Fréttablaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 30
Til leigu: Bolholt 4, Reykjavík. (Áður Ísleifur Jónsson ehf.) Næsta hús á milli Laugavegs 180 og Kauphallar Íslands. Eftirtaldir hlutar í húsinu eru lausir: 1. h. austur. Verslunarhúsnæði 245 fm. 2. h. austur. Iðn. eða skrifstofuhúsn. 187 fm. 2. h. vestur. Iðn. eða skrifstofuhúsn. 219 fm. 1. h. bakhús. Vörusk. óupphituð. 250 fm. Leigist í ofangreindum hlutum eða saman. Innangengt á milli eins og er , tvennar vörudyr á 2. hæð, bakvið, en innkeyrslud. á skemmu. Uppl.: Ragnar Aðalsteinsson fh. Grensás ehf. Sími 893-8166. Netfang: grensas@isl.is Fr um Óskum viðskiptavinum og öllum landsmönnum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári, þökkum viðskiptin á liðnu ári. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sími 896 4489 Karl Dúi Karlsson sölumaður GSM 898 6860 Samtengd söluskrá Fjórar fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfarldur árangur - wwwhus.is Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00 www.fmg.is Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is BERJARIMI - 3JA HERB./SÉR INNG. Glæsileg 3ja herb., 89,9 fm íbúð með sér inngang á 2. hæð, ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnherb., björt stofa og borðstofa, suður svalir. Eldhús með fallegri innréttingu og eyju með 4ra hellu gaselda- vél og stál háf. Borðkrókur. Þvottaherb. innan íbúðar. Flísalagt bað- herbergi með baðkari með sturtuaðstöðu og innréttingu. Fallegt parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Sér geymsla inn af bílastæði. V. 20,5 millj. LAUFENGI - 3JA HERB. Björt, rúmgóð og vel skipulögð 83,4 fm, 3ja herb. íbúð með gluggum í þrjár áttir á 3. hæð í Grafarvoginum. Eldhús með hvítri/beyki innrétt- ingu og borðkrók. Gluggar í tvær áttir í eldhúsinu. Stofan er rúmgóð og björt, suður-svalir með útsýni. Baðherb. með glugga, sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 2 svefnherb. með fataskápum. Geymsla innan íbúðar. Dúkur á gólfum. V. 17,9 millj. SKÚLAGATA - 3JA HERB. Falleg og notaleg 3ja herb., 58,6 fm lítið niðurgrafin íbúð, miðsvæðis í Reykjavík. Flísalagt hol með fataskáp. 2 parketlögð svefnherb., ann- að með skápum. Stofan er einnig parketlögð. Eldhús með flísum á gólfi og flísum á milli skápa. Borðkrókur. Baðherbergið er einnig flí- salagt og með sturtu. Sameiginlegt þvotta- og þurrkherb. og sér- geymsla. Skólp- og drenlagnir nýlega endurnýjaðar. V. 14,1 millj. SÓLEYJARIMI - 50 ÁRA OG ELDRI Glæsileg 3ja herb., 99 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Flísalögð forstofa. 2 rúmgóð svefnherb. með fataskápum. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, innrétting, hiti í gólfi og baðkar. Þvottaherb. og geymsla með glugga er innan íbúðar. Eldhús m/fallegum innrétting- um og vönduðum tækjum. Stórar suður svalir með útsýni út af stof- unni. Fallegt parket og flísar á gólfum. Mynddyrasími. V. 24,2 millj. STARENGI - 3JA HERB./SÉR INNG. Glæsileg 3ja herbergja, 86 fm íbúð á jarðhæð með sérinngang. And- dyri flísalagt, rúmgóðir skápar. Eldhús með fallegri innréttingu, flísa- lagt er á milli skápa. Stofan er nýtt sem setu og borðstofa. Úr stofunni er gengið út á sér lóð. 2 svefnherb. með skápum. Baðherb. flísalagt og með innréttingu og baðkari. Þvottaherb. innan íbúðar. Fallegt parket og flísar á gólfum. Innfelldar Mahogny hurðir. V. 20,3 millj. STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI 129,6 fm einbýlishús við Lágholtsveg ásamt 31,2 