Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. Júni, 1979 SLSIiiil'MÍi 5 Útboð — Framræsla Samkvæmt jarðræktarlögum býður Búnaðarfélag íslands út skurðgröft og plógræslu á 10 útboðssvæðum. Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands Bændahöllinni. Tiiboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. júni n.k. kl. 14.30 Stjórn Búnaðarfélags íslands. Tími ferðalaga og sumarleyfa fer í hönd, þá er endurnýjun miða fyrir fleiri en einn mánuð í einu góður varnagli. Komið tímanlega til umboðsmanns- Almennur stjórnmálafundur Framsóknarfélag Reykjavikur efnir.til al- menns stjórnmálafundar i átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 11. júni kl. 20.30 Steingrímur Hermannsson dómsmála- ráðherra hefur framsögn um stjórnmála- ástandið. Stjórnin BELARUS Ný rússnesk dráttarvél útbúin i Englandi fyrir Vesturlandamarkað Mjög fullkominn útbúnaður svo sem: 0 Finnskt ,,De Luxe” hljóöeingangraú öku- • Framhjóladrif handvirkt eöa sjálfvirkt viö mannshús meö sléttu gólfi, miöstöö, sænsku _ aukl? álaS á afturöxli „Bostrom” ökumannssæti. • Tvivirkt dráttarbeizii • Fislétt „hydrostatic” stýring J „Pick upp”dráttarkrókur • Sjálfvirk mismunadrifslæsing á framöxli •Stiilanleg sporvfdd á hjólum Fullkominn varahlutalager i verksmiðju i Englandi tryggir skjóta og örugga afgreiðslu varahluta. 30, 60, 70, 90 hö. með eða án framhjóladrifs Skoðið og reynið BELARUS dráttarvél, það borgar sig. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Siðumúla 22 — simi 85694 ins. Vlö drögum 12. lúnl 6. flokkur 9 @ 2.000.000- 18.000.000.- 18 — 1.000.000- 18.000.000.- 36 — 500.000- 18.000.000.- 207 — 100.000,- 20.700.000- 693 — 50.000,- 34.650.000.- 8.172 — 25.000- 204.300.000- 9.135 313.650.000,- 54 — 75.000,- 4.050.000- 9.189 317.700.000- HAPPDRÆTTI . HÁSKÖLA ÍSLANDS Menntun í þágu atvinnuveganna Safnvörð vantar að Byggðarsafni Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum i 2 — 2 1/2 mánuð i sumar. Æskilegt að um menntun i þjóðhátta- eða fornleifafræði sé að ræða. Upplýsingar gefur ólafur H. Kristjánsson, simi 95-1001 og 95-1000. Jörð til sölu Til sölu er jörð i Eyjafjarðarsýslu. Á jörð- inni er ibúðarhús, byggt 1954, fjós fyrir 26 kýr, fjárhús fyrir 60 fjár og hlaða fyrir allan heyfeng. Ræktun er um 25 ha. Heimilisrafstöð er á jörðinni 14 kw og auk þess er rafmagn frá samveitú. Bústofn og vélar geta fylgt. Upplýsingar gefnar i sima 96-22455 frá 9-12 virka daga. GIRÐINGAREFNI gott úrval á góÓu verói BÆNDUR! SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR! GIRÐIÐ GARÐAOG TÚN GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI fiöur fTniMJÓLKURFÉLAG grasfr* LXJJB REYKJAVÍKUR girðitijiftrefni Laugavegur simi 111 25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.