Fréttablaðið - 25.01.2007, Page 40

Fréttablaðið - 25.01.2007, Page 40
Arnar Jónsson leikari á nokkra uppáhaldshluti á sínu heimili. Meðal þeirra er forláta skápur sem keyptur var á fornsölu. Arnar segir að skápurinn sé eitt af alfyrstu húsgögnunum sem hann og Þórhildur Þorleifsdóttir eiginkona hans keyptu sér. „Einhvern tímann vorum við alveg óskaplega blönk, eins og gjarnan á árum áður, og þá stóð valið um það að kaupa sér bíl- druslu eða þennan skáp á fornsölu. Við létum bílinn flakka og löbbuð- um bara það sem við þurftum en keyptum skápinn og ég held að við höfum aldrei séð eftir því,“ segir hann. Skápurinn er handsmíðaður og telur Arnar að hann hafi verið smíð- aður af dönskum klerki átján hundr- uð og eitthvað. „Þetta er mjög fal- legur skápur sem er notaður undir betra stellið og allt það auk þess sem hann er mikil stofuprýði.“ Arnar segir að það séu ein þrjá- tíu ár síðan þau hjónin keyptu skáp- inn. „Að minnsta kosti það. Skápur- inn hefur fylgt okkur síðan en við höfum reyndar ekki flutt nema einu sinn. Við fórum þá af Óðinsgötunni hingað á Skólavörðustíginn sem er reyndar ekki mjög langt, sennilega ekki nema hundrað metrar, en ég gat ekki komið lífsförunautnum lengra en þetta og nú er ég hér og skápurinn líka.“ Arnar er alls ekkert ósáttur við að hafa þurft að sleppa því að kaupa bíl á sínum tíma til þess að geta eignast skápinn. „Ég held að það gefi honum bara gildi og geri hann verðmætari fyrir vikið.“ Keypti skáp í stað bíls
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.