Fréttablaðið - 04.03.2007, Síða 1

Fréttablaðið - 04.03.2007, Síða 1
Starfsmannará›gjöf hjá Hagvangi - vi› rá›umSkógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Rá›gjafi í starfsmannamálumHáskólamenntun á svi›i félagsvísinda e›avi›skiptafræ›i Framhaldsmenntun á svi›i starfsmannamála er æskileg fiekking á sálfræ›ilegum prófum er mikillkostur Rá›gjafi í rá›ningumHáskólamenntun Framhaldsmenntun á svi›i starfsmannamála er æskileg Vi› leitum einstaklinga me› reynslu af starfs- mannamálum sem búa yfir frumkvæ›i ogsjálfstæ›um vinnubrög›um, hafa miklafljónustulund og framúrskarandi hæfni ímannlegum samskiptum. Hafir flú áhuga á a› starfa me› okkur a›fjölbreyttum verkefnum og kynnast um lei› mörgum af framsæknustu fyrirtækjum landsins og mynda öflugt tengslanet vi› stjórnendur og sérfræ›inga, sæktu flá um í gegnum heima- sí›una okkar www.hagvangur.is fyrir 11. mars. Hagvangur er eitt elstará›gjafafyrirtæki landsins. Fyrirtæki›leggur áherslu á a› tileinka sér n‡justuflekkingu á svi›i starfsmannamálahverju sinni. Fagleg vinnubrög›Hagvangs mi›a a› flvi a› tryggjagæ›i fljónustunnar og tryggjahámarksávinning og ánægjuvi›skiptavina okkar. Gagnkvæmurtrúna›ur og persónuleg fljónusta eruí öndvegi. Nánari uppl‡singar umfyrirtæki› má finna á heimasí›u fless www.hagvangur.is Allar fyrirspurnir ver›ame›höndla›ar sem trúna›armál. Uppl‡singar veita Albert Arnarson ogKatrín S. Óladóttir.Netföng: albert@hagvangur.is ogkatrin@hagvangur.is Vegna stóraukinna verkefna í rá›ningum og rá›gjöf í starfsmannamálum flurfum vi› enn a› bæta vi› okkur starfsmönnum. Starfsandinn hjá fyrirtækinu er annála›ur fyrir léttleika og samheldni og flví leitum vi› a› skemmtilegu dugna›arfólki sem uppfyllir eftirtaldar kröfur um menntun, reynslu og hæfni. Reyndur bókari firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) óskar eftir a› rá›a bókara. Helstu verkefni: Almenn bókun, merking og yfirfer› fylgiskjala Afstemmingar á banka- og vi›skipta-reikningum Mána›arleg uppgjörÖnnu tilf Hæfniskröfur: Vi›skipta- og bókhaldsmenntunStarfsreynsla vi› bókhald og afstemmingarKunnátta í Ora l firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ)er sjálfstæ› ríkisstofnun sem heyrir undirutanríkisrá›uneyti›. Hún var stofnu› me›lögum ári› 1981 og er ætla› a› vinna a›tvíhli›a samstarfi Íslands vi› flróunarlönd.Áhersla er lög› á samvinnu vi› flau löndflar sem lífskjörin eru lökust og er a›sto›ineinkum veitt á fleim svi›um flar semÍslendingar búa yfir sérstakri flekkingu ogreynslu. Umsóknir óskast fylltar út á heimasí›uHagvangs, www.hagvangur.is fyrir2. apríl 2007. A›rar uppl‡singar um starfi› veitirAlbert Arnarson rá›gjafi hjá Hagvangi,albert@hagvangur.is Leita› er a› reyndum bókara í 100% starfshlutfall. Launakjör eru í samræmi vi› menntun og stofnanasamning fiSSÍ, sem byggja á kjarasamningum ríkisins vi› félög opinberra starfsmanna. Stútfullt blað af atvinnuauglýsingum Opið 13–17 í dag Línuveidd ýsa 599 kr/kg. STÓRI BÓKAMARKAÐURINN Perlunni 1. – 11. mars OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10-18 ! –HEL M IN G U R IN N B URT! – LÆ K K U N VSK VERÐ- HRUN! Þú finnur alltaf réttu bókina! Hannar kjóla fyrir umslag plötu Bjarkar Sigurður Líndal, fyrr- verandi prófessor í lögfræði, segir auðlindarákvæðið algerlega merk- ingarlaust eins og það er sett fram í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinn- ar. „Þjóðin getur ekki verið eigandi í eignarréttarlegri merkingu. Svona víðtæka merkingu eins og þarna er sett fram tel ég því vera ónothæfa í lagatexta.“ Sigurður segir umræðuna um þessi mál einkennast af því að menn rugli saman eignarrétti og fullveld- isrétti ríkisins. „Fullveldisrétturinn þýðir að löggjafinn, sem er Alþingi, getur ásamt forseta Íslands sett reglur um meðferð og nýtingu stofna á Íslandsmiðum. Þjóðin hefur formlega þennan fullveldisrétt þar sem hún kýs löggjafann sem setur þær reglur. Heimildirnar eru því mjög rúmar. Það eina sem þetta ákvæði gæti gert væri það að dóm- stólar gætu gengið lengra en nú í að viðurkenna rétt löggjafans til þess að þrengja að atvinnuréttindum sem fyrir eru. Ég myndi þó spá því að dómstólar færu varlega í það.