Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 16
Sýrð eik er sígild eign HU&G.OC.N TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag RAUÐARARSTÍG 18, SIIVII 2 88 66 GISTING MORGUNVERDUR Laugardagur 9. júní 1979 127. tbl. — 63. árgangur Ljósmyndara Timans, sem átti leift framhjá Slippnum i gær þótti óvenjulegt að sjá þar þetta stóra skip, er reyndist viö nán- ari athugun vera fiutningaskip- ið Bifröst. Að sögn Björns Björnssonar verkstjóra er Bif- röst með stærstu skipum sem tekin hafa verið upp þar. Hann sagði að flutningaskipnútil dags væru byggð eins einföld og létt og hægt er, þannig að slippar geta yfirleitt tekið upp þau skip sem á annað borð rúmast i vögnunum. 1 togurum er aftur á móti svo mikið af vélum og tækjum, að þeir hafa margfalda eigin þyngd þannig að með þá ræðst upptaka i siipp eftir þvi hvað vagnarnir eru gefnir upp fyrir mikla þyngd. Eríndi Bi'f- rastar i Slippinn mun fyrst og fremst vera að fá hreinsun og málningu og um leið fer fram eftirlit á skrúfu og öðrum bún- aði. Timamynd G.E. Fjármögnun íbúöabygginga: Lífeyrissióðimir sterkastir? Sættir með leik- urum og Ríkis- útvarpi FI — Sættir i deilu leikara og Kfkisútvarpsins tókust I gær, og hafa leikarar fallið frá þeirri á- kvörðun sinni að stöðva allan leikrita flutning I hljóðvarpi og sjónvarpi, en sú stöðvun átti að komatil framkvæmda á morgun. Málamiðlunartillaga tJtvarps- ráðs, sem trúnaðarmannaráð leikara féllst á, kveður á um, að starfsjóði verði komið á fót, er geri úttekt á leikritaflutningi i Rikisútvarpinu og ræði æskilega þróun leiklistar i hljóðvarpi og sjónvarpi. Aftur á móti verða launaliöir eða breytingar á gildandi samn- ingum FIL og Rikisútvarpsins ekki i verkahring starfsjóðsins. Dregið úr veiðum Belga: Hámarksafli minnkaður um 25% Kás — Samkomulag hefur náðst milli Belga og tslendinga um að minnka veiöar þeirra fyrrnefndu hér við land frá þvi, sem ákveðið var með samningi milli þjóðanna á árinu 1975, en i honum var kveð- ið á um veiðiheimildir belgfskra togara á tilteknum svæðum hér við land. Samkvæmt hinu nýja sam- komulagi minnkar leyfiiegur há- marksafli Belga hér viö land úr 6500 tonnum i 5000 tonn, og engar þorskveiðar þeirra verða heimil- aöar. Hlutfall þorsks i afla má ekki fara yfir 15%, sem er sama há- markstala og gildir i þorskveiði- , banni isl skipa. Atta belgiskir togarar hafa nú heimild til veiða, en þeir voru alls tólf við gerð samkomulagsins árið 1975. Sjómanna- dagurinn í Hafnarfirði Hátiðarhöldin i Hafnarfirði i til- efni sjómannadagsins, verða með heföbundnu sniði, eins og undan- farin ár. Dagurinn hefst með leik Lúöra- sveitar Hafnarfjarðar fyrir vist- menn á Hrafnistu i Hafnarfirði kl. 10, en strax á eftir verður sjó- mannamessa i kapellu Hrafnistu i Hafnarfirði. Kl. 13 verður skemmtisigling með börn út Hafnarfjörð, en sjálf útihátiöarhöldin hefjast klukku- stund siðar, fyrir framan Fisk- iðjuver Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar. Um kvöldið verður sjómanna- hóf i Snekkjunni, með tilheyrandi dansi og skemmtiatriöum. HEI — Heildarlánveitingar pen- ingakerfisins til fjármögnunar ibúðabygginga hafa verið mjög sveiflukenndar, segir f nýlegri skvrslu frá Landssambandi iðn- aðarmanna. Hæst er lánahiutfall- ið taliöhafa verið árið 1971 og hafi það þá náð 92,2% af heildarfjár- myndun I Ibúðabyggingum. Fór það siðan minnkandi niður i um 64% 1974,en náöi aftur 84,6% 1977. Lengra nær skýrslan ekki. Þetta Kás — Sjómannadagurinn verður haldinn hátiðlegur á morgun. 