hjálmarsson, alþingismaöur. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Fjölskylduferðalag F.U.F. hyggst gangast fyrir ferðalagi austur undir Eyjafjöll e. næg þátttaka fæst. Lagt verður af stað föstudagskvöldið 8. júni og komið heim siðdegis sunnudaginn 10. júni. Meðal dagskrár verður kvöldvaka og sameiginlegur kvöldmatur á laugardagskvöldið og skemmtidagskrá fyrir börn á sunnudeg- inum. Einnig eru fyrirhugaöar skoðanaferðir um nágrennið. Vinsamlegast hafiö samband viö flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynnið þátttöku I sima 24480. F.U.F. i Reykjavik Þorskurinn 1971 tók hann hins vegar enn að minnka og viö svo búiö situr enn. að hann er á niðurleið. Ufsinn er flökkufiskur, sem fer mikið á milli hafsvæöa.td. kom hingað mikill ufsi 1960 frá Noregi og jafriframt fórtalsvert héöan tU Færeyja. Merkingar íslendinga 1964 og 65 og Þjóðverja hafa gefiö svipaða útkomu hvað varöar feröir ufsans við Island. Kræklingaferð Kópavogsbúar, sumarstarfið er hafið. Nú byrjum viö meö íjöl- skylduferð i Hvalfjöröinn sunnudaginn 10. júni. Farið verður á kræklingafjöru og siðan inn i Botn og slegiö upp mikilli veislu. Þátttakendur taki með sér eldunaráhöld. Lagt veröur af stað frá nýja félagsheimilinu Hamraborg kl. 10. Þátttaka tilkynnist I simum 44598 (Svanhvit) 43420 (Einar) 41228 (Jóhanna), 41801 (Skúli) sem einnig veita allar nánari upplýsingar. Framsóknarfélagiö Kópavogi. Reykjaneskjördæmi Fundur verður i fulltrúaráði kjördæmissambands Framsóknar- manna I Reykjaneskjördæmi fimmtudaginn 7. júni kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu Keflavik. Fundarefni: undirbúningur próf- kjörs. Formenn flokksfélaga, fulltrúaráða og miðstjórnarmenn I kjördæminu mæti. Ýsustofninn á uppleið Betri fréttir eru af ýsunni en þorskinum og ufsanum, þar sem stofninn sýnist vera að rétta við og kvaðst Sigfús einkum þakka þaðstækkunmöskvans i 155 mm úr 135. Undanfarið hefði ýsu- veiðin einkum byggst á mjög góðum árgangi frá 1973 en senn mætti vænta að stofninn frá 1976 kæmi i ljós i veiðinni þar sem hann er nú senn þriggja ára gamall. Sagði Sigfús og,að yrði dragnót leyfð í Faxaflóa þá ætti það ekki að skaöa uppeldis- stöðvar ýsunnar þar, vegna þess hve auðveldlega hún ætti aö sleppa út um 170 mm möskva dragnótarinnar. O Ritdómur Stjórn KFR J — Faðir okkar, tengdafaðir og afi Karl Jónsson bóndi I Gýgjarhólskoti Biskupstungum, andaðist á Borgarspitalanum i Reykjavík, mánudaginn 4. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug, við andlát og útför Aðalbjargar Guðnadóttur Kúld fyrir hönd vandamanna. Arinbjörn Kúld. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúö viö fráfall og útför stæði að lækka önnur laun til samræmis við þetta en óhætt er að segja að margir hafi óttast það og talið hafi verið að það stæði til. Svo leiðist mér heldur að kalla alls konar róstur og ryskingar alltaf átök. Vopnaviðskipti eru stundum nefnd blóðug átök. Hér finnst mér að mátt hefði segja að slegið hafi I bardaga. o Reykjaskóli 2. bekk framhaldsskóla með sömu námsbraut og eru nú i 1. bekk framhaldsskóla. Eftir tveggja ára nám á viðskipta- braut taka nemendur almennt verslunarpróf og á hinum brautunum ná nemendur mark- verðum áfanga eftir tveggja ára nám. Stefnt er að því að taka upp áfangakerfi. Agæt aðsókn hefur verið að skólanum undanfarin ár. Hafa nemendur úr nágrannabyggö- um verið látnir sitja fyrir um pláss. Umsóknir um skólavist næsta ár þurfa að hafa borist fyrir 15. júni. Nokkrar umbætur á húsakynnum skólans veröa gerðar f sumar. Heiga Hallgrimssonar, Astriður Andersen, Hans G. Andersen, Hallgrimur Helgason, Valgerður Tryggvadóttir, Sigurður Helgason, Unnur Einarsdóttir, Gunnar Helgason, Halldóra Kristjánsdóttir, Haildór Helgason, Marilyn Helgason. Þökkum auðsynda samúð og hlýhug viö andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, móður okkarftengdamóður, ömmu og langömmu, Kristínar Benediktsdóttur ljósmóður frá Dynjanda. Hallgrimur Jónsson Bentey Hailgrimsdóttir, Einar Alexandersson, Sigurjón Hallgrimsson, Sigriður Guöjónsdóttir, Margrét Hallgrimsdóttir, Marinó Magnússon, Gunnar Hallgrimsson, Jóna Jóhannsdóttir, Rósa Haligrimsdóttir, Héðinn Jónsson, Halldóra Hallgrimsdóttir, Erling Paulsrud, Maria Hallgrimsdóttir, Kjartan Sigmundsson, Sigriöur Hallgrimsdóttir, Siguröur Kristinsson, barnabörn og barnabarnabörn. © Kappreiðar sek. sléttum. Má búast við að uppgjör þessara eldfljótu hesta farifram um næstu mánaöamót á Fjórðungsmótinu aö Vindheima- melum. Þar sem þetta er völlur landsmetanna