Fréttablaðið - 04.03.2007, Síða 17

Fréttablaðið - 04.03.2007, Síða 17
Starfsmannará›gjöf hjá Hagvangi - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Rá›gjafi í starfsmannamálum Háskólamenntun á svi›i félagsvísinda e›a vi›skiptafræ›i Framhaldsmenntun á svi›i starfsmannamála er æskileg fiekking á sálfræ›ilegum prófum er mikill kostur Rá›gjafi í rá›ningum Háskólamenntun Framhaldsmenntun á svi›i starfsmannamála er æskileg Vi› leitum einstaklinga me› reynslu af starfs- mannamálum sem búa yfir frumkvæ›i og sjálfstæ›um vinnubrög›um, hafa mikla fljónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Hafir flú áhuga á a› starfa me› okkur a› fjölbreyttum verkefnum og kynnast um lei› mörgum af framsæknustu fyrirtækjum landsins og mynda öflugt tengslanet vi› stjórnendur og sérfræ›inga, sæktu flá um í gegnum heima- sí›una okkar www.hagvangur.is fyrir 11. mars. Hagvangur er eitt elsta rá›gjafafyrirtæki landsins. Fyrirtæki› leggur áherslu á a› tileinka sér n‡justu flekkingu á svi›i starfsmannamála hverju sinni. Fagleg vinnubrög› Hagvangs mi›a a› flvi a› tryggja gæ›i fljónustunnar og tryggja hámarksávinning og ánægju vi›skiptavina okkar. Gagnkvæmur trúna›ur og persónuleg fljónusta eru í öndvegi. Nánari uppl‡singar um fyrirtæki› má finna á heimasí›u fless www.hagvangur.is Allar fyrirspurnir ver›a me›höndla›ar sem trúna›armál. Uppl‡singar veita Albert Arnarson og Katrín S. Óladóttir. Netföng: albert@hagvangur.is og katrin@hagvangur.is Vegna stóraukinna verkefna í rá›ningum og rá›gjöf í starfsmannamálum flurfum vi› enn a› bæta vi› okkur starfsmönnum. Starfsandinn hjá fyrirtækinu er annála›ur fyrir léttleika og samheldni og flví leitum vi› a› skemmtilegu dugna›arfólki sem uppfyllir eftirtaldar kröfur um menntun, reynslu og hæfni. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Reyndur bókari firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) óskar eftir a› rá›a bókara. Helstu verkefni: Almenn bókun, merking og yfirfer› fylgiskjala Afstemmingar á banka- og vi›skipta- reikningum Mána›arleg uppgjör Önnur tilfallandi verkefni vi› bókhald Almenn skrifstofustörf Hæfniskröfur: Vi›skipta- og bókhaldsmenntun Starfsreynsla vi› bókhald og afstemmingar Kunnátta í Oracle og Excel nau›synleg Skipulög› vinnubrög› Nákvæmni og samviskusemi Hæfni í mannlegum samskiptum firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) er sjálfstæ› ríkisstofnun sem heyrir undir utanríkisrá›uneyti›. Hún var stofnu› me› lögum ári› 1981 og er ætla› a› vinna a› tvíhli›a samstarfi Íslands vi› flróunarlönd. Áhersla er lög› á samvinnu vi› flau lönd flar sem lífskjörin eru lökust og er a›sto›in einkum veitt á fleim svi›um flar sem Íslendingar búa yfir sérstakri flekkingu og reynslu. www. iceida.is Umsóknir óskast fylltar út á heimasí›u Hagvangs, www.hagvangur.is fyrir 2. apríl 2007. A›rar uppl‡singar um starfi› veitir Albert Arnarson rá›gjafi hjá Hagvangi, albert@hagvangur.is Leita› er a› reyndum bókara í 100% starfshlutfall. Launakjör eru í samræmi vi› menntun og stofnanasamning fiSSÍ, sem byggja á kjarasamningum ríkisins vi› félög opinberra starfsmanna. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Verkefnastjóri á Sri Lanka firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) óskar eftir a› rá›a í n‡tt starf verkefnastjóra sjávarútvegsmála á Sri Lanka. Kröfur um menntun og reynslu: Háskólamenntun er skilyr›i, t.d. í sjávar- útvegsfræ›i e›a tengdum greinum Starfsreynsla á svi›i sjávarútvegs- og fiskimála er nau›synleg Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg sem og reynsla af sjálfstæ›um verkefnum Reynsla og flekking af bókhaldi og fjármálastjórnun fiekking á flróunarmálum er kostur fiekking á a›fer›afræ›i vi› undirbúning verkefna, t.d. Logframe A›rar hæfniskröfur: Sveigjanleiki og a›lögunarhæfni Gó› enskukunnátta er mikilvæg Gó› tækniflekking Gó› tölvukunnátta firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) er sjálfstæ› ríkisstofnun sem heyrir undir utanríkisrá›uneyti›. Hún var stofnu› me› lögum ári› 1981 og er ætla› a› vinna a› tvíhli›a samstarfi Íslands vi› flróunarlönd. Áhersla er lög› á samvinnu vi› flau lönd flar sem lífskjörin eru lökust og er a›sto›in einkum veitt á fleim svi›um flar sem Íslendingar búa yfir sérstakri flekkingu og reynslu. www. iceida.is Nánari l‡singu á starfi verkefnastjóra og svör vi› fyrirspurnum má sjá á heimasí›u Hagvangs. Umsóknir óskast fylltar út á heimasí›u Hagvangs, www.hagvangur.is fyrir 2. apríl 2007. A›rar uppl‡singar um starfi› veitir Albert Arnarson rá›gjafi hjá Hagvangi, netfang: albert@hagvangur.is Starf verkefnastjóra felst í flví a› vinna a› og undirbúa flau verkefni sem nú eru í vinnslu. Verkefnastjórinn hefur me› höndum undirbúning og yfirumsjón verkefna sem og verkstjórn flegar a› framkvæmdum kemur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.