Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 10
10 s. Laugardagur 9. Júni, 1979 lijliii'i. I hljóðvarp Laugardagur 9. júnl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. ' 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa: Jónina H. Jónsdóttir sér um barna- tima. Meðal efnis: Iris Hulda Þórisdóttir (10 ára) les sögu, Jóhann Karl Þóris- son (12 ára) og Bryndís Ró- bertsdóttir (13 ára) spjalla við stjómandann og lesa úr klippusafninu. 12.00 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin: Umsjón: Arni Johnsen, Ólafur Geirs- son, Edda Andrésdóttir og Jón Björgvinsson. 14.55 Evrópukeppni landsliöa i knattspyrnu: lsland-Sviss Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Laugar- dalsvelli i Reykjavik. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Barnalæknirinn talar: — annað erindi. Magnús L. Stefánsson læknir á Akur- eyri talar um brjóstagjöf. 17.20 Tónhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.40 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (17). 20.00 Gleöistund Umsjónar- menn: Sam Daniel Glad og Guðni Einarsson. 20.45 A hörðu vori ■ Böðvar Guömundsson tók saman þáttinn. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva (Country and West- ern). 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurð Ró- bertsson GunnarValdi- marsson les (23). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 9. júnil979. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Heiða Tiundi þáttur. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 19.25 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leiðLoka- þáttur Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Fimmtiu ár f frægðar- ljóma Upptaka frá tónleik- um, sem haldnir voru til heiðurs Bing Crosby árið 1977, er hann minntist merkra timamóta á starfs- ferli sinum. Auk Crosbys skemmtir fjölskylda hans, BobHope, Pearl Bailey, Joe Bushkin og hljómsveit hans, Rosem ary Clooney, Mills-bræöur, Bette Midler og margir fleiri. Þýðandi Björn Baldursson. 22.15 Tvöfaldar bætur (Double Indemnity) Bandarisk sakamálamynd frá árinu 1944, byggð á skáldsögu eft- ir James Cain, en hún hefur komið út I islenskri þýðingu Sölva Blöndal . Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Fred MacMurray, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Kona nokkur hyggst slá tvær flugur i einu höggi: Losa sig við eigin- mann sinn meö því að myrða hann, og fá siðan rif- legar vátryggingarbætur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.00 Dagskrárlok Lóðaúthlutun - Reykjavík Reykjavikurborg auglýsir eftir umsókn- um um byggingarétt á eftirgreindum stöðum: a) 34 einbýlishúsalóðum i Breiðholti II, Seljahverfi. b) 24 raðhúsalóðum i Breiðholti II, Selja- hverfi. c) 14 raðhúsalóðum á Eiðsgranda. Athygli er vakin á þvi að áætlað gatna- gerðargjald ber að greiða að fullu i þrennu lagi á þessu ári, fyrsta hluta hálfum mánuði eftir úthlutun, annan hluta hinn 1. október og þriðja hluta hinn 1. desember. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings Skúlatúni 2, 3. hæð,alla virka daga kl. 8.20-16.15. Umsóknarfrestur er til og með föstudegin- um 22. júni 1979. Eldri umsóknir þarf að endurnýja og skila á nýtilgerðum eyðublöðum er fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn i Reykjavik. „Nú set ég kælitækið i gang og þegar þeim verður orðið kalt þá fara þau á fætur og taka til morgunmat fyrir okkur.” DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reyicjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi . 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe- : ^mann a 27311. Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 8. til 14. júni er i Reykjavikur Apóteki, og einn- ig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnudags- kvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur sími 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Tilkynningar ] Árbæjarsafn. Frá Og með 1. júni til 1. september er opið frá kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Strætisvagn er leið 10 frá Hlemmi. Samstarfehópar um dagvist- unarmál — næg og góð dag- vistunarheimili fyrir öll börn. Undirskriftarlistar veröa afhentir borgarstjórn I dag fimmtudag. Mætumst öll viö Skúlatún 2 kl. 16.30. Landsþing Isl. Esperantista verður haldið i Norræna hús- inu laugardaginn 9. og sunnu- daginn 10. júni og hefst báða dagana kl. 2. Allir áhugamenn eru velkomnir. Stjórnin. Sunnudagur 10. júní. Göngudagur F.I. 1979 Gengið verður eftir merktri leið ca. 12-13 km frá Kolviðar- hóli um Hellisskarð austur fyrir Skarðsmýrarfjall eftir Innstadal um Sleggjubeins- skarð og að Kolviöarhóli. Kl. 10.00. kl. 11.30 og kl. 13.00 Fararstjórar verða með hverjum hóp. Einnig getur fólk komið á eigin bilum og tekið þátt i göngunni. Allir vel- komnir I gönguna. Gerum daginn að GÖNGUDEGI F.l. Vestmannaeyjar 15.-18. júni Farið verður til og frá Vest- mannaeyjum meö Herjólfi. Farnar verða skoðunarferðir um Heimaey, bæði i bil og gangandi. Gist I góöu svefn- pokaplássi. Fararstjóri: Guð- rún Þórðardóttir. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni. Drangey-Málmey-Skagafjörð- ur 22.-25. júni Snæfellsnes-Breiðafjöröur- Látrabjarg-Dalir 27.-1. júli Nánar auglýst siðar. Feröafélag Islands Laugard. 9.6. kl. 10.30 Landeyjar (selur, skúmur) létt ganga. Fararstj. Sigurþór Margeirss. frittf. börnm/full- orðnum. Sunnud. 10. júni kl. 10 Sandfellshæð-Stampar kl. 13 Hafnaberg-Reykjanes fuglaskoðun — landskoöun fararstj. Friðrik Danielsson fritt f/börn m/fullorðnum. Farið frá B.S.I. bensinsölu Frá Snæfellingafélaginu: Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik gengst fyrir hópferð á bændahátlö Snæ- fellinga að Breiðabliki 23. júni n.k. Þeir sem óska að taka þátt i ferðalaginu tilkynni þátttöku sina til Þorgils eöa stjórnarfélagsins fyrir 17. júni n.k. Skemmtinefndin. Safnaðarheimili Langholts safnaöar: Spiluð verður félagsvist i Safnaðarheimilinu viö Sól- heima I kvöld kl. 9 og veröa slik spilakvöld á fimmtudög- um á sama tima i sumar. Agóði spilakvöldanna rennur til kirkjubyggingarinnar. Safnaðarstjórnin. Árshátið nemenda- sambands Mennta- skólans að Laugar- vatni verður haldin i Vikingasal Hótel Loftleiöa, laugardaginn 16. júni, og hefst með borð- haldi kl. 20.00. Boröhald verður meö heföbundnu sniði og á eftir verður stiginn dans fram eftir nóttu. Þeir sem ætla sér að vera öruggir með að komast inn eru hvattir til þess að mæta snemma þar sem takmarkaður fjöldi gesta kemst I húsið. Árshátiðin hefst með aðal- fundi þar sem kosin verður ný stjórn fyrir nemendasam- bandið. Gróðursetningarferð að Áshildarmýri. Arnesinga- félagið I Reykjavik fer i sina árlegu gróðursetningarferð að Ashildarmýri þriðjudaginn 12. júni n.k. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankanum við Hlemm kl. 18.00 Stjórnin Árnað heilla 80 ára er i dag laugardaginn 9. júni Ólafia Arnadóttir, Laugarnesvegi 72. Hún verður Útivist að heiman. GENGIÐ Skráöfrá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 29/5 1 01-Bandarikjadollar 337.20 338.00 31/5 1 02-Sterlingspund 695,65 697.25 1 03-Kanadadollar 290.50 291.20 - 100 04-Danskar krónur 6148,50 6163,10 - 100 05-Norskar krónur 6502.50 6517.90 - 100 06-Sænskar krónur 7691.90 7710.20 - 100 07-Finnsk mörk 8432.10 8452.10 - 100 08-Franskir frankar 7626.80 7644,90 - 100 09-Belg.frankar 1099.10 1101.70 - 100 10-Svissn.frankar 19509.90 19556.20 - 100 11-Gyllini 16123.60 16161.80 - 100 12-V-Þýsk mörk 17666.00 17707.90 100 13-Lirur 39.49 39.59 - 100 14-Austurr.Sch 2400.00 2405.70 - 100 15,-Escudos 677.10 678.70 100 16-Pesetar 509.60 510.80 - 100 17-Yen 153.52 153.88 Breytingar fra siðustu skráningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.