Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. Júni, 1979 Mji i,>tHii'.iúl 15 flokksstarfið Fundir Framsóknarmanna á Austurlandi Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir á eftirtöldum stööum: Stöðvarfiröi laugardaginn 9. júni kl. 16.00. Staöarborg, Breiðdal laugardaginn 9. júni kl. 21.00. Miklagarði, Vopnafirði sunnudaginn 10. júni kl. 21.00. Fundarefni: Stjórnmálastarfið og stjórnmálaviðhorfið. Frummælendur: Tómas Árnason, fjármálaráðherra og Vil- hjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Trésmiðir Búnaðarsamband Strandamanna óskar eftir að ráða smiði til að vinna með fleka- mótum við byggingu útihúsa i sumar. Nánari upplýsingar i sima 95-3127. Kræklingaferð Kópavogsbúar, sumarstarfið er hafið. Nú byrjum viö með tjöl- skylduferð i Hvalfjörðinn sunnudaginn 10. júni. Farið veröur á kræklingafjöru og siðan inn i Botn og slegið upp mikilli veislu. Þátttakendur taki með sér eldunaráhöld. Lagt verður af stað frá nvja félagsheimilinu Hamraborg kl. 10. Þátttaka tilkynnist i simum 44598 (Svanhvit) 43420 (Einar) 41228 (Jóhanna), 41801 (Skúli) sem einnig veita allar nánari upplýsingar. Framsóknarfélagið Kópavogi. Almennur stjórnmálafundur Framsóknarfélag Reykjavikur efnir til almenns stjórn- málafundar i átthagasal Hótel-Sögu mánudaginn 11. júni kl. 20.30 Steingrimur Hermannsson, dómsmálaráðherra hefur framsögn um stjórnmálaastandið. Stjórnin. Til Noregs fyrir næstum ekkert S.U.F. efnir til vikuferðar til Noregs i samvinnu viö Samvinnuferðir Landsýn. Brottför til Bergen 24. júli. Heim er komið 1. ágúst. Sætafjöldi er mjög takmarkaður. Lysthafendur eru beðnir að hafa samband við Skrifstofu S.U.F. sem fyrst. Simi 24480. Vopnfirðingar Aðalfundur framsóknarfélags Vopnafjarðar verður hald- inn i Miklagaröi, Vopnafiröi, sunnudaginn 10. júni kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ódýr gisting Erum stutt frá miðborginni. Eins manns herb. á 5þús. kr. Tveggja manna herb. frá 7 þús. kr. Morgunverður á 1.200.- kr. Fri gisting fyrir börn yngri en 6 ára. Gistihúsið Brautarholti 22, Reykjavik. Simar 20986 og 20950 E9 Framhaldsnám á Sauðárkróki A komandi vetri verður kennsla á eftir- töldum námsbrautum við framhalds- deildirnar á Sauðárkróki: 1. ár Almennt bóknám, Viðskiptabraut, Uppeldisbraut, Heilsugæslubraut. 2. ár Viðskiptabraut Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræðaskólans, Friðrik Margeirsson i sima 95-5219. Skólanefndin m 86-300 Auglýsið í Tímanum Gröfur til að sitja á Brúðuhús 4 gerðir Brúöuvagnar 6 geröir Brúðukerrur 6 gerðir Þrihjól Playmobil leikföng Fisherprice I úrvali Barbie dúkkur og fylgihl. Sindy vörur Daisy Matchbox vörur Indiánatjöld Grát-dúkkur Britains landbúnaðartæki Leikspil I tugatali Ishokky Spark-bilar Rugguhestar Bilabrautir Rafmagns járnbrautir Lone Ranger vörur Action-maður og fylgihlutir. Póstsendum samdægurs um allt land. Kaupi bækur gamlar lenskar heilleg blöð, bækur Skrifið og nýjar, is- og erlendar, timarit og einstakar og heil söfn. og hringið. Bragi Kristjónsson Skólavörðustig 20 Reykjavik Simi 29720. KöpavBgslraipstaöir G! Wi Tæknifræðingar Stöður byggingatæknifræðings og raf- magnstæknifræðings við Tæknideild Kópavogs eru lausar til umsóknar. Um- sóknir er greinir námsbrautir og fyrri störf sendist bæjarverkfræðingnum i Kópavogi fyrir 20. júni n.k. Bæjarverkfræðingur Alternatorar 1 Ford Bronco,' Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. otl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöðvamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. 12 ára drengur óskar eftir að kom- ast i sveit. Upplýs- ingar i sima 91-73672. t Konan min Vilborg Þórarinsdóttir, Flókagötu l, Hafnarfiröi, er látin. Jarðarförin hefur farið fram. Sigurður L. Eiriksson. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins föður, tengdaföður og sonar, Helga Sigurðar Pálssonar lögregluþjóns, Hjarðarhól 2, Húsavik Sérstakar þakkir færum við Lionsklúbb Húsavikur. Guð blessi ykkur öll. Halldóra Hólmgrimsdóttir, Ingibjörg S. Helgadóttir, Atli B. Unnsteinsson, Páll Helgason, yngri, Svanhvit Helgadóttir, Elfa Huld Helgadóttir, Hólmfriður Soffia Helgadóttir Hólmgrimur Ilelgason, Helga Dóra Helgadóttir Páll Helgason, eldri. Þökkum auðsýnd samúð við andlát og jaröarför móður okkar, tengdamóður ömmu og langömmu, Sesselju Bæringsdóttur, Fjóla Siguröardóttir, Hanna Rath, Earl Rath, Margrét Sigurðardóttir, Jón Hjálmtýsson, Eiður Sigurðsson, Asa Árnadóttir, Stefnir Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.