Fréttablaðið - 25.01.2007, Side 1

Fréttablaðið - 25.01.2007, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 62% 32%35% Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Capacent í nóvember 2006. Fimmtudagur LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA allt landið B la ð ið B la ð ið 30 20 10 50 40 0 60 70 80 Sími: 550 5000 FIMMTUDAGUR 25. janúar 2007 — 24. tölublað — 7. árgangur VEÐRIÐ Í DAG HÚSBYGGJANDINN Ofnar eru að hverfa af heimilum landsmanna Sérblað um nýbyggingar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG JOHN GALLIANO Hátísku- draumaferð Tíska Heilsa Heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Abbababb í Hafnarfirði Nýr íslenskur söngleikur fyrir börn, ung og full- orðin. MENNING 42 Einn áhrifamesti fata-hönnuður þessarar og síðustu aldar fagnar tíu ára starfsafmæli með Chistian Dior. Það er óhætt að fullyrða að spænskættaði fatahönnuð-urinn John Galliano sé meðal þeirra áhrifamestu í sínu fagi í dag. John Galliano, eða Juan Carlos Antonio Galliano, fæddist á Gíbraltar en flutti ungur til London og ólst þar mestmegnis upp. Í London stundaði hann nám við Wilson´s skólann í Wall-ington áður en hann hélt í St. Martins School of Arts þaðan sem hann útskrifað-ist sem hönnuður árið 1984. Galliano var sannkallað undrabarn. Fyrstu hönnun sína, línu sem hann kallaði Les Incroyables og byggði á frönsku byltingunni, seldi hann í heilu lagi til Browns sem er virt versl-un í London. Slíkt er afar fátítt en algengast er að ungir, nýútskrifaðir hönn-uðir þurfi að hafa mikið fyrir því að komast áfram. Fljótlega fór hann af stað með línu undir eigin nafni og hóf feril sinn sem fagmaður í tískuiðnaðinum T i Leikhúsið og kvenleg fegurð Húsbyggjandinn [ SÉRBLAÐ UM NÝBYGGINGAR – FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2007 ] Formaco • Fossaleynir 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • www.formaco.is SPURÐU FASTEIGNASALANN......HVORT ÞAÐ SÉU GLUGGAR Í DRAUMAÍBÚÐINNIÞví það skiptir máli. OFNAR AÐ HVERFA AFHEIMILUNUMGólfhiti BLS. 2 FÓÐRAÐIR VEGGIRBlóm og skýjahnoðrar BLS. 2 HLÝJAR KVÖLDSTUNDIR Sérsmíðaður arinn BLS. 4 LÝSING Í NÝBYGGINGARFagleg ráðgjöf frá LumexBLS. 6 ROFAR FYRIRNÚTÍMAHEIMILIFjölbreytni í efni og litavali BLS. 12 EFTIRSPURN EYKSTHúsnæði á HúsavíkBLS. 12 NÝTT HVERFI FÆÐISTNorðlingaholtið BLS. 14 EFNISYFIRLIT Eiga eða leigja? „Almenna reglan er þessi: fólk og fyrirtæki telja jafnan bezt að búa og starfa í eigin húsnæði og eiga jafnframt flesta innanstokksmuni og rekstraráhöld,“ segir Þorvaldur Gylfason. Í DAG 32 Risaútsa la BT bæklingur fylgir Fréttablaðinu í dag Hemmi skrifar ævisögu sína Hemmi Gunn hættir í sjónvarpi og leggur drög að ævisögu þar sem ekkert verður dreg- ið undan. FÓLK 62 BJART AUSTAN TIL Í dag verður vestlæg átt, 8-20 m/s, hvassast með ströndum á austurhluta landsins og í vindhviðum við fjöll. Bjart með köflum norðaustan og austan til en skýjað og sums staðar súld sunnan og vestan. Hiti víðast 3-9 stig. VEÐUR 4    VERÐLAG Sjö fyrirtæki selja raf- orku í smásölu á íslenskum mark- aði og er munur á hæsta og lægsta verði til almennra neytenda sára- lítill. Ávinningur af því að leita betri kjara hjá öðru raforkufyrir- tæki getur aldrei orðið meiri en 116 krónur á mánuði samkvæmt útreikningum ASÍ. Þá er miðað við meðalheimili sem kaupir 4000 kílóvattstundir á ári. Í raforkulögum frá árinu 2003 segir að markmið þeirra sé að „stuðla að þjóðhagslega hag- kvæmu raforkukerfi“ með því að „skapa forsendur fyrir samkeppni í vinnslu og viðskiptum með raf- orku“. Hagfræðingar ASÍ segja ljóst að þetta markmið hafi ekki náð fram að ganga. Í stað samkeppni hafi orðið samþjöppun og fákeppni. „Verðið hefur hækkað í stað þess að lækka og það hefur alltaf legið fyrir að hér yrði fákeppni. Við vöruðum við þessari þróun strax í upphafi,“ segir Ingunn S. Þor- steinsdóttir hagfræðingur og bendir á verðkönnun ASÍ frá því í febrúar 