Fréttablaðið - 18.03.2007, Blaðsíða 28
Áhugaverð störf
í Skútuvogi
Húsasmiðjan hvetur
alla, á hvaða aldri, sem
vilja starfa hjá traustu
og góðu fyrirtæki til að
sækja um.
Fyrir alla
Viljum ráða þjónustulundaða og duglega starfsmenn
í eftirtalin framtíðarstörf:
Kaffi Garður
Leitum að þjónustulunduðum og duglegum starfsmanni í hlutastarf.
Vinnutíminn er virka daga frá 10:00 – 17:00 og annar hver laugardagur Frá 09:00 – 13:00
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili
byggingarvara á Íslandi og eitt af 25
stærstu fyrirtækjum landsins. Húsa-
smiðjuverslanir eru 21 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum við á
boðstólnum yfir 80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um
1000 manns á öllum aldri. Við leggjum
mikla áherslu á að starfsmenn eigi
þess kost að eflast og þróast í starfi.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, atvinna@husa.is.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is
www.husa.is
Einnig vantar okkur starfsmenn til afgreiðslu og þjónustustarfa sem eru tilbúnir
að vinna á vöktum.
Unnir eru að jafnaði 15 dagar í mánuði og þar af er unnin önnur hver helgi.
Á virkum dögum er vinnutíminn frá 09:00 – 21:00
Á laugardögum frá 16:00 – 21:00 og á sunnudögum frá 13:00 – 21:00
Unnir eru að jafnaði 15 dagar í mánuði og þar af er unnin önnur hver helgi.
Á virkum dögum er vinnutíminn frá 18:00 – 21:00
Á laugardögum frá 16:00 – 21:00 og á sunnudögum frá 13:00 – 21:00
Starfsmann í málningardeild
Starfsmann í lyklasmíði og afgreiðslu í deildum
Lagerstarfsmann
Starfsmann í áhaldaleigu
Hlutastarfsmenn í verslun Húsasmiðjunnar og Blómavals.
Hlutastörf
Vinsamlegast svarið spurningunum
samviskusamlega.
ERTU:
grafískur hönnuður eftir LHÍ staðli?
með að minnsta kosti eins árs reynslu?
vanur/vön að vinna í forritunum Photoshop,
Indesign, Freehand, Illustrator og öllum hinum
forritunum sem þarf til að skila góðri grafískri
hönnun?
fastagestur hjá prentsmiðjum?
20-30 30-40 40-50
vanur/vön að vinna mikið en samt að njóta
lífsins?
skemmtileg/ur
Hafirðu merkt við að minnsta kosti 69,56%
spurninganna viljum við leggja fyrir þig annan
spurningalista og ráða þig svo til starfa.
Ef þú hefur áhuga, skrifaðu okkur á netfangið
borgar@h2h.is eða hringdu í síma 862 3045.
Umsóknir til hulda@hbu.is
Umsóknafrestur til 22. janúar
Við erum að leita að duglegum
einstaklingum í fullt starf og
hlutastarf. Starfi ð felst í almennum
verslunarstörfum og ráðgjöf til
viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
• Reynsla í þjónustu
• Áhugi á tísku
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni
• Frumkvæði í starfi