i stökki, má jafn- vel búast við að sett verði nýtt Is- landsmet. í 800 m stökki hljóp Þróttur Tómasar Ragnarssonar á 61,7 sek. og hvaö gerir hann, þegar hann kemst á völl metanna eftir mánuö? Landsmetiö var einmitt sett þar 1974, þegar Kári hljóp á 59,7 sek. Með breytingum á lögum Landssambands hestamanna i vetur voru afnumin takmörk á aldri og þyngd knapa. Er áber- andi hversu ungir knapar eru nú. Er vonandi að ekkert beri útaf, en t.d. i stökkum má ekki mikið út af bera. Sérstaklega eru mikil átök við rásmark, og ýtir þetta enn frekar undir það að kaupa start- bása. G.T.K. „Sáluhjálp I viðlögum” • 81515 Kás — Samtök áhugafólks um á- fengisvandamáliö og Lionsklúbb- urinn Fjöinir hafa tekið saman höndum um starfrækslu sérstaks neyöarsimanúmers, sem þeir kalla „Sáluhjálp I viölögum”. Gefst fólki kostur á aö hringja I á- kveðið simanúmer, 81515, og út- tala sig um vandamál sin. „Senniiega kemur það fyrir okkur öll einhvern tima á ævinni, að viö fyllumsteinmanaleik, reiði eða harmi, aöknýjandi þörf leitar á okkur til að hafa samband viö einhvern, sem vill hlustaog skilur þetta sálarástand. En slik þjón- usta er ekki fyrir hendi i okkar samfélagi, þó svo aö hún sé mjög vel þekkt erlendis”,segir i frétta- tilkynningu frá SÁA. Telur framkvæmdastjórn SAÁ, að i minnsta kosti 60-70% tilfella sé fyrrgreint sálarástand afleið- ing áfengisneyslu ýmist þess, sem hringja þarf, eða aöstand- enda og vina drykkjumannsins. O „Blákort” ist að bryggju, til aö kanna hvort lágmarkskjör sem ITF gefur út giltu, varðandi kaup- greiðslur og skyldar greiðslur til áhafnar á skipinu. Kom I ljós að hið svokallaða „bláakort”, sem ITF gefur út, til viöurkenn- ingar um að lágmarkskjör gildi um kaupgreiöslur á skipinu, var ekki fyrir hendi. Varö að sam- komulagi með Oskari og eig- enda skipsins aö sá siöarnefndi lofaði að greiöa áfallnar skuldir varðandi velferðarsjóði og fé- lagsgjöld áhafnarinnar til ITF. Var svo við búið látið sitja, þannig að ekki kom til neinna aðgerða af hálfu Sjómannasam- bands Islands i máli þessu. o Hreyfing „Það má náttúrulega segja, að þaö sé rikjandi djúpstæður ágreiningur þegar viö viljum hátt kaup, en þeir vilja ekkert greiða”, sagði Páll. „Enn er mjög breitt bil á milli aðila, hvaö varöar launamálin”, sagði Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambands Islands i samtali við Timann i gær. „Við erum búnir að skýra sáttanefndinni og rikis- stjórninni frá þvi, að þegar sátta- nefndin sé búin að vinna i fullar þrjár vikur, sé það hlutverk hennar aö setja fram sáttahug- mynd i einhverju formi. Enn hefur ekki örlaö á þvi”, sagði Þorsteinn. O 111 tlðindi sem þýöir að landsbyggöin, þar sem Vinnumálasambandið hefur hvað mestu itökin, verður fyrir minni áhrifum frá þessu en ella. Þetta lendir náttúrulega jafnt á öllum, en ég hef ekki trú á þvi, að þetta veröi til þess að lagfæra hag fyrirtækjanna eins og vinnuveitendur segja”, sagði Snorri. Benti Snorri á að ASI hefði fylgt þeirri stefnu, og beint þvi til sinna félaga, að þau létu kyrrt liggja meö samningavið- ræöur fram í haustið, eöa til 1. desember nk. Hvort samdðar- verkbanniö, ef til framkvæmda kæmi, breytti þeirri afstöðu þess, vildi Snorri ekki tjá sig um, enda hefur málið ekki verið rætt innan miðstjórnar ASl. Simaþjónustan „Sálarhjálp i viölögum” verður starfrækt á hverjum degi, virkum sem helg- um dögum frá kl. 17 til 23 næstu fjóra mánuðina, en aö þeim reynslutima loknum verður tekin ákvörðun um framhaldið, hver þörfin sé o.s.frv. Leiðrétting Stórtemplar 1 svargrein minni á sunnudag- inn var, taldi ég að Halldór Krist- jánsson frá Kirkjubóli væri stór- templar landsins. Það er rangt. Réttur stórtempiar er ágætis maður norður á Akureyri, Sveinn Kristjánsson, og er hann beðinn velvirðingar á þvf að mér skyldi skrika fótur I metorðastiga stór- stúkunnar, og á strákslegum um- mælum um embættið. Halldór gegnir öðru embætti innan stór- stúkunnar. Jónas Guðmundsson. Viðskiptavinir athugið: SÍMANÚMER okkar eru: á aðalskrifstofunni Suðurlandsbraut 4 38100 í olíustöðinni Skerjafirði 11425 smávörudeildinni Laugavegi 180 81722 Olíufélagið Skeljungur h.f. M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriðju- daginn 12. júni til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka á mánudag og til hádegis á þriðjudag. Bifreiðastjórastörf Viljum ráða nú þegar tvo bifreiðastjóra með meirapróf, til afleysinga i sumarleyf- um. Upplýsingar i sima 99-1201. Kaupfélag Arnesinga Selfossi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.