Tíminn - 26.04.1977, Qupperneq 3

Tíminn - 26.04.1977, Qupperneq 3
Þriöjudagur 26. april 1977 3 t á ári sumarsins og hvort tveggja hefur æ siöan veriö meginuppistaöan i starfsemi fé- lagsins. Skálarnir, sem byggöir hafa veriö, eru nú orönur seytján talsins og eiga feröafélögin fyrir noröan og austan sinn þátt I þvi. Eins og fyrr segir eru árbækurn- ar orönar 50 aö tölu. Fyrsti skáli félagsins byggöi Jakob Thorarensen skáld áriö 1930 i Hvltárnesi viö Kjalveg. Svo sem vænta má, hefur óbliö veör- átta á þeim slóöum sett sitt mark á þennan gamla skála, og mun þaö veröa eitt af aöalverkefnum i skálabyggingum á þessu sumri aö endurbyggja hann I sinni upp- runalegu mynd. Þá mun veröa settur niöur skáli i Hrafntinnu- skeri, til aö auövelda göngu- mönnum aö feröast milli Land- mannalauga og Þórsmerkur, en á s.l. ári var samskonar skáli settur niöur á Emstrum, nálægt Syöri-Emstru. Þegar þessi skáli hefur veriö settur á sinn staö, sem væntanlega mun veröa siöari hluta sumars, veröur unnt aö ganga þessa leiö i þrem áföngum og gista I skálunum á leiöinni. I sumar mun Feröafélagiö eins og undanfarin ár, gefa lands- vegna fimmtugsafmælis félags- ins. Nokkrir þekktir visindamenn og rithöfundar rita þætti I árbók- ina, þar á meöal forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, Halldór Laxness, Vilhjálmur Hjálmars- son, Hannes Pétursson og fjöl- margir aörir. Þá hefur Feröafé- lagiö ákveöiö f tilefni 50 ára af- mælisins, aö efna til nokkurra gönguferöa á Esju I maf og júnf n.k. Fyrsta feröin veröur 7. mai og sú sföasta 12. júni, en alls eru feröir þessar 10 talsins. Frá upphafi, hefur þaö veriö takmark Feröafélags lslands aö hvetja landsmenn til aö leggja land undir fót og feröast um land- iö og njóta feguröar þess og mik- illeiks. Til þess aö auövelda mönnum þetta, var eitt af fyrstu verkefnum félagsins aö byggja sæluhús i óbyggöum og gefa út árbækur, þar sem lýst væri hér- uöum og landshlutum. Þetta Fyrsti skáli félagsins var byggöur 1930 f Hvitárnesi viö Kjalveg, en nd eru skálarnir alls seytján aö tölu. Frá blaöaniannaf undinum sem Feröafélag tslands hélt nýlega: Taliö frá vinstri: Böövar Péturs- son, Jón E. ísdal, Páll Jónsson, Haraldur Sigurösson, Davfö ólafsson Eyþór Einarsson, Kristinn Zóphaniasson og Tómas Einarsson. Timamynd: Róbert. mönnum kost á mörgum, fjöl- breytilegum feröum um landiö. Auk sumarleyfisferöanna, sem eru tuttugu samtals og eru allar lengri en fjórir dagar eru á áætl- un fjölmargar helgarferöir til ýmissa vinsælla staöa. Veröa þær feröir farnar undir leiösögn sér- fróöra manna hverju sinni. Mark- miö meö feröum sem þessum er einkum þaö, aö gefa fólki kost á fræöslu um afmarkaö efni, t.d. sögustaöi, jaröfræöi, llf i fjöru, jurtir o. fl. Feröaáætlun félagsins kom útifebrúar s.l. og eru þessar feröir allar auglýstar þar. Þaö leikur tæpast á tveim tung- um aö Esjan er þaö fjall, sem flestir landsmenn þekkja. Meira en helmingur þjóöarinnar getur litiö þaö augum daglega og virt