Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.01.2007, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 02.01.2007, Qupperneq 26
Fyrir jólin létu margir þrífa stigaganga og sameignir í fjöl- býlishúsum. Það var því nóg að gera hjá Benedikt Hjálmars- syni og félögum hans hjá BG þjónustunni sem tekur að sér alhliða þrif fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Síðustu fimm árin hefur orðið svakaleg aukning í því að húsfé- lög ráði fólk til þess að sjá um þrif á sameignum. Stigagangarnir sem við þrífum skipta ekki tugum lengur heldur erum við farnir að sjá um regluleg þrif á nokkur hund-ruð stigagöngum,“ segir Benedikt. Tölvert er um að húsfélög panti þrif á stigagöngum sérstaklega fyrir jólin. „Í desember vorum við alveg á fullu í stigagangahrein- gerningum. Við þrífum veggi og loft og allt saman og vorum ein- mitt að taka í gagnið nýja teppa- hreinsivél, sérstaklega fyrir stiga- ganga, sem er sú stærsta á landinu. Við vorum að hreinsa teppi í ein- hverjum sextíu eða áttatíu stiga- göngum sem er dálítið mikið á tut- tugu dögum og vorum að alla daga til þess að ná klára fyrir jól. Yfir- leitt klárast þetta ekki fyrr en á Þorláksmessu eða jafnvel á aðfangadagsmorgun, það hefur komið fyrir.“ BG þjónusta var stofnuð árið 1995 og nóg hefur verið að gera hjá fyrirtækinu síðan þá. „Við erum að þjónusta fyrirtæki, stofn- anir, einstaklinga og húsfélög og sjáum um föst þrif víða,“ segir Benedikt sem er framkvæmda- stjóri fyrirtækisins. Benedikt segir að það sé alls ekki dýrt að fá þá til þess að þrífa stigagangana. „Auðvitað fer það dálítið eftir stærð hvað þetta kostar. Sem dæmi kostar teppahreinsun og alþrif á stigagangi í fjögurra hæða blokk svona fjörtíu til fimmtíu þúsund krónur í eitt skipti en regluleg þrif kannski tólf til fimmtán þúsund á mánuði. Það er nú ekki mikill peningur á hvern íbúa og það er ástæðan fyrir því að þetta er svona vinsæl þjón- usta.“ Færist í aukana að húsfé- lög fái sérþjálfað fólk í þrif ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.