Fréttablaðið - 04.03.2007, Qupperneq 56
Fr
um ÓLAFSGEISLI - 113 RVK.
Stórglæsilegt einbýli á 2 hæðum, m/ innb. bíl-
skúr, samtals 232,6 fm auk óskráðs/ósam-
þykkts ca 35-40 fm rýmis á jarðhæð sem býð-
ur upp á mikla möguleika. Jura-marmari,
parket og flísar á gólfum. Sérlega vandaðar
innréttingar. Innbyggð uppþvottavél, ísskápur
og frystiskápur í eldhússinnréttingu. Garður
m/ pöllum og potti. Viðhaldslítil lóð.
VERÐ 67,0 millj.
FASTEIGNASALA
STÓRHÖFÐA 27
Sími 594 5000
Halla Unnur Helgadóttir,
löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar á skrifstofu Akkurat í síma 594-5000
eða í síma 899 0708 (Anna Lilja).
Langalína - Sjálandi Garðabæ
Glæsileg 3ja - 4ra herb. íbúð
Stílhrein og skemmtilega innréttuð 106 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist m.a. í anddyri, eldhús með glæsilegum innréttingum frá
HTH og vönduðum tækjum, bjarta stofu/borðstofu með útgengi á stóran timburpall í suðvest-
ur, þvottaherb. og flísalagt baðh. með horn-
baðkari. Mögul. er að útbúa 3ja herbergið.
Gegnheilt eikarparket á öllum gólfum, nema
flísar á baðherb. og þvottaherb. Screen-
gluggatjöld í gluggum stofu fylgja.
Stutt í skóla. Áhv. 17,3 millj. lán með 4,15% vöxt-
um. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 32,9 millj.
Stefán og Dóra sýna s. 696 1944
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 570 4500 - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Fr
u
m
Öldugata 11 - 101 RVK
Glæsileg neðri hæð í miðborginni
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Fr
u
m
Stórglæsileg neðri hæð í fallegu steinhúsi í mið-
borginni. Íbúðin er nánast algjörlega endurnýjuð á
vandaðan og smekklegan hátt. Ný glæsileg sér-
smíðuð innrétting er í eldhúsi, baðherbergi er
mjög vandað, ný gólfefni og raflagnir og tafla eru ný. Rúmgóð stofa með
útgangi yfir brú á stóra baklóð og 3 rúmgóð herbergi auk fataherbergis.
Lofthæð á hæðinni eru um 2,85
metrar. Hús að utan nýlega viðgert
og málað. Verð 50 millj.
Eignin verður til sýnis í dag,
sunnudag, frá kl. 14-16.
Verið velkomin.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 570 4500 - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
BJALLAVAÐ 13-17
NÝTT Í SÖLU
Vorum að fá
glæsilegar 2ja, 3ja
og 4ra herbergja
íbúðir í einkasölu.
Allar íbúðirnar eru
fullbúnar, án gólf-
efna og til afhend-
ingar strax.
Efsta hæðin er
inndregin og með
stórum svölum og
glæsilegu útsýni til
Bjáfjalla, Esjunnar,
Rauðavatns og
víðar.
Í næsta nágrenni
er ósnortin friðuð
náttúra með fal-
legum gönguleið-
um.
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Fr
u
m
Byggingarmeistari:
Guðleifur Sigurðsson
Fr
um SUÐURVANGUR - 220 HFJ.
NÝTT í SÖLU!
Frábært útsýni úr þessari íbúð. Falleg og vel skipulögð 4ra herb. á
efstu hæð (3.hæð) í góðu rólegu 6 íbúða fjölbýli, frábært útsýni úr
herbergjum og stofu. Íbúð skráð 112,2 fm en sérgeymsla í sameign
er 6,5 fm og virðist ekki vera í fm tölu íbúðar. Rólegt gata í lokuðum
botnlanga, öll þjónusta nálæg. VERÐ 21,4 millj.
FASTEIGNASALA
STÓRHÖFÐA 27
Sími 594 5000
Halla Unnur Helgadóttir,
löggiltur fasteignasali
Upplýsingar gefur
Ingvar Ragnarsson löggiltur fasteignasali 822 7300
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI