Fréttablaðið - 25.01.2007, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 25.01.2007, Blaðsíða 33
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Einn áhrifamesti fata- hönnuður þessarar og síðustu aldar fagnar tíu ára starfsafmæli með Chistian Dior. Það er óhætt að fullyrða að spænskættaði fatahönnuð- urinn John Galliano sé meðal þeirra áhrifamestu í sínu fagi í dag. John Galliano, eða Juan Carlos Antonio Galliano, fæddist á Gíbraltar en flutti ungur til London og ólst þar mestmegnis upp. Í London stundaði hann nám við Wilson´s skólann í Wall- ington áður en hann hélt í St. Martins School of Arts þaðan sem hann útskrifað- ist sem hönnuður árið 1984. Galliano var sannkallað undrabarn. Fyrstu hönnun sína, línu sem hann kallaði Les Incroyables og byggði á frönsku byltingunni, seldi hann í heilu lagi til Browns sem er virt versl- un í London. Slíkt er afar fátítt en algengast er að ungir, nýútskrifaðir hönn- uðir þurfi að hafa mikið fyrir því að komast áfram. Fljótlega fór hann af stað með línu undir eigin nafni og hóf feril sinn sem fagmaður í tískuiðnaðin- um. Tveimur árum eftir útskriftina var hann kos- inn hönnuður ársins í Bret- landi og aftur árin 1994 og 1995 en árið 1997 deildi hann heiðrinum með Alex- ander McQueen. Það sama ár byrjaði hann að hanna vörur fyrir Christian Dior, er enn starfandi við það tískuhús og fagnar því tíu ára starfsafmæli sínu þar um þessar mundir, en fyrsta sýning hans á vegum Dior var í París, 20 janúar 1997. Fleiri myndir af nýjustu sköpunarverkum Gallian- os má sjá á síðu 2. Leikhúsið og kvenleg fegurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.