Fréttablaðið - 02.01.2007, Síða 40

Fréttablaðið - 02.01.2007, Síða 40
Hundrað ára hús í Flatey Til stendur að stækka versl- unina Epal í Skeifunni um 870 fermetra. Verslunin Epal er í blóma þessa dagana. Ekki er langt síðan opnað var útibú verslunarinnar í Frí- höfninni í Leifsstöð og nú stendur til að stækka húsnæði verslunar- innar í Skeifunni. Fyrirhuguð stækkun er upp á 870 fermetra og er áætlað að framkvæmdum ljúki um mitt næsta ár. Byggingartím- inn er stuttur en samþykki bygg- ingarnefndar liggur fyrir. 1.500 fermetra stór skemma verður byggð ofan á núverandi húsnæði Epals í Skeifunni. Þar er gert ráð fyrir 870 fermetra gólf- fleti sem hefur frekari möguleika á stækkun. Lofthæðin í nýja rým- inu verður átta til tíu metrar með 70 fermetra þakglugga. Viðbygg- ingin er teiknuð af Erum arkitekt- um og hefur Ístak tekið að sér verkið. Epal hefur nú verið starfrækt í um 30 ár. Epal stækkað

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.