Fréttablaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 30
ATVINNA 3. desember 2006 SUNNUDAGUR4 Hjálpartækjamiðstöð -leitar að vandvirkum og laghentum starfsmanni á verkstæði með iðnmennt- un á sviði rafeinda- og eða vélvirkjunar. Starfi ð felst m.a. í viðgerðum og viðhaldi á hand- og raf- knúnum hjálpartækjum. Hæfniskröfur: • Iðnmenntun á sviði rafeinda- og eða vélvirkjunar • Reynsla af viðgerðum sem nýtast í starfi nu • Sjálfstæð, skipulögð og vönduð vinnubrögð • Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Björk Pálsdóttir, forstöðumaður hjálpartækjamiðstöðvar í síma 560 4600. Umsóknarfrestur er til 10.desember 2006. Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, í pósti eða rafrænt (starf@tr.is). Í um- sóknum skulu koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar niður- staða um ráðningu liggur fyrir. Í Tryggingastofnun starfa um 200 manns, þar af 30 í hjálp- artækjamiðstöð. Meginstarfsemin er á Laugavegi 114 en hjálpartækjamiðstöðin er í Kópavogi, Smiðjuvegi 28. Stefna Tryggingastofnunar ríkisins er að vera öfl ug og traust stofnun, ákvarða og inna af hendi réttar greiðslur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með mál- efnum sem Tryggingastofnun eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Tryggingastofnun ríkisins www.tr.is, Laugavegur 114, 150 Reykjavík, Sími 560 4400 Hjálpartækjamiðstöð -lagermaður- Við leitum að lagermanni sem sér um hjálpartækjalager miðstöðvarinnar. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af lagerstörfum • Sjálfstæð, skipulögð og vönduð vinnubrögð • Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og SFR. Nánari upplýsingar veitir Björk Pálsdóttir, forstöðumaður hjálpartækjamiðstöðvar í síma 560 4600. Umsóknarfrestur er til 10. desember 2006. Umsóknir sendist starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, í pósti eða rafrænt (starf@tr.is). Í umsókn- um skulu koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Í Tryggingastofnun starfa um 200 manns, þar af 30 í hjálp- artækjamiðstöð. Meginstarfsemin er á Laugavegi 114 en hjálpartækjamiðstöðin er í Kópavogi, Smiðjuvegi 28. Stefna Tryggingastofnunar ríkisins er að vera öfl ug og traust stofnun, ákvarða og inna af hendi réttar greiðslur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem Tryggingastofnun eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Tryggingastofnun ríkisins www.tr.is • Laugavegur 114 - 150 Reykjavík Sími 560 4400 Gagnaveita Orkuveitu Reykjavíkur leitar að vörustjóra fyrirtækjalausna. Orkuveita Reykjavíkur er framsækið þjónustu- fyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks á að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Fyrirtækið er: Sveigjanlegt, það lagar sig að breyttum aðstæðum Sýnir frumkvæði og er opið fyrir nýjungum Sækir fram af eldmóði Traust og starfar í sátt við umhverfið Gagnaveita OR er sjálfstætt starfandi svið innan Orkuveitu Reykjavíkur (OR) sem verður að sjálfstæðu hlutafélagi í eigu OR frá og með janúar 2007. Gagnaveitan hefur með höndum uppbyggingu, rekstur og þjónustu á gagna- flutningskerfi OR. Gagnaveita OR vinnur að því að ljósleiðaravæða heimili á veitusvæðum OR undir vörumerkinu SAMBAND OR. Gagnaveitan rekur einnig dreifikerfi fyrir Internet-, síma- og sjónvarpsdreifingu, sem byggt er á IP samskiptatækni yfir ljósleiðara. Sjálfstæðir þjónustuaðilar á markaði nýta sér dreifikerfi OR til miðlunar á efnis- og þjónustuframboði sínu til heimila. Vörustjóri fyrirtækjalausna starfar á viðskiptadeild. Viðskiptadeild Gagnaveitu hefur umsjón með uppbyggingu, sölu og markaðssetningu þjónustuframboðs Gagnaveitu. Jafnframt hefur deildin umsjón með samstarfi við þjónustu og efnisveitur, þróun þjónustu með sveitarfélögum og leitar nýrra viðskipta- tækifæra. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Markaðs- og kynningarmál • Umsjón með samstarfi við fjarskiptafyrirtæki • Uppbygging vöruframboðs • Þróun þjónustu með sveitarfélögum • Undirbúningur söluherferða • Ábyrgð á innri ferlum, eftirfylgni og framkvæmd frávikagreiningar Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta, rekstrarfræði eða sambærilegt • Gráða í vörustjórnun kostur • Starfsreynsla æskileg • Reynsla af samningagerð og verkefnastjórnun • Góð ensku- og dönskukunnátta kostur • Samstarfshæfni, metnaður, frumkvæði, agi og sjálfstæði í vinnubrögðum ÍS LE N SK A /S IA .I S /O R V 35 20 7 11 /0 6 Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis.magnusdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknar- frestur er til og með 17. desember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is og senda jafnframt starfsferilskrá. Pípulagningamaður eða vélvirki óskast til starfa. Orkuveita Reykjavíkur er framsækið þjónustu- fyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks á að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Fyrirtækið er: Sveigjanlegt, það lagar sig að breyttum aðstæðum Sýnir frumkvæði og er opið fyrir nýjungum Sækir fram af eldmóði Traust og starfar í sátt við umhverfið Um er að ræða starf í Framkvæmdadeild Orkuveitunnar á Vesturlandi. Viðkomandi þarf að vera búsettur í Borgarbyggð. Framkvæmdadeild hefur með höndum viðhaldsverk, viðbrögð við bilunum og smærri nýlagnir í kerfum Orkuveitunnar og HAB (Aðveituæðin milli Deildar- tungu og Akraness). Um starfið gildir að viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að fást við öll þau fjölbreyttu verkefni sem upp geta komið. Við leitum að duglegum, samviskusömum einstaklingi með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Umsækjendur um starfið þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur: Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í pípulögnum eða vélvirkjun • Haldgóð almenn tölvukunnátta • Aukin ökuréttindi æskileg Upplýsingar og umsjón með úrvinnslu umsókna hefur Sólrún Kristjánsdóttir (solrun.kristjansdottir@or.is) hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til og með 17. desember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Orkuveitunnar: www.or.is og senda jafnframt ferilskrá. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. ÍS LE N SK A /S IA .I S /O R V 35 23 0 12 /0 6 Framkvæmdasvið Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugan starfsmann í framtíðarstarf. Starfsmaðurinn mun starfa á athafnasvæði Orkuveitunnar á Vesturlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.