Fréttablaðið - 04.03.2007, Síða 27
Landform óskar eftir starfsfólki með skapandi hugsun og frumkvæði.
Mörg áhugaverð og krefjandi verkefni í vinnslu og undirbúningi. Leitað
er að landslagsarkitekt, skipulagsfræðingi eða arkitekt með reynslu af
skipulags- og byggingarmálum. Landform fyrirhugar að setja upp
starfsstöð á höfuðborgarsvæðinu og í tengslum við hana að ráða
verkefnisstjóra. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu á Autocad
eða hliðstæðum teiknikerfum. Skrifleg umsókn sendist Landform ehf.
Austurvegi 6, 800 Selfossi fyrir 7. mars 2007. Hafa má samband við
Odd Hermannsson og farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál. Sjá heimasíðu Landform,
Landform er 13 ára ráðgjafafyrirtæki sem vegna ört vaxandi verkefna fyrirhugar að
setja upp starfsstöð á höfuðborgarsvæðinu sem bjóða mun alhliða ráðgjöf á sviði
landslagsarkitektúrs og skipulags- og byggingarmála. Jafnframt er þörf fyrir aukin
starfskraft á skrifstofu Landform á Selfossi vegna aukinna verkefna á landsbyggðinni
LANDFORM
LANDSLAGSARKITEKT, SKIPULAGSFRÆÐINGUR, ARKITEKT
www.landform.is
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Sala, samskipti og þjónusta við söluaðila
66°Norður erlendis
• Taka á móti pöntunum og hafa umsjón með
að afgreiðsla fari rétt fram
• Undirbúningur og umsjón með sölugögnum
• Vinna við áætlanir, sölusýningar ofl.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Góð ensku kunnátta nauðsynleg og önnur mála-
kunnátta kostur
• Þekking á Axapta er kostur en ekki nauðsyn
• Hæfileiki til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Útivistaáhugi kostur
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2007.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Dögg Ármannsdóttir,
framkvæmdastjóri útflutningssviðs, í síma 535-6600
eða dogg@66north.is
Umsóknir sendist á starf@66north.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
66°Norður
verkefnastjóri í útflutningsdeild
Sjóklæðagerðin – 66˚Norður er eitt elsta framleiðslufyrirtæki
landsins, stofnað árið 1926 og hefur um áratuga skeið verið
leiðandi í framleiðslu á sjó- og vinnufatnaði. Undanfarinn áratug
hefur fyrirtækið vaxið hratt í framleiðslu og sölu á fjölbreyttum
fatnaði til útivistar og fengið margvísleg verðlaun fyrir hönnun
sína og markaðsstarf síðastliðin ár.
Í dag starfa rúmlega 300 manns hjá fyrirtækinu og rekur það
9 verslanir undir vörumerkjum 66˚Norður og Rammagerðarinnar.
6
6
°N
O
R
Ð
U
R
/
m
ar
s0
7
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má
finna á heimasíðu þess, www.66north.is.
ÞESSI SÓTTI UM ...
... EN VIÐ VORUM
HÁLFSMEYK VIÐ HANN
Vegna aukinna umsvifa og fjölda verkefna framundan leitum við að arkitektum og bygg-
ingafræðingum sem geta starfað sjáfstætt og stýrt verkefnum fyrir hönd fyrirtækisins.
Áhugasamir hafi samband við Þorvarð Björgvinsson í síma 822 2065, Svövu Braga-
dóttur í síma 867 1895, eða sendi tölvupóst á netfangið thorri@ark.is
VIÐ LEITUM AÐ ARKITEKTUM
BYGGINGAFRÆÐINGUM&
www.ark.is
Starf skrifstofustjóra
Grundarfjarðarbær auglýsir starf
skrifstofustjóra laust til umsóknar.
Skrifstofustjóri stjórnar skrifstofuhaldi bæjarins og hefur umsjón
með bókhaldi, gerð fjárhagsáætlana, fjárreiðum, uppgjörsvinnu
og ársreikningagerð. Skrifstofustjóri hefur umsjón með starfs-
mannamálum, ritar fundargerðir bæjarráðs og bæjarstjórnar, er
staðgengill bæjarstjóra og annast önnur störf á sviði stjórnsýsl-
ð hentar jafnt konum
sem körlum. Miðað er við að viðkomandi hefji störf í mars.
rmaður skrifstofustjóra er bæjarstjóri.
Grundarfjörður er framsækið sveitarfélag þar sem búa tæplega
eitt þúsund íbúar. Góð þjónusta er í bænum, þ.á m. góður
grunn- og leikskóli, tónlistarskóli, heilsugæsla, verslanir, ýmis
og náttúrufegurð við Breiðafjörðinn eru víðkunn og rómuð.
Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingi sem er skipulagður
leika til góðra
háskóla-
nu, en góð reynsla af sambærilegu
kemur einnig til greina. Vi r góðri
þekkingu og færni í tölvuvinnslu. Skrifstofustjóri hefur samstarf
við alla starfsmenn og stjórnendur bæjarins og einnig eru mikil
samskipti við íbúana.
Leiðbeint og aðstoðað verður við húsnæðisleit ef þörf er á því.
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2007. Umsóknum,
ásamt upplýsingum um menntun og ferilskrá (CV) skal skila til
skrifstofu Grundarfjarðarbæjar merktar “Starf skrifstofustjóra”.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið
ð.
ð í s. 430-8500
eða á skrifstofu Grundarfjarðar-bæjar að Grundargötu 30 í
rði.
Tölvupóst má senda á: baejarstjori@grundarfjordur.is
Heimasíða: www.grundarfjordur.is
Bæjarstjóri Grundarfjarðar.