Fréttablaðið - 17.12.2006, Síða 33

Fréttablaðið - 17.12.2006, Síða 33
GEIMURINN BÍÐUR C C P L E I T A R A Ð S T A R F S F Ó L K I CCP er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og áskriftarsölu á stafrænni afþreyingu gegnum Internetið. CCP var stofnsett 1997 og fyrsta vara fyrirtækisins er leikurinn EVE-Online. CCP óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AÐSTOÐARMAÐUR FJÁRMÁLASTJÓRA – CCP CCP óskar að ráða aðstoðarmann fjármálastjóra. Leitað er að mjög nákvæmum og samviskusömum aðila með góða greiningarhæfni. Starfssvið: • Kostnaðargreining • Vikulegar, mánaðarlegar og ársfjórðungslegar skýrslur • Náin vinna með fjármálastjóra við áætlanagerðir • Ýmis önnur fjölbreytt og skemmtileg alþjóðleg verkefni Hæfniskröfur: • Viðskiptafræðipróf eða sambærileg menntun • Reynsla og þekking af Navision • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Mjög góð enskukunnátta í tal og ritmáli KERFISSTJÓRI – CCP CCP óskar að ráða kerfisstjóra til starfa. Starfssvið: • Rekstur upplýsingakerfi CCP og EVE-Online • Netrekstur • Uppsetningar á upplýsingakerfum • Ýmis önnur krefjandi verkefni Hæfniskröfur: • Cisco CCNA eða sambærileg gráða skilyrði • Framúrskarandi þekking og mikil reynsla af netbúnaði og kerfisrekstri • Góð þekking á BGP, SLB og öðrum internet stöðlum • Þekking á MS Windows server kerfum • Mjög góð enskukunnátta í tal og ritmáli • Reynsla af tölvuleiknum EVE-Online kostur TEKJUSTJÓRI - CCP CCP óskar að ráða öflugan starfsmann í fjármáladeild fyrirtækisins. Viðkomandi mun annast og bera ábyrgð á tekjuhlið fyrirtækisins í heild sinni. Starfssvið: • Umsjón með tekjuskráningu samstæðu • Afstemming tekna • Náin vinna með fjármálastjóra Hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun af sviði fjármála • Góð þekking á samstæðuuppgjörum, kostnaðareftirliti og gerð áætlana mikill kostur • Reynsla af bókhaldi skilyrði • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í starfi HAGFRÆÐINGUR – CCP CCP óskar eftir hagfræðingi. Starfssvið: • Aðalgreinandi hins 170.000 manna hagkerfis EVE-Online • Útgáfa mánaðarlegra- og ársfjórðungslegra skýrslna um hagkerfi EVE-Online • Samskipti við fjölmiðla Hæfniskröfur: • Masterspróf eða P.hd í hagfræði • Það er álitin kostur ef viðkomandi hefur fengið greinar sínar birtar í erlendum tímaritum • Þekking á gagnagrunnum, sérstaklega Microsoft SQL Server er kostur Í boði eru spennandi störf hjá alþjóðlegu fyrirtæki en CCP er með um 170.000 áskrifendur í 90 löndum. Fyrirtækið starfar í þremur heimsálfum og hefur starfsmannafjöldi þess aukist úr 62 í 166 á þessu ári. Umsjón með störfunum hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar.hjaltason@capacent.is) og Hildur Sif Arnardóttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 2. janúar n.k. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.