2006. Samkvæmt þeirri könnun hafði raforkuverð hækkað frá árinu 2004 um allt að fjórtán pró- sent í þéttbýli og 33 prósent í dreifbýli fyrir meðalheimili. Enn meiri var hækkunin fyrir smærri heimili; 25 prósent í þéttbýli og 48 prósent í dreifbýli. Í nýrri könnun ASÍ segir að á síðasta ári hafi raforkuverð hækkað um þrjú til fjögur prósent að auki hjá flestum raforkufyrirtækj- um. Ingunn gagnrýnir stjórnvöld fyrir að vanrækja að kynna almenningi þessar breytingar. „Séu neytendur ekki virkir í að leita hagstæðari kjara vinna þeir ekki að því að þrýsta verðinu niður. Neytendur leika hér lykil- hlutverk til að markmið laganna náist.“ Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, segir lítið svigrúm til verðsamkeppni hjá smásölum raforku vegna þess að framleið- endur séu fáir. „Allir smásalarn- ir eru bundnir langtímasamning- um til að kaupa sína orku að miklu leyti frá Landsvirkjun,“ segir hann. Fyrir utan Lands- virkjun séu einungis Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Suður- nesja með teljandi raforkufram- leiðslu. Einnig segir Franz að samning- ar Landsvirkjunar séu fastir og nokkuð einsleitir og því séu ekki neinar meiriháttar breytingar á raforkuverði til almennings fyrir- sjáanlegar. Landsvirkjun eigi svo stóran hluta markaðarins að ekki sé nokkur leið að komast hjá því að eiga viðskipti við hana, fyrst um sinn. „Einhver smá samkeppni gæti þó orðið ef öllum áætlunum um stóriðjuframkvæmdir yrði frestað,“ segir Franz. - koþ Samþjöppun og fá- keppni í raforkusölu Hagfræðingar ASÍ segja að markmið nýrra raforkulaga frá 2003 hafi ekki náð fram að ganga, heldur þvert á móti. Forstjóri Norðurorku segir lítið svigrúm fyrir samkeppni smásala raforku því þeir eigi allir viðskipti við Landsvirkjun. PRAG, AP Umferðartafir urðu víða í Mið-Evrópu í gær vegna mikillar snjókomu og loka þurfti nokkrum flugvöllum. Rúmlega 200 flugferðum var aflýst í Tékklandi, Sviss og Þýskalandi. Yfir þúsund farþegar urðu strandaglópar á flugvellinum í Stuttgart í Þýskalandi á þriðju- dagskvöld og svipaður fjöldi farþega sat fastur á flugvellinum í München í gærmorgun. Rekja má þrjú banaslys í Þýskalandi til vetrarríkisins, en þetta er fyrsta snjókoma vetrar- ins sem festir á láglendi á þessum slóðum. - sdg Samgöngutafir og banaslys: Snjóþyngsli víða í Evrópu STJÓRNMÁL „Okkur þótti það passa að hafa hestinn þarna með og þetta á ekki að vera neinn þrýstingur á Guðna,“ segir Þórður Svansson, formaður Hestamanna- félagsins Gáska í Vestmannaeyj- um, sem setti upp hestslíkneski við hlið auglýsingaspjalds af Guðna Ágústssyni í Vestmanna- eyjum. Auglýsing Guðna var vegna prófkjörs Framsóknarflokksins um síðustu helgi. Skömmu áður var Guðni á framboðsfundi í Eyjum. Þórður segir Gáska gjarnan vilja fá styrk til að reisa reiðskemmu. Í Eyjum séu nú um sextíu hestamenn. „Það á rétt á sér hér eins og annars staðar. Guðni vill aðstoða okkur eins og hann vill aðstoða önnur hesta- mannafélög,“ segir Þórður. - gar Hestamenn í Eyjum: Biðja Guðna um reiðskemmu GUÐNI FRÁ BRÚNASTÖÐUM Hefur ráð- herra styrk til að taka sextíu hestamenn á bak sér? spyrja Eyjamenn. MYND/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON Valur Fannar aftur til Fylkis Valur Fannar Gísla- son er á leið aftur í Árbæinn eftir stutta dvöl hjá Val. ÍÞRÓTTIR 54 SIGURKOSS Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta, smellir hér kossi á yngri dóttur sína, Jónu Margréti. Tilefnið var ærlegt enda nýbúið að vinna sigur á liði Túnisa í heimsmeistarakeppninni í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Strákarnir okkar eru þar afar vel studdir og fjölskyldur leikmanna láta ekki sitt eftir liggja. Eftir sigur Íslands á Túnis situr liðið í efsta sæti 1. riðils með fjögur stig. Í dag mæta strákarnir Pólverjum, sem töpuðu í gær fyrir Frökkum. Þó má búast við erfiðri viðureign. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.