Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. Júni, 1979 9 N'ýi leikskólinn við Skarðsbraut. Nýr leikskóli á Akranesi meö risi. Arkitektar voru Guð- mundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson, en yfir- smiöur Guðmundur Samúels- son. Byggingakostnaður er um 60 millj. kr. Innréttingar og allur aðbúnaður er einkar vandaöur og smekklegur, svo þess vegna ætti hinum ungu Akurnesingum, er þarna koma til með að búa, að geta liöiö i alla staöi vel, veröa enda aöeins hálfan daginn aö heiman 5 daga vikunnar. Forstöðukona er Hjördis Hjartardóttir áöur forstöðu- kona Dagheimilis Akraness. í hinum nýja leikskóla er rúm fyrir 40 börn i einu og dveljast þar þvi 80 börn yfir daginn. Af þessu tilefni bauö bæjar- stjórn til kaffidrykkju á hótel- inu, þar sem sagt var frá gangi þessara mála, m.a. aö bygging var hafin 1976, og ætl- ast er til að öllum frágangi veröi lokið á þessu ári, þar með talin lóðin og giröingar. GB — Akranesi — Sunnudag- inn 20. mai s.l. var tekinn i notkun nýr leikskóli viö Skarðsbraut á Akranesi. Lóö skólans er 4200 fermetrar og veröur umhverfiö einkar fallegt og sérkennilegt, þvi aö úr uppgreftrinum, sem var mjög mikill, eru búnar til brekkur og smáhólar á þrjá vegu á lóðamörkunum, er svo verður þakiö og snyrt I sumar. Fer þetta einkar vel þarna á flatlendinu. Skólahúsiö er 264 fermetrar og 900 rúmmetrar, ein hæö Margir voru við leikskólann er hann var opnaður. Aðstaða til leikja og föndurs er ágæt i skólanum, utan dyra og innan. Frú Anna Erlendsdóttir, formaöur Kvenfélags Akra- ness, kvaddi sér hljóös og rakti sögu dagvistunarmála á Akranesi, en forgöngu i þeim málum, sem mörgum fleiri menningar- og framfaramál- um, hefur kvenfélagið haft. Aö þessu tilefni afhenti frú Anna eina millj. kr. gjöf frá félag- inu, sem verja skal til kaupa á tækjum og áhöldum til þjálf- unar og hjálpar þroskaheftum börnum. 1 Heklahf kynnir nýja umboðsmenn sina á Akureyri, Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMARHF v/ Tryggvabraut, með glæsilegri bilasýningu a sama stað í dag frá Kl.1-6 Sýndir verða: Sigurvegarinn GOLF díesel, 5 strokka AUDI100, VW DERBI og AUDI80. Auði v Verið velkomin! HEKIAHF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.