fyrir sér hin sibreytilegu litbrigöi fjallsins. En hversu margir hafa gengiö á fjalliö? Og hversu marga hefur langaö til þess en ekki framkvæmt þaö enn? 1 tilefni 50 ára afmælisins, efnir Feröafélagiö til 10 gönguferöa á Esju eins og áöur er sagt. Lagt veröur upp frá Mógilsá upp á þverfellshorn og þaöan á Ker- hólakamb. Til baka er fariö sömu leiö, en áætlaöur göngutimi er 6-7 klukkustundir. Fariö veröur frá Umferöarmiöstööinni á auglýst- um timum i áætlunarbil. 1 upphafi göngunnar fá þátttak- endur I hendur eyöublaö, þar sem þeir rita nöfn sin og fleira. 1 lok göngunnar afhenda þeir farar- stjóra blaö þetta en fá I staöinn skjal, sem staöfestir aö viökom- andi hafi tekiö þátt I afmælis- göngu F1 á Esju. Nafnseölar þátt- takenda veröa sföan geymdir unz gönguferöunum 10 er lokiö. Þá veröa dregnir úr þrir seölar, og fá eigendur þeirra i verölaun frl- miöa I eina helgarferö Feröafé- lagsins aö eigin vali. Tyrsta sæ-Juhus fzrSafrJnjs Ts!sincJs. JJrltú, rnes. Aðalfundur Norræna félagsins í Kópavogi Aöalfundur Norræna félags- ins I Kópavogi veröur haldinn fimmtudaginn 28. april kl. 20.30 I Kársnesskóla. Auk aöalfundarstarfa veröur sýnd kvikmynd af noröurslóöum. Norræna félagiö I Kópavogi efndi til ritgeröarsamkeppni um vinabæi Kópavogs meöal skólabarna i sambandi viö norrænu menningarvikuna i kaupstaönum á liönu hausti. Tveir nemendur fengu verö- laun, vikudvöl I einum vina- bæjanna. Þau sem verölaunin hlutu voru Berglind Hreins- dóttir 11 ára. Hún skrifaöi um Norrköping I Sviþjóö og Ragn- heiöur M. Baltazardóttir, 12 ára og skrifaöi hún um Ang- magsalik á Grænlandi. Dagvistar- samtökin herða róðurinn Dagvistunarsa mtökin munu gangast fyrir hverfafundi i Fellahelli, fimmtudaginn 28. april kl. 20.30 i samvinnu viö Framfarafélagið i Breiöholti IIi. Guöný Guöbjörnsdóttir sálfræðingur mun flytja er- indi, fóstra segir frá degi barns á dagvistarheimili og dagvistunarsamtökin veröa kynnt. Þá verður kvikmynda- sýning og umræöur. Þessi fundur er til aö kynna fólki ástandið i dagvistarmál- um i Breiðholti og er hann haföur um svipaö leyti og opn- aður veröur nýr leikskóli i Hólahverfi. Þá munu samtök- in standa fyrir fundum i fleiri hverfum i haust. Nú nýlega hafa dagvistar- samtökin sent aðildarfélögum ASI og BSRB bréf, þar sem sú krafa er itrekuð, aö i komandi samningum verði rikið skyld- að til aö byggja fleiri dagvist- arheimili. 1. maí ætla félagar i dag- vistarsamtökunum aö safnast saman hjá Bernhöftstorfunni kl. 2 og standa þar með kröfu- spjöld, einnig veröa seld merki dagvistarsamtakanna og útbýtt dreifiriti til kynning- ar. >■ ' ■■■' ' "■ ........................................................ * Við erum ekki að berjast til valda, Við erum að berjast fyrir rétti 150 milljón Araba — segir Daoud Karoti, fulltrúi PLO á Norðurlöndum, sem nú er staddur hér á landi HV-ReykjavIk — Viö erum gjarnan kallaöir hryöjuverka- menn og glæpamenn, en ég held aö staöreyndir málsins sýni ótvirætt aö þetta er rangt. Viö gætum, ef viö vildum, eyöilagt olluhreinsistöövar, þvi mikill hluti af starfsmönnum þeirra eru Palestinar og félagar IPLO. Viö gætum lika komiö sprengj- um og byssum inn á svæöi, sem Israelar segja vernduö, drepiö þar almenna borgara og framið önnur ofbeldisverk. Viö höfum sýnt I verki aö viö komumst inn á þessi svæöi. Viö höfum bara ekki i hyggju aö beita aöferðum af þessu tagi. Viö erum ekki Zionistar eöa fasistar. Viö erum ekki aö berjast til þess aö öölast völd sjálfir, heldur erum viö aö berjast fyrir rétti eitt hundraö og fimmtlu milljón Araba til þess aö stjórna auölindum sin- um sjálfir, til þess aö mega þró- ast þjóöfélagslega og efnahags- lega, mega njóta menntunar og áhrifa og jafnréttis. Viö erum vopnaöir i dag, en aöeins vegna þess aö viö neyddumst til aö taka upp vopn, þegar allt annaö þraut, sagöi Daoud Kaloti, full- trúi Frelsishreyfingar Palest- Inu, PLO á Norðurlöndum, á blaöamannafundi I Reykjavik I gær, en hann er nú staddur hér I þeim tilgangi aö kynna PLO, markmiö þess, gerö og stefnu. — Barátta okkar er i raun og veru ekki einvöröungu eöa jafn- vel ekki fyrst og fremst gegn Israelum, sagöi Kaloti ennfremur, þvi þaö, sem viö berjumst gegn, er I hnotskurn erlend yfirráö og erlend stjórn- un á Miö-Austurlöndum. Israelsriki og Zionisminn eru tákn og tól þeirra yfirráöa og þeirrar kúgunar, sem heims- valdastefnan beitir á þessu svæöi heimsins. Barátta okkar er alls ekki gegn Gyöingum. Viö höfum eng- an áhuga á þvl aö reka Gyöinga úr Israel. Viö viljum einungis stofna i Palestinu fullvalda lýö- ræöislegt riki þar sem Gyöingar og aörir Palestlnumenn geta Uf- aö hliö viö hliö i sátt og sam- lyndi og notiö aö fullu og öllu sömu réttinda. Þetta er til dæmis ekki tilfelliö I dag. Rúmlega sextiu af hundr- aöi ibúa herteknu svæöanna eru austurlenzkir Gyöingar, eöa arabiskir Gyöingar, sem engra réttinda njóta. Þeir búa viö sömu aöstæöur, I þessu „gyö- ingalega” riki, og okkar fólk veröur aö láta sér lynda I flótta- mannabúöum. Þeir njóta ekki stjórnmálalegra áhrifa, ekki menntunarréttinda, ekki neins, sem gyöingayfirstéttin, sem komin er frá Vesturlöndum og Sovétrikjunum, heldur aö fullu og öllu fyrir sig. Viö erum lika aö berjast fyrir þetta fólk. Þessi barátta okkar mun lika leiöa til eigurs. Eina vafaatriöiö er hversu langan tima þaö tek- ur. Ég hef þá trú aö þvi miöur brjótist innan skamms út fimmta styrjöldin I Miö-Austur- löndum. Þetta er ekki sam- kvæmt okkar vilja, þvi viö vilj- um heldur samningaleiöina, en þeim, sem ráöa i Israel nú, finn- ast kröfur okkar óaögengilegar, þar sem Bandarikjamenn vilja ekki sætta sig viö þær, og þvi eru þeir nú aö undirbúa nýja styrjöld. Þessi veröur bæöi blóöugri og lengri en fyrri styrjaldir og enn aörar munu fylgja I kjölfariö. Þaö mun þó ó- hjákvæmilega fara svo, aö sigur vinnist, lýöræöi veröi ofan á — og þá getum viö lagt niöur vopn- in, sem viö f öfum veriö neyddir til aö bera. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.