“ Hann telur ekki að ákvæðið myndi hafa mikla efnislega þýð- ingu. „Þetta er bara lýðskrum og það á fyrir alla muni ekki að fara að fylla stjórnarskrána af slíkum yfir- lýsingum. Því meira sem er af slík- um yfirlýsingum, því verra er stjórnarfarið.“ Segir ákvæðið merkingarlaust Hörður Sveinsson, ljósmyndari á Fréttablaðinu, stundar nám í ljósmyndun í Danmörku og var staddur í Kaupmannahöfn í gær og fyrradag á leið sinni hingað til lands. „Þetta var mjög sérstakt og leit um margt út eins og vígvöllur. Ég gisti hjá vini mínum sem býr rétt hjá Nørrebro en var ekki með myndavélina mína með mér svo ég fékk lánaða litla myndavél og hljóp út til að ná nokkrum skotum af þessu,“ segir Hörður. Hann segir andrúmsloftið hafa verið mjög sérstakt á götum Kaupmannahafnar undanfarna daga. „Maður þurfti að vera á varðbergi því fjöldi fólks var að henda flöskum að lögreglu og maður gat átt það á hættu að fá flösku í hausinn.“ Nørrebro leit út eins og vígvöllur Karlmaður á fimmtugsaldri fannst liggjandi meðvitundarlaus og alblóðugur við húsgagnaverslun í Bæjarlind í Kópavogi um níuleytið í gær- morgun. Gangandi vegfarandi varð var við manninn og hringdi á lögreglu. Maðurinn hlaut alvar- legan höfuðáverka og skrámur auk þess sem hann var mjög kaldur þegar hann kom á slysa- deild. Síðast sást til mannsins á skemmtistaðnum Players sem er einungis í nokkur hundruð metra fjarlægð frá þeim stað þar sem hann fannst. Ekki liggur fyrir hvernig maðurinn slasaðist en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verst allra frétta. Maðurinn komst til meðvitund- ar síðdegis í gær og var fluttur á almenna deild í kjölfarið. Að sögn vakthafandi læknis var ástand mannsins stöðugt og hann ekki talinn í lífshættu. Alblóðugur og án meðvitundar Erna Hauksdóttir, fram- kvæmdastjóri Samtaka ferðaþjón- ustunar (SAF), hafnar því alfarið að ólögmætt samráð hafi átt sér stað innan samtakanna. „Það er fjarri lagi að vinnuveitendasamtök séu vettvangur fyrir samráð. Innan samtakanna er vissulega talsvert talað um verð. Það er vegna þess að eitt helsta verkefni þeirra er að fá hagstæðara rekstrarumhverfi fyrir ferðaþjónustufyrirtækin svo þau verði samkeppnishæfari á alþjóða- markaði en að fyrirtæki hittist hjá okkur til að ræða verð er alveg frá- leitt, enda ríkir gríðarleg sam- keppni á þessum markaði.“ Samkeppniseftirlitið gerði á föstudag húsleit hjá SAF og tveim- ur ferðaskrifstofum vegna gruns um ólögmætt verðsamráð. Í gögn- um sem eftirlitið lagði fyrir Hér- aðsdóm Reykjavíkur þegar hús- leitarheimilda var óskað kom fram að það hefði rökstuddan grun um alvarleg brot á samkeppnislögum. Í beiðninni er vitnað í fundar- gerð SAF þar sem Jón Karl Ólafs- son, formaður samtakanna, segist „hafa áhyggjur af sumrinu vegna gengisþróunar og hægara inn- streymi bókana“. Hann velti fyrir sér næsta ári og sagði ákveðna hættu á kollsteypu og ræddi hvort ekki þyrfti að senda félagsmönn- um einhver skilaboð vegna verð- lagningar 2006. Tóku stjórnarmenn undir það. Var ákveðið að senda hugleiðingu í fréttabréfi.“ Jón Karl segir ummælin ekki til vitnis um samráð gagnvart íslensk- um neytendum. „Við fjöllum yfir- leitt um komu erlendra ferðamanna til Íslands á fundum þannig að þessi ummæli tengjast ekki sölu á ferða- þjónustu til Íslendinga. Þau snerust fyrst og fremst um að gengi krón- unnar hafði sveiflast og við erum með marga litla aðila innan samtak- anna sem eru tiltölulega berskjald- aðir gagnvart gengisáhrifum.“ Hafna ásökunum um samráð alfarið Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar hafnar því að ólögmætt sam- ráð hafi átt sér stað. Verð sé rætt á fundum til að stuðla að hagstæðara rekstrar- umhverfi. Formaður SAF segir ummæli sín ekki vera til vitnis um samráð.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.