1 Reykjavik verður hann með hefðbundnu sniði og hefst með þvi að skip i Reykjavikurhöfn draga skraut- fána að hún. Að lokinni sjómannamessu i Dómkirkjunni árdegis verður haldin útihátiðarsamkoma eftir Kás — Borgarráði hefur borist erindi frá stjórn blakdeildar Fram, þar sem farið er fram á leyfi til að setja upp sölutjald nokkrar góðviðrishelgar í sumar við heitavatnslæk- þýðir, að það ár hafi húsbyggj- endur að meöaltali þurft að leggja fram rúm 15% sem eigið fé og einkalán. Hlutur lifeyrissjóðanna i lán- veitingum hefur farið mjög vax- andi, segir i skýrslunni, og taliö að hann hafi náð 40% af heildar- fjármögnuninni árið 1977. Það hlutfall sýnist nokkuð hátt, þegar haföur er i huga bygging- arkostnaður almennt og svo al- hádegið i Nauthólsvik. Verður þar margt til skemmtunar gert, m.a. kappsigling, kappróður, koddaslagur, Tóti trúður kemur, o.fl. A undan skemmtiatriðunum verða flutt stutt ávörp. Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráð- herra, Sverrir Leósson, út- gerðarmaður á Akranesi, og inn i Nauthólsvík, öðru nafni „Læragjá". Mun ætlun þeirra blakmanna að selja gestum lækjarins og öðrum þeim sem leið eiga um svæðið gosdrykki, is, og ýmis- legt fleira góðgæti á þeim tima sem ætla má að flestir séu á gengustu upphæðir lifeyrissjóðs- lána. Var talsmaður Landssam- bands iðnaðarmanna spurður hvernig þessi tala væri fengin. Hann sagði tölurnar upphaflega komnar frá Þjóðhagsstofnun og hefði hún lagt til grundvallar, að öll lifeyrissjóðslán til einstak- linga færu til fjármögnunar ibúðabygginga. Það sýnist aftur á móti nokkuð vafasöm áætlun, þar sem lffeyrissjóðirnir setja ekki Öskar Vigfússon, forseti Sjó- mannasambands Islands, verða ræðumenn dagsins. Siðan mun Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs heiðra aldraða sjómenn með heiðurs- merki sjómannadagsins. Strætisvagnaferðir verða frá Hlemmtorgi og Lækjargötu á 15 min. fresti frá kl. 13 út i Naut- hólsvik. staönum. öll vinna við sölutjaldið verð- ur sjálfboðaliðsvinna, og er ætl- un blakmanna að nota ágóðann af sölunni til að byggja upp blakdeildina, sem er eins árs um þessar mundir. Erindinu var visað til Heilbrigðisráðs til umsagnar. þau skilyrði fyrir láni, heldur að lántakandi hafi öðlast rétt sinn til lánsins og eigi fasteign til veð- setningar. Einnig kom fram i þessari skýrslu, að þáttur innlánsstofn- ana hefur minnkað um nær helm- ing frá 1971 og er nú aðeins um 12,8% af fjármagnskostnaðinum. Þetta má álita eðliléga afleiðingu af hlutfallslega siminnkandi inn- lánum i bankastofnanir. Æskulýðs- ráð vlll opna Tónabæ tíl háJfs Kás — Æskulýðsráö hefur sam- þykkt tillögu um að opna Tónabæ á ný, en þó aöeins til hálfs, ef svo má aö orði komast, þvi aðeins er um að ræða lagmarksstarfsemi, starfrækslu helgardiskóteks og útleigu húsnæðisins til frjálsra félaga og skóla. Borgarráð hefur fengið tillög- una til ákvörðunar, en ekki tekið neina afstöðu. I tillögu Æskulýðsráös er einnig gert ráð fyrir að þegar verði gerð áætlun um kostnað viö lagfæringu á húsinu (efri hæö), sem miði að þvi að hægt sé að leigja húsið út til sem fjölbreyttastrar starfsemi. Kostnaðaráætlun þessi verði unn- in af arkitekt i samráði við fram- kvæmdastjóra ráðsins. Æskulýðsráð leggur til aö skátar fái til afnota vesturhluta kjallara Tónabæjar. Sjómannadagurinn á morgun: Útihátíðarsamkoma í Nauthólsvík Sölutiald við Imraglá?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.