Fréttablaðið - 18.03.2007, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 18.03.2007, Blaðsíða 88
Við erum himinlifandi! www.icelandexpress.is Iceland Express hlaut hvatningarverðlaun þegar Bylgjan og Neytenda- samtökin veittu Neytendaverðlaunin 2007 í tilefni af alþjóðadegi neytendaréttar þann 15. mars. Um 7.000 neytendur tóku þátt í netkosningu og völdu Iceland Express umfram önnur fyrirtæki í flugsamgöngum með afgerandi hætti. Við erum afar þakklát fyrir þessa viðurkenningu og lítum á hana sem hvatningu til að gera ferðalög farþega okkar enn ánægjulegri. Takk fyrir okkur! HVATNINGARVERÐLAUN2007 Ennþá til miðar í stæði 28. mars Senn taka Hafnfirðingar afdrifa-ríkustu ákvörðunina sem tekin hefur verið um framtíð bæjarins síðan Hansakaupmenn réðu þar ríkjum. Spurt er hvort bæjarbúar vilji að stærsta álbræðsla Evrópu rísi í hjarta Hafnarfjarðar. raun er undarlegt að spyrja þurfi að að þessu. Ef af fyrirhugaðri stækk- un verður mun álverið í Straumsvík nefnilega ausa um 70 tonnum af svif- ryki á ári yfir íbúabyggð í bænum. Losun gróðurhúsalofttegunda mun rúmlega tvöfaldast og fyrirhuguðu útivistarsvæði verður fórnað undir stærstu línumannvirki á Íslandi með 36 metra háum möstrum. Dettur ein- hverjum virkilega í hug að það sé hagur Hafnarfjarðar? hefur verið dapurlegt að sjá hvernig útlenskir auðkýfing- ar með fulla vasa fjár og íslenskt leiguþý þeirra hafa dembt blá- köldum lygum og hræðsluáróðri yfir Hafnfirðinga til að fá þá til að makka rétt og lúta hagsmunum fyrirtækisins. Sýndar eru falleg- ar myndir af ímynduðu álveri þar sem „óvart“ vantar allar raflínur, skorsteina jafnháa Hallgríms- kirkju og ýmislegt annað sem þarf til að álbræðslan yrði starfhæf. Jafnvel eru sýndar myndir af litlu álveri í Noregi sem er jafnlíkt fyr- irhugaðri stóriðju í Straumsvík og lambasparð er fjóshaugi. Af hverju ætti sá sem hefur sannleik- ann sín megin að ljúga? er að verði stækkunin ekki samþykkt verði álverinu lokað því núverandi stærð sé svo óhag- kvæm í rekstri. Hún er þó ekki óhagkvæmari en svo að aðeins þrjú þeirra 22 álvera sem ALCAN starfrækir nú eru stærri. Af hverju ætti álverið í Straumsvík að vera lagt niður? Af því að það er svo þreytandi að græða bara fjóra milljarða á því á hverju ári? Enginn hefur nefnt að loka eigi einhverju hinna álveranna. þótt lokað yrði, bættur sé skað- inn. Nýlega misstu um 600 manns vinnuna við brotthvarf Bandaríkja- hers. Samt lagðist byggð á Suður- nesjum ekki af eins og hótað hafði verið. Íslenskt atvinnulíf þyrstir í vinnuafl. Vinnufær Íslendingur er ekki vandamál, hann er tækifæri. Það er ALCAN sem þarf Hafnar- fjörð, ekki öfugt – sama hve mörg- hundruð milljónum fyrirtækið ver til þeirrar blekkingar. ekki ljúga vitið úr haus- num á okkur. Látum ekki stjórnast af innihaldslausum hótunum og hræða okkur til undirgefni. ekki erlendum auðhring Hafnarfjörð barna okkar. Fagri Hafnarfjörður?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.