Fréttablaðið - 17.12.2006, Page 33

Fréttablaðið - 17.12.2006, Page 33
GEIMURINN BÍÐUR C C P L E I T A R A Ð S T A R F S F Ó L K I CCP er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og áskriftarsölu á stafrænni afþreyingu gegnum Internetið. CCP var stofnsett 1997 og fyrsta vara fyrirtækisins er leikurinn EVE-Online. CCP óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AÐSTOÐARMAÐUR FJÁRMÁLASTJÓRA – CCP CCP óskar að ráða aðstoðarmann fjármálastjóra. Leitað er að mjög nákvæmum og samviskusömum aðila með góða greiningarhæfni. Starfssvið: • Kostnaðargreining • Vikulegar, mánaðarlegar og ársfjórðungslegar skýrslur • Náin vinna með fjármálastjóra við áætlanagerðir • Ýmis önnur fjölbreytt og skemmtileg alþjóðleg verkefni Hæfniskröfur: • Viðskiptafræðipróf eða sambærileg menntun • Reynsla og þekking af Navision • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Mjög góð enskukunnátta í tal og ritmáli KERFISSTJÓRI – CCP CCP óskar að ráða kerfisstjóra til starfa. Starfssvið: • Rekstur upplýsingakerfi CCP og EVE-Online • Netrekstur • Uppsetningar á upplýsingakerfum • Ýmis önnur krefjandi verkefni Hæfniskröfur: • Cisco CCNA eða sambærileg gráða skilyrði • Framúrskarandi þekking og mikil reynsla af netbúnaði og kerfisrekstri • Góð þekking á BGP, SLB og öðrum internet stöðlum • Þekking á MS Windows server kerfum • Mjög góð enskukunnátta í tal og ritmáli • Reynsla af tölvuleiknum EVE-Online kostur TEKJUSTJÓRI - CCP CCP óskar að ráða öflugan starfsmann í fjármáladeild fyrirtækisins. Viðkomandi mun annast og bera ábyrgð á tekjuhlið fyrirtækisins í heild sinni. Starfssvið: • Umsjón með tekjuskráningu samstæðu • Afstemming tekna • Náin vinna með fjármálastjóra Hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun af sviði fjármála • Góð þekking á samstæðuuppgjörum, kostnaðareftirliti og gerð áætlana mikill kostur • Reynsla af bókhaldi skilyrði • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í starfi HAGFRÆÐINGUR – CCP CCP óskar eftir hagfræðingi. Starfssvið: • Aðalgreinandi hins 170.000 manna hagkerfis EVE-Online • Útgáfa mánaðarlegra- og ársfjórðungslegra skýrslna um hagkerfi EVE-Online • Samskipti við fjölmiðla Hæfniskröfur: • Masterspróf eða P.hd í hagfræði • Það er álitin kostur ef viðkomandi hefur fengið greinar sínar birtar í erlendum tímaritum • Þekking á gagnagrunnum, sérstaklega Microsoft SQL Server er kostur Í boði eru spennandi störf hjá alþjóðlegu fyrirtæki en CCP er með um 170.000 áskrifendur í 90 löndum. Fyrirtækið starfar í þremur heimsálfum og hefur starfsmannafjöldi þess aukist úr 62 í 166 á þessu ári. Umsjón með störfunum hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar.hjaltason@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 2. janúar n.k. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.