fm. sambyggðum bíl- skúr. Aðkoma að húsinu er góð í lokuðum botnlanga. Húsið skiptist í forstofu, stórt sjónvarpshol, þvottaherb., eldhús með rúmgóðum borðkrók, stóra stofu og borðstofu, 3 svefnherb. og baðherb.. Flísar, korkflísar, parket og plastparket á gólfum. Nýleg innrétting í eldhúsi. Nýlegt járn á þaki. Ofna- og raflagnir eru nýlegar. Sólpallur. V. 20,5 millj. KRÓKABYGGÐ - GLÆSILEGT EINBÝLI Glæsilegt 183,2 fm einbýlishús ásamt 47,6 fm tvöföldum bílskúr. Vand- aðar innréttingar, innfelld halogen lýsing og góð lofthæð. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Baðherb. m/fallegri innréttingu, gufubaði og sturtu. 3 rúmgóð svefnherb. og um 50 fm stofa. Verðlaunagarður með 2 sólpöllum, skjólveggjum, heitum potti, markísu, hita í stéttum og bílaplani. Einstaklega fallegt og vel skipulagt hús þar sem engu hefur verið til sparað. F ru m VÖLVUFELL - ENDARAÐHÚS Fallegt 134,4 fm endaraðhús ásamt 23,5 fm bílskúr. Húsið stendur innst í botnlanga á rólegum stað í Fellahverfi. Flísalagt anddyri m/skápum. Stofa/borðstofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb. (hægt að breyta í 4), eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, rúmg. þvotta- herb./geymsla og baðherb.. Fallegur garður m/sólpalli og garðhúsi. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Bílskúr m/rafdrifnum opnara. V. 29,7 millj. Fasteignamiðlunin Mjódd ehf. sem rekur RE/MAX Mjódd fasteignamiðlun leitar eftir áhugasömum einstaklingum til að slást í hópinn vegna aukningar í sölu og stækkunar fasteignasölunnar. Annars vegar er verið að leita eftir einstaklingi í samningadeild: í móttöku, ritara og skjalagerð og hins vegar er verið að leita eftir einstaklingum, sölufulltrúum í söludeild. Móttaka, ritari og skjalagerð: Verið er að leita eftir einstaklingi í 100% starf í samningadeild. Reynsla af móttöku og skjalagerð af fasteignamarkaði er æskileg en ekki skilyrði. Þekking á ritvinnsluforriti og tölvukunnáttu er skilyrði. Góð laun fyrir réttan einstakling. Viltu slást í hópinn! Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign. RE/MAX MJÓDD • Þönglabakka 1 • 109 Reykjavík • Sími: 520 9550 • Fax: 520 9551 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Ásdís Ósk Valsdóttir Eigandi Lögg. fasteignasali Hafdísi Rafnsdóttir Eigandi Sölufulltrúi Sigurður Gunnlaugsson Framkvæmdastjóri MJÓDD Sölufulltrúar: Verið að leita eftir einstaklingum með reynslu af sölumennsku. Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af sölumennsku á fasteignamarkaði, þó ekki skilyrði. Kostur ef viðkomandi er löggiltur fasteignasali. Starfið krefst sjálfstæðrar vinnubragða, viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt sem og í teymi. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir réttan einstakling. Skilyrði að umsækjendur hafi góða hæfni í mannlegum samskiptum. Sýni af sér mikla þjónustulund og stundi öguð og fagleg vinnubrögð í hvívetna. Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð Allir nýjir starfsmenn sitja námskeið á vegum RE/MAX Mjódd, á vegum RE/MAX International og RE/MAX á Íslandi, og fá tækifæri til þess að sækja námskeið og fyrirlestra erlendis tengt sínu starfi. Áhugasamir einstaklingar sendi umsókn, starfsferilskrá og afrit af sakavottorði, á Sigurð Gunnlaugsson, framkvæmdastjóra, netfang: sg@remax.is fyrir 15. janúar 2007 næstkomandi. Frekari upplýsingar veitir Sigurður í síma 520 9561 eða GSM: 898 6106 F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.