Fréttablaðið - 18.03.2007, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 18.03.2007, Blaðsíða 74
Lengi hef ég undrast ótta fullorðinna við það að óstýrilát ungmenni séu vondar fyrirmyndir þeim sem yngri eru. Fyrirmyndir eiga flest- ir nefnilega í foreldrum sínum, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Síðar, þegar persónuleikinn fer að skerpast, getur hver og einn valið sér utanaðkomandi fyrirmyndir eftir smag og behag. Sumir kjósa þannig meðvitað að nefna mömmu og pabba sem fyrirmyndirnar í sínu lífi, en aðrir finna þær líka í nánasta umhverfi og áhugamálum. Þess vegna breytir það engu þó að fólk sem notar eiturlyf og hegðar sér illa fái athygli í fjölmiðlum. Þau ungmenni sem ætla sér að hegða sér illa gera það nefnilega ekki vegna þess að þau sáu það í sjónvarpi. Til dæmis er það ósennilegt að fínpússuð Garðabæjarstelpa sem spilar á selló og hlustar á Celine Dion myndi allt í einu ákveða að taka Courtney Love til sér fyrir- myndar. Síður sé ég það fyrir mér að fim- leikahoppandi 15 ára drengur sem bónar bílinn fyrir pabba færi að taka sér einhvern dýragarðsdreng sem fyrirmynd. Það læra börn sem þau búa við og ef foreldrar eru góðar fyrirmyndir þá mótast börnin út frá því og velja sér utanaðkomandi framhaldsfyrir- myndir í takt við það. Mín framhaldsfyrirmynd í lífinu er kona sem hét Leni Riefenstahl og hennar lífshlaup var hreint magnað. Til dæmis lét Leni hvorki kyn né aldur stoppa sig frá því að sinna áhugamálum sínum og það þykir mér til fyrirmyndar. Hún lærði að kafa sjötug en laug því að hún væri fimmtug til að fá að taka prófið. Hún lenti í þyrluslysi í Súdan, 98 ára, og þegar hún lá bana- leguna 101 árs, þá kenndi hún þyrlu- slysinu um slappleikann. Ástríða hennar fyrir lífinu og möguleikum þess virtist óþrjótandi og alltaf var hún samkvæm sjálfri sér þrátt fyrir mikið andstreymi á köflum. Það skemmtilega er að nokk- urn veginn svona er blessunin hún mamma mín einmitt líka. vaxtaauki! 10% MARS 17/3 UPPSELT, Kl.20.00 18/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, Kl.20.00 22/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, Kl.20.00 23/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, Kl.20.00 24/3 UPPSELT, Kl.20.00 30/3 LAUS SÆTI, Kl.20.00 31/3 LAUS SÆTI, ATH kl. 19.00 31/3 kl. 22 LAUS SÆTI. ATH. Kl. 22.00 APRÍL 4/4 LAUS SÆTI Kl. 20.00 13/4 LAUS SÆTI Kl. 20.00 14/4 LAUS SÆTI Kl. 20.00 ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! „Glens og grín Bjarna Hauks um pabbahlutverkið er ein besta skemmtun sem í boði er í Reykjavík um þessar mundir“ FJÓRAR STJÖRNUR Jón Viðar, ÍSAFOLD Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga. Sími miðasölu er 562 9700. pabbinn.isPIPA R • S ÍA Í FRÁBÆRRI GAMANSÝNINGU BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Hún Kristal er tilbúin fyrir sýninguna! Elvis, þarna ertu þá! Guði sé lof! Hvar ertu búinn að vera, þú ert allur sveittur! Hann virðist hafa átt ánægju- legan túr. Bíbí mín, segðu eitthvað, Bíbí! Ohhh! Mikið vildi ég að eitthvað áhugavert gerðist á þessu heimili! Þó það væri ekki nema einu sinni. Maður verður að passa hvers maður óskar! Palli minn. Ég verð inni á baði að sápa á mér augun ef einhver spyr eftir mér! Hristu á þér botninn! Hristu á þér botninn! Já, hristu á þér botninn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.