Fréttablaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 52
Lista- og menningarráð Kópavogs
hefur ákveðið að veita árlega viðurkenningu til
framúrskarandi námsmanns á sviði lista.
Skilyrði er að viðkomandi sé búsettur í Kópavogi.
Ráðið óskar eftir ábendingum um slíka námsmenn frá
kennurum, listamönnum og öðrum sérfróðum aðilum.
Ábendingum skal skilað skriflega,
fyrir 10. apríl nk. til:
Lista- og menningarráðs Kópavogs
Fannborg 2, 2. hæð, 200 Kópavogi
Nánari upplýsingar veitir
Sigurbjörg H. Hauksdóttir í síma 570 1600
Lista- og menningarráð Kópavogs
Framúrskarandi árangur
í listnámi
Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum
um starfsstyrki listamanna árið 2007.
Upplýsingar um eftirtalið skulu fylgja umsókn:
1. Ferilskrá listamanns
2. Núverandi starf og/eða verkefni
3. Fyrirhuguð verkefni
Starfsstyrkir verða einungis veittir þeim listamönnum
sem búsettir eru í Kópavogi.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. og skal þeim skilað til:
Lista- og menningarráðs Kópavogs
Fannborg 2, 2. hæð
200 Kópavogi
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg H. Hauksdóttir í síma 570 1600
Lista- og menningarráð Kópavogs
Starfsstyrkir listamanna
í Kópavogi
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Einholt - Þverholt
Skipulags- og byggingarsvið heldur
kynningarfund miðvikudaginn 7. mars nk.
kl. 16:00 vegna auglýsingar á nýrri tillögu
að deiliskipulagi fyrir reiti
1.244.1 og 1.244.3 Einholt – Þverholt.
Fundurinn verður haldinn í upplýsingaskála
sviðsins á fyrstu hæð að Borgartúni 3.
Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
efnir til samkeppni
um byggðarmerki
Samkeppnin er öllum opin, óháð búsetu.
Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til við sameiningu fjögurra
sveitarfélaga eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar.
Verðlaun að upphæð kr. 350 þúsund verða veitt fyrir
hugmyndina sem valin verður sem merki Hvalfjarðarsveitar.
Einnig verða veittar kr. 50 þúsund fyrir 2. og 3. sæti.
Upplýsingar um staðhætti, sögu og mannlíf í sveitarfélaginu
ásamt keppnisreglum og nánari upplýsingar um keppnis-
fyrirkomulag má nálgast á vefsetrinu www.hvalfjordur.is
Dómnefnd m.a. skipuð fulltrúa frá félagi íslenskra teiknara fer yfir
allar innsendar hugmyndir.
Skilafrestur tillagna er til 11. apríl. Hugmyndir skulu berast í
Stjórnsýsluhús Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes.
Hvalfjarðarsveit
Íbúð óskast til leigu
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Norðurál leitar eftir nýlegri 3 - 4 herbergja íbúð með fallegu sjávarútsýni á góðum stað
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Leigutími minnst tvö ár.
Vinsamlega hafið samband mánudaginn 5. mars við Helgu Björg Hafþórsdóttur
í síma 430-1006 eða 696-9506 eða með tölvupósti: helga@nordural.is.